Morgunblaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA!
HHHH
„BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM
FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG
BESTA SHREK MYNDIN OG
ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“
BOXOFFICE MAGATZINE
HHHH
„MEÐ LOKAKAFLANUM
AF SHREK TEKST ÞEIM
AÐ FINNA TÖFRANA AF-
TUR.“
EMPIRE
HHHH
„ÞRÍVÍDDIN ER
ÓTRÚLEGA
MÖGNUГ
NEW YORK DAILY NEWS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
7
„Hinn fullkomni sumarsmellur“
HHHH
- W.A. San Francisco Chronicle
FRÁ JERRY BRUCKHEIMER SEM FÆRÐU OKKUR
PIRATES OFTHE CARIBBEAN OG NATIONALTRESURE MYNDIRNAR.
KEMUR EIN BESTAÆVINTÝRAMYND ÁRSINS
NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
* SÝNINGATÍMAR SUN
THE SORCERERS APPRENTICE kl.1 -3:20-5:40-8-10:20 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D -5:503D L
THE SORCERERS APPRENTICE kl.8 -10:20 VIP-LÚXUS SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30 - 3:40- 5:50 L
INCEPTION kl.4 -7-8-10-11 L SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.10:50 L
INCEPTION kl.2 -5 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 L
/ ÁLFABAKKA /
THE SORCERERS APPRENTICE kl. 1 -3:20- 5:40-8-10:30 7
INCEPTION kl. 8 -10:20 - 11 12
SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D L
SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 5:503D L
FRÁBÆR MYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Guðmundur Egill Árnason
gea@mbl.is
Hljómsveitin Rökkurróhefur lokið við nýjaplötu í Sundlauginnien síðasta plata hljóm-
sveitarinnar, sem kom út árið
2007, hlaut góðar viðtökur og ljóst
að margir munu vilja sökkva tönn-
unum í nýju plötuna sem Alex So-
mers pródúseraði í Sundlauginni.
„Við lögðum miklu meiri vinnu í
þessa plötu og fengum með okkur
pródúser sem hjálpaði okkur mik-
ið að finna hvernig sánd við ætl-
uðum að vera með á henni og við
eyddum talsvert miklum tíma í að
taka hana upp. Við vorum að
reyna að finna okkur eigin hljóm
og okkur finnst hún vera aðeins
þyngri og dimmari en fyrri platan.
Lögin eru orðin flóknari og við
höfum bætt við fleiri hljóðfærum,“
segir Hildur Kristín Stefánsdóttir,
söngkona hljómsveitarinnar.
Eftir þriggja ára bið frá síðustu
plötu má vænta þess að ekki öll-
um hafi tekist að fylgjast með
þróun hljómsveitarinnar en nýr
gítarleikari, Axel Ingi Jónsson,
hefur gengið til liðs við hljóm-
sveitina og áherslur að einhverju
leyti breyst.
„Við vorum nýbyrjuð og vildum
klára plötu þegar við lögðum í
fyrstu plötuna. Við sömdum heil-
mörg lög og ákváðum að taka þau
bara upp. Nú höfum við samið
fleiri lög en við þurftum og völd-
um úr það sem hljómaði best
saman í einni plötu og við lögðum
meiri áherslu á upptökuferlið. Við
byrjuðum á að vera í Sundlaug-
inni og svo fórum við að vera á
ýmsum stöðum, tókum upp í tón-
listarskólanum og svo líka í eld-
húsinu hjá Alex, þannig að við
vorum í rauninni þar sem okkur
fannst best að vera hverju sinni.“
Ætlun hljómsveitarinnar er að
halda smáa tónleika í Tólf tónum
næsta föstudag og leggja svo í al-
mennilega útgáfutónleika í byrjun
septembers. Þá munu hljóðfæra-
leikararnir sem tóku þátt í upp-
tökum plötunnar taka þátt í þeim
tónleikum svo áhorfendur geti
heyrt hljóm plötunnar í sínu
besta formi, en hvað er það sem
skapar hljóm sveitarinnar?
„Við hlustum öll á mismunandi
tónlist og áhrifavaldarnir okkar
eru allir svo rosalega mismunandi
að ég myndi halda að þetta væri
ófyrirsjáanleg blanda. Við höfum
allt öðruvísi tónlistarsmekk en
komum okkur samt saman um að
búa til svona tónlist,“ segir Hild-
ur Kristín að lokum.
Ný plata frá Rökkurró kemur brátt út
Marsý Hild
Ný plata Vænta má nýrrar plötu frá hljómsveitinni Rökkurró á næstunni.
Leikarinn Richard Belzer, sem er
eflaust þekktastur fyrir túlkun sína
á rannsóknarlögreglumanninum
John Munch úr sjónvarpsþáttunum
Law & Order, er hræddari við
mannskepnuna en nokkurt dýr.
„Maðurinn er hræðilegastur,
slægastur og mannskæðastur,“
sagði leikarinn er hann var spurður
hvaða dýr hann óttaðist mest á
blaðamannafundi fyrir skömmu.
Spurningin kom í framhaldi af
kynningu leikarans á nýrri dýra-
lífsmynd, The Uprising, sem frum-
sýnd verður á morgun á sjónvarps-
stöðinni Animal Planet.
Leikari Richard Belzer.
Hræddur
við menn