Fréttablaðið - 03.12.2011, Síða 110

Fréttablaðið - 03.12.2011, Síða 110
3. desember 2011 LAUGARDAGUR82 Fjölmargir mættu í útgáfufögnuð Flickmylife-bókarinnar sem útgáfufélögin Ókeibæ(!)kur og Forlagið héldu á skemmtistaðnum Faktorý á fimmtudagskvöldið. Bókin inniheldur rjómann af gríninu sem aðstandendur síðunnar hafa birt undanfarin þrjú ár, en tugþúsundir Íslendinga heimsækja hana á hverjum degi. Glatt var á hjalla þegar Hugleikur Dagsson, Dóri DNA og fleiri grínistar sýndu og spjölluðu um uppáhaldsmyndir sínar úr bókinni. Kolb in the Wild á Faktorý Hugleikur Dagsson var kynnir kvöldsins.Dóri DNA og Kormákur voru ánægðir með kvöldið. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Hugleikur Dagsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir flettu bókinni. Baldvin, Vala og Gylfi brugðu á leik fyrir ljósmyndara Fréttablaðsins. Brynjar og Gummi eru aðdáendur síðunnar. Kolb in the Wild-þema var í teitinu. Kærasta Daniels Radcliffe, Rosie Coker, hefur gefið Harry Potter-leikaranum tvö ár til að bæta umgengni sína. Hann sé nefnilega ótrúlegur sóði heima fyrir. Radcliffe viður- kennir þennan ókost sinn í viðtali nýlega. „Ég held að þetta þýði að ég verði að geta eldað sjálfur og að ég geti ekki leyft mér að skilja við húsið okkar eins og ég geri þessa dagana. Hún hefur gefið mér þennan frest þannig að ég geti fúnkerað heima fyrir,“ bætir Radcliffe við. Leikarinn býr um þessar mundir í New York og þegar kærastan kom í heimsókn fékk Radcliffe aðstoð hjá móður sinni við að taka til. „Mamma mín er hérna með ryksuguna á fullu,“ hefur breska blaðið Daily Mail eftir honum. Radcliffe er sóði KANN EKKI HEIMILISSTÖRF Daniel Radcliffe fær tvö ár til að læra að taka til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.