Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 126

Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 126
3. desember 2011 LAUGARDAGUR98 Styrking • Jafnvægi • Fegurð CC Flax Frábært gegn fyrirtíðarspennu fyrir konur á öllum aldri og einkennum breytingaskeiðs Heilbrigðari og grennri konur Rannsókn sýna að konur sem hafa mikið lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af Lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Fæst í apótekum, heilsubúðum og Krónunni. www.celsus.is Mulin hörfræ – Lignans Trönuberjafræ Kalk úr hafþörungum JÓL ÁN AUKAKÍLÓA - Frábær árangur - Stuðlar að hormónajafnvægi og vellíðan. Talið gott við bjúg og vökvasöfnun, styrkir þvagfærakerfið. Fjölbreyttar trefjar, hreinsa og tryggja góða starfsemi ristilsins. Lækkar kólestrólfitu, ríkt af Omega-3 PERSÓNAN Jakob Smári Magnússon Aldur: 47 ára. Starf: Tónlistar- maður. Búseta: Mos- fellsbær. Fjölskylda: Kona mín heitir Ragna Sveinbjörnsdóttir og saman eigum við synina Ara, Jökul Smára og Lárus og dóttur- ina Sonju Líf Svavarsdóttur. Stjörnumerki: Tvíburi. Jakob Smári gaf nýverið út plötuna Annar í bassajólum. „Ég var tilbúin með lag, dúett með mér og Jónsa í Svörtum fötum. Og mér var einfaldlega ráðlagt að senda það inn. Hitt lagið var ég búin að vinna með Þorvaldi Bjarna og ég mat hlutina þannig að það væri skynsamlegast að senda lagið inn í keppnina í stað þess að bíða með útgáfu þess í viku,“ segir Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðlu- leikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Greta Salóme á tvö lög í Söngva- keppni Sjónvarpsins. Hún semur textana sjálf og syngur annað með Jónsa og hitt með þeim Guð- rúnu Árnýju Karlsdóttur og Heiðu Ólafsdóttur. Fiðlan verður auð vitað innan seilingar, það hefur hún verið síðan Greta var fjögurra ára. „Ég hef alltaf verið fiðlu stelpan á kantinum, hef mikið verið að spila með alls konar fólki og verið með annan fótinn í dægurlaga- tónlistinni,“ segir Greta en að- dáendur Útsvars gætu munað eftir henni, hún spilar á fiðlu í einni af vísbendingaspurningum þáttarins. Það er saga á bak við lögin tvö. Lagið með Jónsa er meðal annars innblásið af harmþrunginni sögu af forboðnum ástum Ragnheiðar biskupsdóttur og Daða Halldórs- sonar. „Lagið varð til í Skálholti í fyrra. Þetta er svona íslenskt þjóðlaga-rokkpopp, mjög sterkt og kraftmikið. Hitt lagið er einlægt með sterkum texta.“ Seint verður sagt að Eurovision- keppnin sé háttskrifuð hjá klass- ískt menntuðu tónlistarfólki en á því verður væntanlega breyting í ár. Fyrir utan að vera með limur í Sinfóníuhljómsveit Íslands er Greta að klára mastersnám í tón- list frá Listaháskóla Íslands. Greta segist finna fyrir miklum stuðn- ingi frá félögum sínum í Sinfó. „Þau eru alveg ótrúleg, hvetja mig áfram og styðja mig hundrað prósent. Eftir að þetta varð opin- bert hef ég fengið alveg ótrúlega jákvæð viðbrögð,“ segir Greta sem getur auðveldlega reiknað með hundrað öruggum atkvæðum þar. „Eitthvað af þeim verður örugg- lega á upptökunum.“ Eins og það sé ekki nógu tíma- frekt að vera í Sinfóníuhljómsveit- inni og spila á tónleikum hér og þar úti um allan bæ þá stundar hin 25 ára gamla Greta crossfit af mikl- um móð hjá Crossfit BC. „Kær- astinn minn á þetta þannig að ég kemst ekki hjá því að vera í þessu. Ég er búin að vera í þessu í tæpt ár og þetta hefur hjálpað mér mikið enda eiginlega alltaf á hlaupum.