Morgunblaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 43
Útvarp | Sjónvarp 43SUNNUDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (Aftur á þriðjudag) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Anton Tsjekhov: Maðurinn og verk hans. Meistari smásögunnar í heimsbókmenntum og leikskáld. Umsjón: Árni Bergmann. (2:3) 11.00 Guðsþjónusta í Áskirkju. Séra Sigurður Jónsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsperlur: Gettu betur. Meðal vinsælasta efnis útvarps í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar voru spurninga- og skemmti- þættirnir Gettu betur undir stjórn Svavars Gests. Auk hljómsveitar Svavars, söngvarans Ragnars Bjarnasonar og gesta í útvarpssal kom fjöldi þjóðkunnra listamanna þar fram. Aðstoðarmaður var Jón- as Jónasson. Umsjón: Svavar Gests. 15.00 Húslestrar á Listahátíð 2010. Sigrún Eldjárn les úr verk- um sínum. Hljóðupptaka og sam- antekt: Lydía Grétarsdóttir. (1:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Mozarteum hljómsveit- arinnar á Salzborgarhátíðinni 1. ágúst sl. Stjórnandi: Ivor Bolton. Umsjón: Halla Steinunn Stef- ánsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. Umsjón: Yrsa Þöll Gylfa- dóttir. (10:13) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (e) 19.40 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 20.30 Stimpilklukkan. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. (e) (5:6) 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 23.10 Sögubrot –svipmyndir frá tuttugustu öld. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir. (1:5) 23.20 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. 08.00 Barnaefni 10.15 Popppunktur (Bjart- mar og bergrisarnir – Lights on the Highway) (e) 11.15 Demantamót í frjáls- um íþróttumÁsdís Hjálms- dóttir spjótkastari keppir á mótinu. (e) 13.15 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Litli draugurinn Lab- an 17.37 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.48 Með afa í vasanum 18.00 Krakkar á ferð og flugi 18.25 Út og suður (Svart- árkot í Bárðardal) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fagur fiskur í sjó (Bleikir frændur) Þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (4:8) 20.05 Hvaleyjar (Hvaler) (5:12) 21.00 Sunnudagsbíó – Drápið (Drabet) Dönsk bíómynd frá 2005, loka- myndin í frægum þríleik eftir leikstjórann Per Fly en tvær fyrri myndirnar heita Bekkurinn og Arf- urinn. Kennari gefur starf sitt upp á bátinn og fer frá fjölskyldu sinni fyrir hjá- konu sína, róttækan stúd- ent sem er gefið að sök að hafa myrt lögreglumann. Stranglega bannað börn- um. 22.45 Svartir englar Ís- lensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson. (e) Bannað börnum. (1:6) 23.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.25 Skrekkur þriðji (Shrek the Third) 12.00 Nágrannar 13.25 Hæfileikakeppni Ameríku 14.15 Hjúkkurnar (Mercy) 15.00 Blaðurskjóðan 15.45 Þegar ég kom út úr skápnum (When I knew) Heimildarmynd frá HBO. 16.30 Nútímafjölskylda 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Elhúsraunir Ramsa- ys 20.30 Monk 21.15 Fold Equity (Lie to Me) Önnur spennuþátta- röðin um Dr. Cal Lig- htman sem Tim Roth leik- ur og er sérfræðingur í lygum. 22.00 Konungurinn (The Tudors) 22.50 60 mínútur 23.35 Spjallþátturinn með Jon Stewart 24.00 Sólin skín í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 00.25 Drottinn minn Evan (Evan Almighty) Gamanmynd og sjálfstætt framhald af Bruce Al- mighty. Morgan Freeman snýr aftur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Ev- an. 02.00 Fíaskó Íslensk nú- tímasaga sem gerist í Reykjavík. 