Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 2010 Nú fer hver að verða síðastur að berja hljómsveitina Moses High- tower augum á tónleikum þar sem meðlimir hennar halda út til náms í lok ágústmánaðar. Það þarf þó eng- inn að örvænta því sveitin hefur ekki enn ekki pakkað niður hljóðfærum sínum að fullu. Í kvöld kl. 22.30 verða tónleikar í Hafnarhúsinu á vegum Jazzhátíðar Reykjavíkur, þar sem Moses Hightower kemur fram auk Ellenar Kristjánsdóttur ásamt hljómsveit. Til að hita upp fyrir tónleikana spil- ar hljómsveitin kl. 17 í Eymundsson við Skólavörðustíg. Mosessprengja! Það verður svo sannkölluð Moses- sprengja á Menningarnótt þar sem sveitin spilar sex sinnum yfir dag- inn: Kl. 13 í Nikita-garðinum, kl. 15 á Ingólfstorgi á Bylgjusviðinu, kl. 16 fyrir utan Faktorý, kl. 17.30 í Máli og menningu, kl. 19 í Slippsalnum (Íslensk gáskatónlist) og kl. 21 á Óð- instorgi á vegum Norræna félagsins. Miðvikudagskvöldið 25. ágúst er svo komið að kveðjutónleikum hljómsveitarinnar í Slippsalnum, en þar ætlar húsráðandinn og fyrrum Stuð-/Spilverksmaðurinn Valgeir Guðjónsson að hita upp fyrir Moses, sem og taka nokkur lög með hljóm- sveitinni. Það verður forvitnilegt að sjá þetta samstarf með tilliti til þess hve oft Moses Hightower hefur ver- ið líkt við t.d. Spilverk þjóðanna. Í fréttatilkynningu segjast hljóm- sveitarmeðlimir stíga sáttir upp í flugvélarnar enda hafa þeir átt ein- staklega vel heppnað sumar. hugrun@mbl.is Moses Sveitin undirbýr nú lokahrinu sumartónleika til þess að fylgja eftir nýrri plötu sinni, Búum til börn. Moses Hightower kveður með látum Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 10/9 kl. 20:00 Frums Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Patti Húsgögn Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 Hornsófar Allir litir - Allar stærðir af völdum vörum %10 327.9 00 kr Base l 2H2 Verð frá 285.9 00 kr Aspe n 2H2 Verð frá 327.9 00 kr Lyon 2H2 Verð frá 251.9 00 kr Paris 2H2 Verð frá 227.9 00 kr Roma 2H2 Verð frá 317.9 00 kr Písa 2H2 Verð frá 285.9 00 kr Rín 2 H2 Verð frá Verið velkomin á vinnustofu mína á horni Njálsgötu og Snorrabrautar á Menningarnótt, milli kl. 15–22. Kl. 20–22 mun jazzdívan eina og sanna Kristjana Stefánsdóttir tæta og trylla okkur inn í nóttina með þeim Agnari Má á orgel og Ómari Guðjónssyni á gítar. Jazz- og blússtemning. Allir velkomnir! Pétur Gautur s. 898 7172 - peturgautur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.