Morgunblaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010
Ljóti andarunginn og ég kl. 4* - 6 (650 kr) LEYFÐ Predators kl. 10 B.i. 16 ára
Karate Kid kl. 3:30* - 6:30 - 8 - 9:30 LEYFÐ Killers kl. 3:30* - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Babies kl. 4* - 6 - 8 LEYFÐ
Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 2 (900 kr), 4 og 6 Íslenska 3D
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þau eru hættulegustu
morðingjar jarðar
En þetta er ekki
plánetan okkar...
Predators er hin
líflegasta og kemur
með ferskt blóð í
bálkinn
-S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
FRÁBÆR
GRÍNMYN
D
FYRIR ALL
A
FJÖLSKYL
DUNA!
SÝND Í
Þrívíddin er ótrúlega
mögnuð.
- New York Daily News
Sýnd kl. 5:45. 8 og 10:15
Hér er á
ferðinni fínasta
spennuafþreying sem
er trú uppruna sínum,
harðhausa myndum
9. áratugarins.
-J.I.S., DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁBÆR G
RÍNMYND
FYRIR ALL
A
FJÖLSKYL
DUNA!
SÝND Í
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Með lokakaflanum af
Shrek tekst þeim að
finna töfrana aftur.
- Empire
Bráðfyndin og hjartnæm frá
byrjun til enda. Lang besta
Shrek myndin og það eru
engar ýkjur.
- Boxoffice Magazine
Óttinn rís á ný...
Í þessum svakalega
spennutrylli
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. kl. 2 (600kr) og 4(650 kr.) íslensk tal Sýnd kl. kl. 2 (600 kr), 5 og 8
HEFND ATVINNUMANNSINS
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND
*Sýningartími gildir eingöngu á sunnudag
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
gdu Aukakrónum! Tilboð í bíó
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
Tónlistarkonan Ólöf Arnalds heldur
tónleika í Norræna húsinu miðviku-
daginn 11. ágúst næstkomandi. Tón-
leikarnir eru aðrir í röðinni í
þrennra tónleika röð Ólafar í Nor-
ræna húsinu í aðdraganda að útgáfu
á nýrri plötu hennar. Nýrrar plötu
Ólafar, Innundir skinni, er beðið
með mikilli eftirvæntingu en hún
kemur út á vegum One Little Indian
útgáfunnar í september. Fyrsta
smáskífan af plötunni, samnefnd
henni, kom út í júní og líkt og þá hef-
ur nú verið gert myndband við lagið
„Crazy Car“ sem verður heims-
frumsýnt á tónleikunum í Norræna
Húsinu.
Á „Crazy Car“ syngur Ólöf dúett
með myndlistarmanninum Ragnari
Kjartanssyni. Myndbandið við lagið
gerði Ragnar í samstarfi við eig-
inkonu sína, myndlistarkonuna Ás-
dísi Sif Gunnarsdóttur.
María Huld Markan Sigfúsdóttir
leikur með Ólöfu í nokkrum lögum
og Kristín Eiríksdóttir les upp úr
verkum sínum. DJ Klara sér um að
halda gestum heitum.
Húsið verður opnað kl. 20 og hefj-
ast tónleikarnir klukkutíma síðar.
Miðaverð er 1.500 kr. og eru miðar
seldir í forsölu á midi.is. gea@mbl.is
Ný plata Innundir skinni kemur út hjá One Little Indian í september.
Ólöf Arnalds heimsfrum-
sýnir nýtt myndband
Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segir fjögurra
ára dóttur sína, Shiloh, vera algjöra stráka-stelpu.
Hún velji sér strákalegan klæðnað upp á eigin spýtur
og hafi eitt sinn grátið yfir því einu að vera með sítt
hár.
„Ég ræð engu um þetta. Stelpan mín, sem er ótrú-
lega viljasterk, segir mér hverju hún vill klæðast og
ég leyfi henni að vera hún sjálf. Margir eru með
ákveðnar hugmyndir um hvernig börn eiga að vera,
en sjálf er ég á þeirri skoðun að þau eigi að klæðast
því sem þau vilja. Á þann hátt geta þau tjáð sig. Shiloh
kom grátandi til mín eitt kvöldið og bað mig um að
klippa á sér hárið. Hún sagðist ekki vilja hafa sítt hár
bara vegna þess að aðrir vildu það,“
sagði Jolie í samtali við tímaritið
Grazia.
Leikkonan segist vera heilluð af
fatastíl litlu stelpunnar sinnar, sem
klæðist að hennar sögn í einhvers
konar Montenegro-stíl.
Faðir Shiloh er enginn annar en
stórleikarinn Brad Pitt, en þau Jolie
hafa verið saman frá árinu 2005.
Börn þeirra eru sex talsins: Mad-
dox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíbur-
arnir Knox og Vivienne.
Dóttir Jolie og Pitt grét yfir hárinu
Sæt Shiloh bregður á
leik ásamt móður
sinni, Angelinu Jolie.