Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 2010 FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ Ý Í Á Ú HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldis- glaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL HHH -M.M., Bíófilman HHHH „„Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHH “James Bond í G-Streng” -E.E., DV HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 -8 L KNIGHT AND DAY kl. 10 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L KARATE KID kl. 8 L 22 BULLETS kl. 10:50 16 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 63D L LETTERS TO JULIET kl. 8 -10 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 7 INCEPTION kl. 10:20 12 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:10 L THE LAST AIRBENDER kl. 8 10 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 10:10 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI INCEPTION kl. 8 -10:10 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE urum á eyjunni. Það er ekki fersk- leikanum fyrir að fara, en hver reiknar með því þegar hann fer á mynd með þessu makalausa harð- jaxlaliði? Það sem skiptir máli er að The Expendables uppfyllir það sem hún lofar, skemmtir manni við vopnagný og hetjudáðir garpa sem fæsta hefði órað fyrir að eiga eftir að sjá saman á tjaldinu. Þar liggur hyggjuvit Stallones. Þangað til hann kveður alvöru-harðhausana, Willis og Schwarzenegger, er myndin ein- faldlega full af skemmtilegheitum. Hvað má segja um afganginn? Vissulega er hann heilaskaddaður en átökin lífleg og linnulaus. Í það minnsta rís einn leikari upp úr duft- inu og kæmi ekki á óvart að myndin ætti eftir að skjóta honum upp í fín aukahlutverk í framtíðinni. Sá sem um ræðir er að sjálfsögðu Eric Ro- berts, sem sannaði það fyrir áratug- um í myndum á borð við Star 80 og Runaway Train, hvílíkur gæða skap- gerðarleikari hann er. Aldurinn hef- ur farið vel með manninn, horfinn er óræktarsvipurinn, nú minnir Ro- berts meira á þreytulegan öld- ungadeildarþingmann, eða jafnvel sjálfan Jeff Bridges. Rourke er einn- ig á góðri siglingu, engin spurning að við eigum eftir að sjá mikið til hans næsta áratuginn. Og Stallone? Hann hefur níu líf eins og kötturinn. Froðufellandi yfir brjálæðingum Töff„… andrúmsloft þessa umbreytingatíma er glæsilega fangað hvort heldur í fatastíl eða samfélagslegri hegðan.“ séum orðnir „like this“ (segir hann og vefur vísifingri og löngutöng saman) og eigum við stefnumót nánast á hverju kvöldi. Ég er of- urseldur. Og er það vel …    Mad Men gerist á auglýsinga-stofu í New York í upphafi sjöunda áratugarins. Söguhetjan, ef svo mætti segja, er nefndur Don Draper. Undir óaðfinnanlegu yf- irborðinu lúrir tætt sál og þannig virðist það með flest af hans samferðafólki, allir eiga sér leynd- armál og framvindan er á köflum snúin og erfið, má eiginlega segja. Þættirnir eru frábærlega stíl- iseraðir, andrúmsloft þessa um- breytingatíma er glæsilega fangað hvort heldur í fatastíl eða sam- félagslegri hegðan, en það er reykt og drukkið út í eitt, nótt sem nýtan dag.    Mad Men snýst þó ekki ein-vörðungu um frábært hand- ritið heldur jafnvel meira um heild- arstemninguna sem áhorfandinn sekkur dýpra inn í með hverjum þætti. Áður en við vitum af erum við farin að velta fyrir okkur hegð- an einstakra persóna: farin að taka upp hanskann fyrir þennan og hinn, veltandi fyrir okkur þeim eilífð- arlífsvandamálum sem þættirnir varpa ljósi á í gegnum persónurnar. Nei, skammaryrðið imbakassi á nefnilega ekki alltaf við þetta há- heilaga stofustáss okkar. »Mad Men snýst þóekki einvörðungu um frábært handritið heldur jafnvel meira um heildarstemninguna sem áhorfandinn sekkur dýpra inn í með hverj- um þætti. AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Allt frá því að Dallas reiðröftum hér á landi elds ogísa í kringum 1980 könn- umst við flest við það að bindast efni í imbakassanum sterkum bönd- um. Böndum tryggðar og ánetjunar og sambandið einkennist jafnvel af hinu svokallaða ástar/haturssam- bandi. Uppáhaldsþátturinn getur bæði slegið niður stress fyrir próf og líka valdið því að við mætum ósofin í það. Af því að við gátum ekki hætt að horfa.    Á dögunum kláraði ég aðhorfa á þættina Six Feet Un- der (besta sjónvarpsefni sem ég hef nokkurn tíma séð, fyrir utan mögu- lega Twin Peaks). Við könnumst þá vel við þá tómleikatilfinningu sem fyllir okkur, líkt og við séum að kveðja góða og nákomna ættingja fyrir fullt og allt. Ég og mín ekta- kona hófum því óðar að skima eftir nýjum „vinum“ og ákváðum að festa okkur á Mad Men, en margur hafði mælt með þessum þáttum við okkur. Og sé ég ekki eftir því. Það má segja að ég og Don Draper

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.