Morgunblaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 33
Menning 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010 Leikkonan og margra barna móðirin Angelina Jolie stendur í ströngu um þessar mundir við að kynna nýjustu kvikmynd sína, Salt. Jolie hefur mætt á hverja frumsýninguna eftir aðra víða um heiminn og þarf því að eiga nokkra kjóla til skiptanna. Eins og sést á meðfylgjandi myndum er klæðaburður Jolie einfaldur, klassískur og kven- legur. Hún klæðist aðallega svörtum og ljósum litum og er mjög oft í síðkjólum þó litli svarti kjóllinn sé augljóslega líka í miklu uppáhaldi. Jolie virðist vera lítið fyrir fyrirferð- armikla kjóla með tjulli eða öðru skrauti og andlitsfarð- anum heldur hún yfirleitt í lág- marki þó rauður varalitur fái stundum að draga fram þrýstn- ar varir hennar. Hún er með lít- ið af fylgihlutum enda húðflúrin sem hún ber ágætis skraut. Hárið hefur hún oftast slegið og því vakti það heilmikla athygli þegar hún mætti með það upp- sett á frumsýningu Salt í París. Það mætti segja að Jolie sé alltaf nokkuð örugg í klæða- burði, hún hefur skapað sér lág- stemmdan stíl sem hún fylgir fast. Enda er hún stundum gagnrýnd fyrir að vera ekki meira ögrandi og litaglaðari í fatavali. Reyndar þótti hún taka skref út fyrir sinn tískuramma þegar hún mætti í eldrauðum síðkjól frá Versace á rauða dregilinn í Moskvu. Hún tók sig vel út og sýndi og sannaði að hún mætti oftar klæðast sterkum litum. Jolie er tískufyrirmynd margra og það verður að segjast að hún bregst mjög sjaldan enda erfitt fyrir konu með þetta útlit að klúðra hlutunum. ingveldur@mbl.is Klassísk og kvenleg Uppáhaldið Í litlum svörtum kjól í Suður- Kóreu. Eldheit Jolie í rauðum Versace- kjól á rauða dregl- inum á Rauða torginu í Moskvu. Hvít Í Versace kjól og Ferragamo skóm á blaða- mannfundi vegna Salt í Mexikó. Kvenleg Á blaða- mannafundi í Rúss- landi klæddist Jolie Dolce & Gabbana pilsi og topp og Ferragamo skóm. Japan Í Tókíó mætti hún í síðum Versace kjól sem var opinn í bakið en huldi bringuna alveg upp að hálsi að framan. Umdeildur Í síðum kjól frá Amanda Wakely í London. Tískuspekingum fannst kjóllinn gera lítið fyrir Jolie þó flottu væri. Sítt og svart Jolie í BCBG- síðkjól á frum- sýningu Salt í Berlín.  Klæðaburður Angelinu Jolie er lágstemmdur  Mætti í rauðum kjól á frumsýningu Salt í Moskvu Hollywood Jolie mætti þar með eiginmanninn Brad Pitt upp á arm- inn og klæddist litlum svörtum pallí- ettukjól frá Armani. París Í glitr- andi Pamella Roland-kjól og með hárið uppsett. Reuters Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 10/9 kl. 20:00 Frums Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sala áskriftarkorta í fullumgangi! Fjórar sýningar að eigin vali á besta verðinu 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Opið hús á sunnudag - allir velkomnir! Gauragangur (Stóra svið) Fös 3/9 kl. 20:00 1.k Fös 10/9 kl. 20:00 3.k Fös 17/9 kl. 20:00 5.k Lau 4/9 kl. 20:00 2.k Lau 11/9 kl. 20:00 4.k Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 9/9 kl. 20:00 1.k Fim 16/9 kl. 20:00 3.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Sun 12/9 kl. 20:00 2.k Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Lau 25/9 kl. 20:00 6.k Einnig sýnt á Akureyri í nóvember Enron (Stóra svið) Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall Horn á höfði (Litla svið) Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Lei khú sko rtið 201 0/2 011 www .leikh usid.i s I Gildir ágúst 2010 til j Lei khú sko rtið 201 0/2 011 OPIÐ KO www .leikh usid.i s I mi dasal a@le ikhus id.is I s Lei khú sko rtið 201 0/2 011 www .leikh usid.i s I mi d ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Fíasól (Kúlan) Lau 4/9 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Lau 4/9 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 13:00 Lau 11/9 kl. 15:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Haustsýningar komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 9/9 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00 Fös 10/9 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00 Lau 18/9 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00 Haustsýningar komnar í sölu! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 27/8 kl. 20:00 Fim 2/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Síðasta sýn. Lau 28/8 kl. 20:00 Fös 3/9 kl. 20:00 Sun 29/8 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Örfáar sýningar í haust vegna gríðarlegra vinsælda! Nígeríusvindlið (Kassinn) Fim 26/8 kl. 20:00 Lau 28/8 kl. 20:00 Sun 5/9 kl. 20:00 Fös 27/8 kl. 20:00 Lau 4/9 kl. 20:00 Aðeins sýnt til 5. september!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.