Fréttablaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 16
19. desember 2011 MÁNUDAGUR16 MYNDASYRPA: Jólaskemmtun Félags Litháa á Íslandi Félag Litháa á Íslandi hélt árlega jólaskemmtun sína í fjórða skiptið í Ártúnsskóla um helgina. Jólaskemmtunin var með litháísku þema og því mætti litháíski jólasveinn- inn og dansaði með börnunum í kringum jólatréð og gaf þeim gjafir. Börnin sýndu Sveinka litháískt ævintýri um Froskadrottninguna og dýrin í mýrinni. Haraldur Guðjóns- son, ljósmyndari Fréttablaðsins, fangaði stemninguna. Jólaskemmtun Litháa á Íslandi SÝNDU DANS Alans og Katrín hafa lært að dansa og sýndu listir sínar á skemmtun- inni. Þau dönsuðu saman þrjá dansa fyrir gestina. FJÖR Það voru allir í góðu skapi á jólaskemmtuninni því jólasveinninn mætti og gaf öllum þægum börnum gjafir. STÁLU JÓLASVEININUM Refurinn og úlfurinn stálu jólasveininum þegar hann stoppaði og athugaði hvort hann væri ekki með allar gjafirnar handa öllum börnunum. Rebbi og vinur hans úlfurinn ætluðu að borða hann í leikritinu sem litháíski leikhópurinn Gija sýndi en hin dýrin í skóginum komu jólasveininum til bjargar. SVEINKI LEITAR AÐ GJÖFUM Öll börnin fengu gjöf frá jólasveininum sem spjallaði örlítið við börnin og dansaði með þeim í kringum jólatréð. SÝNDU LEIKRIT Litháísku börnin sýndu litháískt leikrit um Froskadrottninguna. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG SEGIR SÖGUR Sveinki sagði börnunum sögur af því hvernig ferðin til byggða gekk. Börnin hlustuðu spennt á sögurnar áður en þau dönsuðu með honum í kringum tréð og sungu. Í Litháen er jólasveinninn kallaður Faðir jólanna eða Afi Frost.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.