“ freyrgigja@frettabladid.is GRETA SALÓME STEFÁNSDÓTTIR: HEFUR SINFÓNÍUNA Á BAK VIÐ SIG Fiðlustelpan á kantinum stígur fram í sviðsljósið Í NÆGU AÐ SNÚAST Greta Salóme hefur alltaf verið með annan fótinn í dægurtónlist en hún hefur fullan stuðning fólksins í Sinfóníuhljómsveit Íslands í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Þegar Greta hefur tíma leggur hún stund á Crossfit. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Svava stendur á bak við búðina ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Amöndu Hasan, en báðar eru þær menntaðir fatahönn- uðir frá Ítalíu og Listaháskóla Íslands og hanna barnafatnað saman. „Hugmyndin að búðinni kom vegna þess að okkur gekk illa að koma barnafatamerkinu okkar í sölu í búðum og fannst vanta fleiri hönnunar- búðir á markaðinn. Þetta er frekar þröngur heimur hérna á Íslandi og stundum erfitt að komast að,“ segir Svava en hugmyndin er að hönnuðir komi fyrir bás í verslunarpláss- inu og selji sínar vörur beint til viðskipta- vina yfir þennan háannatíma. „Þetta er ekk- ert ósvipað pop-up mörkuðum þar sem hægt er að kaupa vöruna beint frá hönnuðinum nema verslunin verður opin á hverjum degi í lengri tíma.“ Verzlunarfjelagið verður opið í sex vikur og var Svava nýbúin að taka við lyklunum á 250 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 95 þegar Fréttablaðið náði af henni tali. „Við stefnum á að búa til notalega stemm- ingu hérna með kaffisölu og alls konar menningar legum uppákomum eins og tónlistar atriðum og upplestrum frá rit- höfundum,“ segir Svava. Þær taka ennþá við umsóknum frá hönn- uðum sem vilja selja sínar vörur í mið- bænum í desember og hægt er að senda þeim póst á takaskrefid@gmail.com. - áp Opna nýja verslun á Laugavegi VERZLUNARFJELAGIÐ Svava Halldórsdóttir og Kol- brún Amanda Hasan opna Verslunarfjelagið þar sem hönnuðum býðst að selja vörur sínar í miðbænum í desember. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir. „Ísland er draumaland áhuga- ljósmyndarans og vonandi fæ ég tækifæri til að taka nokkrar myndir. Ég er því miður mjög tímabundinn en vonandi næ ég einhverjum myndum,“ segir óperusöngvarinn Paul Potts en hann þykir nokkuð liðtækur áhugaljósmyndari. Þetta er annað árið í röð sem Potts kemur hingað til lands til að syngja á Jólagestum Björg- vins Halldórssonar og hann seg- ist kunna ákaflega vel við sig hér. „Núna hefur veðurfarið reyndar snúist við, það var allt á kafi í snjó heima á Englandi þegar ég kom fyrst en nú er enginn snjór þar en allt á kafi hér. En þetta bætir bara góðu bragði við jólastemninguna sem verður í kvöld,“ segir Potts en hann mun meðal annars syngja dúett með hinum unga óperu- söngvara Sveini Dúa. Potts viðurkennir að hafa ekki verið neitt sérstaklega vel að sér í íslenskri tónlist áður en hann kom hingað fyrst en upplýsir þó að bróðir hans hafi verið mikill Bjarkar-aðdáandi. Og hann kveðst vera sérstaklega hrifinn af því hvernig henni takist að endurnýja sig upp á nýtt. „Ég þekkti því tón- listina hennar frá því hafa hlustað á hana inni í herbergi hjá honum.“ - fgg Tekur myndir af Íslandi MYNDAR ÍSLAND Paul Potts þykir liðtækur ljósmyndari og ætlar að nýta tækifærið á meðan hann dvelst hér til að taka nokkrar myndir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.