03.30 Í blóma lífsins (Prime) Rómantísk gam- anmynd með Meryl Streep og Uma Thurman. 05.10 Nútímafjölskylda 05.35 Fréttir 10.00 Samfélagsskjöld- urinn 2009 (Man. Utd. – Chelsea) 12.05 PGA Tour Highlights (Greenbrier Classic) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 13.00 Community Shield 2010 – Preview 13.30 Community Shield 2010 (Chelsea – Man. Utd.) Bein útsending. 16.15 PGA Tour 2010 (The Memorial Torunament) Útsending fra lokadegi The Memorial Tourna- ment. 19.00 Pepsi-deildin 2010 Bein útsending. 21.15 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) 22.00 Pepsi-mörkin 2010 23.00 Pepsi-deildin 2010 00.50 Pepsi-mörkin 2010 08.05 Thank You for Smoking 10.00 Evan Almighty 12.00 Bee Movie 14.00 Thank You for Smoking 16.00 Evan Almighty 18.00 Bee Movie 20.00 Knocked Up 22.05 Jesse Stone: Death in Paradise 24.00 The King 02.00 Are We Done Yet? 04.00 Jesse Stone: Death in Paradise 06.00 Old School 11.00 Rachael Ray 13.15 Dynasty 14.45 Top Chef 15.30 Eureka 16.20 Survivor 17.10 Sumarhvellurinn Úvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með þekktum tónlist- armönnum. 17.35 Biggest Loser 19.00 Girlfriends 19.20 Parks & Recreation 19.45 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot. 20.10 Top Gear 21.10 Law & Order: Speci- al Victims Unit Fjallar um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 22.00 The Cleaner Aðal- hlutverk: Benjamin Bratt. 22.45 Flashpoint 23.35 Life 00.25 Last Comic Stand- ing Gamanleikarinn Ant- hony Clark stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 01.10 Pepsi MAX tónlist 17.05 Bold and the Beautiful 18.25 Ramsay’s Kitchen Nightmares 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.45 Amazing Race 20.30 America’s Got Talent 21.15 ET Weekend 22.00 Sjáðu 22.30 Fréttir Stöðvar 2 23.15 Tónlistarmyndbönd 08.30 Kvöldljós 09.30 Tomorrow’s World 10.00 Robert Schuller 11.00 Hver á Jerúsalem? David Hathaway fjallar um Jerúsalem. 12.00 Helpline 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram hefur um- sjón með þættinum. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 49:22 Trust 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 16.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Galatabréfið 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 23.00 Luftambulansen 23.30 Blues jukeboks NRK2 9.20 Rock & Roll Hall of Fame – 25-års jubileumsfest 13.25 Le Mepris – Skapt for kjærlighet 15.05 Norges dag i Shanghai 16.05 Norge rundt og rundt 16.30 Det kongelige slott 17.25 Solens mat 17.55 Doku- sommer 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.15 Ho- vedscenen 20.15 “Ställe“ – ballett av Mats Ek 20.45 Topaz SVT1 9.55 Rapport 10.00 Önskedokumentären 11.35 Antikmagasinet 12.05 Fashion 12.35 Folk i farten 13.05 Undercover Boss 13.50 Rapport 13.55 Hund- koll 14.25 Solens mat 14.55 Sommarkväll med Anne Lundberg 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Minnenas television 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.00 Förnuft och känsla 20.00 Hej litteraturen! 