Morgunblaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010 HHH -M.M., Bíófilman HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldisglaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL SÝND Í SMÁRA-, HÁSKÓLA- OG BORGAR- HHHH „Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 6 og 10:10 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :15 HHHH -Þ.Þ., FBL HHH -M.M., Bíófilman Expendables kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Karate Kid kl. 6 - 9 LEYFÐ Salt kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Babies kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Sýnd kl. 3:50 (3D) og 8 (2D) HHH S.V., MBL Sýnd kl. 3:50, 6, 8 og 10:15 (POWER) HHHHH Fyrir alla KARLMENN í heiminum þá er þessi mynd mesta veisla sem hægt er að fara á. Það er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd. Gillz - DV HHH T.V - Kvikmyndir.is HHH „James Bond í G-Streng” -E.E., DV HH E.E., DV HHHH „Magnad madur, magnad” ÞÞ-FBL HHH The Expendables uppfyllir það sem hún lofar... S.V. - MBL SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÍÐUSTU SÝNING AR TOPPMYNDIN Í DAG Á ÍSLANDI OG USA! ALLAR SVÖLUSTU HASARHETJURNAR Í EINNI FLOTTUSTU MYND ÁRSINS Sýnd kl. 3:50, 5:45, 8 og 10:15 FRÁ LEIKSTJÓRA HOT FUZZ OG SHAUN OF THE DEAD KEMUR EIN FYNDNASTA OG FRUMLEGASTA MYND ÁRSINS 2 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þannig séð er voða- lega lítið hægt að segja um þessa plötu Toms Petty og sveitar hans, The Heart- breakers. Þetta er amerískt rokk eins og það gerist hefðbundnast, í meðförum manna sem hefðu líkast til getað spilað þessi lög sofandi, slík er reynslan og hin reiprennandi tök á tungu rokksins. Petty spratt fram með sitt hreina „ekkert kjaftæði“ rokk og ról í dög- un pönks og nýbylgju og var slengt í þann hóp sökum orkunnar og æð- isins sem lék um fyrstu plöturnar. Petty leitaði þó fyrst og fremst – og algerlega skammlaust – í rætur og hefðir og hefur haldið því áfram allar götur síðan. Ekki ein tilraun hefur verið gerð til að finna upp hjólið, að hlusta á nýjar plötur Petty er meira eins og að heimsækja gamlan og góðan frænda sem man vel eftir góðu dögunum og kann að segja af þeim sögur. Semsagt: Rokk. Fínt rokk. Traust rokk. Bara rokk. Og nákvæmlega ekkert að því. Tom Petty - Mojo bbbnn Traustur Petty Arnar Eggert Thoroddsen Gríðarlegt „suð“ hefur verið í kring- um kanadíska rapparann Drake undanfarið ár eða svo en þessi frum- burður hans á breiðskífusviðinu kom út núna í sumar. Risar eins og Jay-Z, Lil Wayne og Alicia Keys eru á meðal velgjörðarmanna þessa unga rapp- ara og eru öll með á plötunni. Styrk- ur hennar liggur þó ekki í framlagi þessara stjarna heldur hinni mjög svo persónulegu áferð sem Drake tekst að ljá plötunni, sem er ekki lít- ill árangur í heimi markaðsvæns hipphopps. Þannig líður platan ró- lega áfram; viðkvæmnisleg og silki- mjúk rödd Drakes ber með sér merkilega einlæga og úthugsaða texta, þar sem gjald frægðarinnar og efasemdir um eigin tilvist eru á borð borin. Þetta er einslags gáfu- mannarapp, í smekklegum og um leið hlustendavænum búningi. Ekki amalegur árangur það og Drake sýnir hér listavel að það er hægt að selja plötur án þess að selja sálina um leið. Með hjartað á ermunum Drake - Thank Me Later bbbbn Arnar Eggert Thoroddsen Hún er fíngerður sellóleikari, söng- kona og einn af stofnendum skosku indí-sveitarinnar Belle and Sebastian. Hann er gruggari af guðs náð. Einn af stofnendum hljómsveitarinnar Screaming Trees og á tímabili var hann söngvari Queens of the Stone Age. Það voru kannski ekki margir sem bjuggust við því að samstarf þeirra Isobelu Campbell og Marks Laneg- ans yrði jafn giftusamlegt og það hefur orðið. En eftir einn ólíklegasta indí-rokkdúett síðari ára liggja einar þrjár breiðskífur og er stykkið Hawk það nýjasta og besta til þessa. Þó að tónlistarmennirnir séu báðir skrifaðir fyrir plöt- unni þá er það hin feimna og lágróma Campbell sem sit- ur í bílstjórasætinu og hefur séð um að skipuleggja þetta tónlistarferðalag þeirra. Megnið af lagsmíðunum og út- setningar Hawk eru hennar á meðan Lanegan hefur meira þurft að hugsa um að halda grófri rödd sinni í lagi með nokkrum viskístaupum. Lagasmíðar Campbell á Hawk setja hana í hóp með tónlistarmönnum á borð við Will Oldham. Platan er í senn kántrí-, blús- og sálarplata sem Campbell og La- negan hafa soðið saman og er samlíking við samstarf Nancy Sinatra og Lee Hazlewoods ekkert fjarri lagi. Til dæmis í laginu „Sunrise“ þar sem Campbell syngur ein síns liðs, sér maður Nancy sjálfa fyrir sér við míkrófón- inn viið fyrstu nótu. Andar þeirra Johnny og June Cash svífa um í „Cool Water“ sem er einn af dúettunum á plöt- unni með Willy Mason. En auk hans kemur fyrrverandi gítarleikari Smashing Pumpkins, fýlupúkinn James Iha við sögu í nokkrum lögum. Í lokalagi plötunnar „Lately“ heiðrar Campbell meistara Bob Dylan og er eins og í söng Lanegans séu samankomnir þeir Dylan og Leonard Cohen. Það er því við hæfi að síðasta lagið á plötunni sé jafnframt það besta. Campbell er fíngerð og Lanegan grófur Isobel Campbell and Mark Lanegan - Hawk bbbmn Matthías Árni Ingimarsson Dúettinn Isobel Campbell og Mark Lanegan skipa einn ólíklegasta indí-rokkdúett síðari ára. Erlendir plötudómar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.