20.30 Välkomna nästan alli- hopa 21.00 Livvakterna SVT2 10.45 Länge leve Lennart 11.15 Londoners 12.00 Vem vet mest? 14.30 Kära medborgare 15.00 Teen Scene Xtra 15.25 Mina tonår 15.30 Hemlös 16.00 Klostret 16.50 Sten 16:30 17.00 Musikaliska under- barn 17.50 Kören med rösten som instrument 18.00 Dokument inifrån 19.00 Aktuellt 19.15 Det stora beslutet 20.05 Mitt Gaza 20.50 Rapport 21.00 Kriminalhistoriska berättelser 21.30 Reflex 22.00 Korrespondenterna ZDF 9.00 ZDF-Fernsehgarten 11.00 heute 11.03 Peter Hahne 11.30 ZDF.umwelt unterwegs 12.00 Lieder klingen am Lago Maggiore 13.30 heute 13.33 Som- merbiathlon 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Urlaub zum Abgewöhnen 17.00 heute – Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Karl May – Das letzte Rätsel 18.15 Unsere Farm in Irland 19.45 heute-journal 20.00 Der Adler – Die Spur des Verbrechens 21.40 History 22.25 heute 22.30 nachtstudio 23.30 Leschs Kosmos 23.45 Spurlos verschwunden – China und die Zwangsarbeit ANIMAL PLANET 10.40 Animal Cops: Phoenix 11.35 Wildlife SOS Int- ernational 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Cats of Claw Hill 13.25 Dogs 101 14.20 Cats 101 15.15 Animal Cops: Houston 16.10 Weird Creatures 17.10 Galapagos 18.05 Ultimate Air Jaws 19.00 Shark Bait Beach 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Weird Creatures 22.40 Ultimate Air Jaws 23.35 Shark Bait Beach BBC ENTERTAINMENT 10.45 My Family 13.15 ’Allo ’Allo! 13.45 Primeval 16.15 Robin Hood 17.00 Dancing With The Stars 18.00 Tess of the D’Urbervilles 18.55 Dancing With The Stars 19.40 Little Britain 20.40 Doctor Who 22.30 Whose Line Is It Anyway? 23.45 Little Britain DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Chopper 12.00 After the Catch 13.00 Man vs. Fish With Matt Watson 14.00 Dead- liest Catch: Crab Fishing in Alaska 15.00 American Loggers 16.00 Discovery Saved My Life 17.00 Mach- ines! 18.00 Construction Intervention 19.00 One Way Out 19.30 MythBusters 20.30 Extreme Eng- ineering 21.30 River Monsters 22.30 Surviving Dis- aster 23.30 Forensic Factor EUROSPORT 8.00 Cycling 9.00 Tennis: WTA Tournament in San Diego 10.30 Ski Jumping 13.45 Athletics 17.00 Ski Jumping 18.30 Boxing 19.30 Beach Soccer 20.30 Rally 21.00 Tennis 22.45 Ski Jumping MGM MOVIE CHANNEL 9.30 Outback 11.00 Speechless 12.40 Broadway Danny Rose 14.05 Kes 15.55 The 60’s 18.00 The 70’s 20.00 Flawless 21.50 Juice 23.25 It’s My Party NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Cruise Ship Diaries 10.00 Dive Detectives 11.00 Sea Patrol UK 12.00 Ancient Astronauts 13.00 America’s Hardest Prisons 17.00 Hidden Hor- rors Of The Moon Landings 18.00 China’s Lost Pyra- mids 19.00 Expedition Apocalypse 20.00 Sea Patrol UK 21.00 Strange Love 22.00 Prostitution: The Ol- dest Trade 23.00 Air Crash Investigation ARD 10.45 Die Tagesschau 11.15 ARD-exclusiv 11.45 Deutsche Tourenwagen Masters 13.35 Die Tagessc- hau 13.45 Geld.Macht.Liebe 14.30 ARD-Ratgeber: Heim + Garten 15.00 Die Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Nie wieder prügeln – Ein Vater will sich ändern 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Die Tagesschau 18.15 Ta- tort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Wo warst Du, als … 22.00 Ein Mann und sein Hund 23.30 Die Tagesschau 23.40 Schweigende Lippen DR1 10.25 Danskernes Krønike 10.55 Det var kattens 11.15 Hvem ved det! 11.45 DR-Dokumentar 12.45 Inspector Morse 14.30 Hit med Sangen 15.30 Sig- urds Bjørnetime 16.00 Hvem ved det! 16.30 TV Av- isen med Sport og Vejret 17.00 Tæt på tigeren 18.00 Den fantastiske planet 19.00 TV Avisen 19.15 Sport- Nyt med superliga og PostDanmark Rundt 19.50 McBride 21.15 Kongemordet 22.10 Eureka 22.50 Narkobander DR2 12.00 Stalin – en diktators død 13.00 DR2 Klassisk 14.00 Mig og mit skæg 14.10 Kontrovers 14.40 Danske vidundere 15.10 Svinkløv 17.10 Mad fra Ri- ver Cottage 18.00 Bonderøven retro 18.30 Driv- husdrømme 19.00 Den unge Victoria 19.50 Store danskere 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Wehrmacht – Hitlers hær 22.45 Nash Bridges NRK1 10.45 Med lisens til å sende 11.45 VM orientering 13.50 4-4-2 16.00 Sykkel: EM utfor 16.30 Åpen himmel 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 Norsk attraksjon 18.15 Naturens undere 19.05 Mestermøte i Püttlingen 19.55 Poirot 20.45 EM rallycross 21.10 Kveldsnytt 21.30 Blackjack 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.40 Leeds – Derby (Enska 1. deildin 2010- 2011) 12.30 Man United – Chelsea, 1999 (PL Clas- sic Matches) 13.00 Community Shield 2010 – Preview 13.30 Chelsea – Man. Utd. (Community Shield 2010) Bein útsending. 16.15 Premier League World 2010/11 18.35 Milan v Inter & Lazio v Roma (Football Rival- ries) 19.30 Van Basten (Foot- ball Legends) 20.00 Chelsea – Man. Utd. (Community Shield 2010) 22.00 Man. Utd. – Portsmouth (Enska úr- valsdeildin) ínn 14.30 Golf fyrir alla 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldum íslenskt 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Tryggvi Þór á Alþingi 18.00 Rvk-Vmey-Rvk 18.30 Mótoring 19.00 Alkemistinn 19.30 Eru þeir að fá’nn. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 23.00 Golf fyrir alla 23.30 Eldum íslenskt Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Hinn margrómaði og lofaði spænski leikari Javier Bardem hefur látið hafa eftir sér að hann vilji gjarnan fá að leika spænska rokkstjörnu í söngleikjagamanþáttunum Glee. Það var í samtali við leikstjóra hans, Ryan Murphy, úr kvikmynd- inni Eat, Pray, Love sem leikarinn bar ósk sína upp, en leikstjórinn er sá hinn sami og skrifar og leikstýrir Glee. „Ég fór upp til hans og óskaði honum til hamingju með yfirborðs- kenndu verðlaunin fyrir besta leik- inn, af því að hann vinnur alltaf svo- leiðis. Þegar hann sagði við mig: „Ég vil ekki tala um það, ég vil tala um Glee,“ þá spurði ég hann hvað hann ætti við og þá kemur í ljós að hann er búinn að horfa á alla DVD- þættina og vissi allt um karakter- ana. Hann er með þá þráhyggju að komast í þættina og vildi vita hvað myndi gerast næst. Julia Roberts heyrði líka til okkar og sagði að hún væri líka til í þetta. Ég veit ekkert hvernig við eigum að fara að þessu en ætli við verðum ekki að gera þetta,“ segir leikstjórinn sem skýtur upp á stjörnuhimininn að lokum, væntanlega hæstánægður með áhugann á þáttaröðinni sinni. Bardem vill leika í Glee Flottur Bardem er aðdáandi Glee-þáttanna. Leikarinn John Goodman, sem hef- ur löngum verið ansi stórbeinóttur, hefur nú snúið við blaðinu og misst ein 45 kg. „Ég veit að það hljómar bjána- lega en þetta var alger sóun. Það fer mikil skapandi orka í að sitja á rassinum og ákveða hvað maður eigi að fá sér að borða næst … Ég vildi lifa betra lífi,“ segir leikarinn í viðtali við tímaritið People. Goodman, sem er 58 ára gamall, náði betri heilsu með hjálp einka- þjálfarans Mackie Shilstone, sem hefur þjálfað ófáar stjörnur í gegn- um árin, meðal annars tennis- stjörnuna Serenu Williams. Goodman neytir nú ekki áfengis, sneiðir hjá öllum sykri og æfir sex sinnum í viku. Shilstone segir leik- arann vera himinlifandi yfir ár- angrinum. „Hann man hvernig það var að vera alltof feitur og það er eitthvað sem hann vill ekki upplifa aftur. Hann er orðinn snar í snúningum og ég held að hann geti orðið allt annar leikari en hann var áður. Núna getur hann tekið að sér íþróttahlutverk.“ Goodman 45 kg léttari Léttur John Goodman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.