Morgunblaðið - 26.08.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NÚ ÞURFA HUNDAR OG
KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM
SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ
FARA FYRIR MANNFÓLKINU...
SÝND Í
Frábær ástarsaga
með Amöndu Siefried
úr Mamma Mia ásamt
óskarsverðlaunaleik-
konunni Vanessu
Redgrave og Íslands-
vininum Gael Garcia.
Ástin
blómstrar
á vínekrum
Ítalíu í
þessari
hjartnæmu
mynd
Ástin á ávallt skilið annað tækifæri
HHH / HHHH
R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES
HHH / HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR
7HHHH
„Hinn fullkomni sumarsmellur“
- W.A. San Francisco Chronicle
FRÁBÆR MYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL
HUNDAR OG KETTIR 2 3D m. ísl. tali kl.43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14
HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.4 -6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.8 -10:20 7
LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.4 -6 L
INCEPTION kl.7 -8-10 L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 4:20 L
INCEPTION kl.5 -8 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L
/ ÁLFABAKKA / K
LETTERS TO JULIET kl.8:10-10:30 L
HUNDAR OG KETTIR 2 3D m. ísl. tali kl.43D -63D L
THE LAST AIRBENDER 3D kl.5:503D -83D 10
THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 10.september gefur
Morgunblaðið út sérblað tileinkað
börnum og uppeldi.
Víða verður komið við í
uppeldi barna bæði í
tómstundum þroska og
öllu því sem viðkemur
börnum.
MEÐAL EFNIS:
Öryggi barna innan og utan heimilis.
Barnavagnar og kerrur.
Bækur fyrir börnin.
Þroskaleikföng.
Ungbarnasund.
Verðandi foreldrar.
Fatnaður á börn.
Gleraugu fyrir börn.
Þroski barna.
Góð ráð við uppeldi.
Umhverfi barna.
Námskeið fyrir börnin.
Barnaskemmtanir.
Tómstundir fyrir börnin.
Barnamatur.
Barnaljósmyndir.
Ásamt fullt af spennandi efni
um börn
B0r
n og
upp
eldi
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 6. september.
Börn & uppeldi
Sleppur vel
frá refsingu
Hin ódæla Lindsay Lohan er orðin
frjáls, eða svo langt sem það nær.
Eftir að hafa setið af sér fangels-
isdóm var Lohan send í meðferð og
er nú laus þaðan eftir rúmlega
þriggja vikna dvöl.
Leikkonan skráði sig út af
UCLA meðferðarstofnuninni í gær.
Dómarar höfðu skipað henni að
fara í þriggja mánaða meðferð sem
hluta af refsingu fyrir brot á skil-
orðsbundnum fíkniefnadómi en
Lohan lét sér aðeins þrjár vikur
nægja.
„Hún er komin út og henni líður
vel,“ segir heimildarmaður People
um stöðuna á Lohan. Hún mun nú
vera í nokkurskonar „utanhúss-
meðferð“ hjá UCLA en í henni
gilda mjög strangar reglur fyrir
sjúklinga.
„Utanhússmeðferðin er eins og
sú sem fer fram innan stofnunar-
innar fyrir utan að þú færð að sofa
heima hjá þér á nóttunni,“ segir
einn UCLA-sjúklingur um með-
ferðina. Vegna troðnings í fangels-
inu og góðrar hegðunar var fang-
elsisdómur Lohan einnig styttur úr
þremur mánuðum í þrettán daga
svo hún virðist vera að sleppa
nokkuð vel frá þeirri refsingu sem
henni var dæmd.
Lohan þarf að mæta í áheyrn í
dómshúsið í Beverly Hills í dag þar
sem farið verður yfir stöðu hennar.
Reuters
Heppin Lindsey Lohan.
Tónlistarhátíðin Melodica Acoustic
Festival verður haldin í fimmta
sinn í Reykjavík um næstu helgi. Í
ár verður boðið upp á um fimmtíu
atriði á hátíðinni og þar af eru þrír
erlendir listamenn.
Nokkrar nýjungar verða á boð-
stólum í ár. Ein þeirra er óraf-
magnaðir tónleikar hljómsveita sem
hingað til hafa frekar haldið sig við
rafmagnaða tónlist. Eru þetta m.a.
hljómsveitirnar Morðingjarnir,
Ultra Mega Techno Bandið Stefán,
Sykur og Bloodgroup, sem nú
skartar nýrri söngkonu. Önnur nýj-
ung er lagasmíðavinnustofa hátíð-
arinnar. Listamennirnir Jona By-
ron, Halla Norðfjörð, Daníel Jón
Jónsson og Jóhann Kristinsson
hafa dvalið á Hótel Djúpavík und-
anfarið þar sem þau hafa samið
daglega tvö lög sem flutt verða
annað kvöld á Café Rósenberg.
Hátíðin í ár fer þannig fram að
föstudag og laugardag hefst dag-
skráin kl. 16.00 á Hemma og Valda
við Laugaveg og stendur til 22.30.
Dagskráin á Café Rósenberg hefst
hins vegar kl. 21.00 og stendur til
01:00. Á sunnudag verður síðan
slakað á í Slippsalnum við Mýr-
argötu 2 á milli sex og ellefu.
Meðal tónlistarmanna sem koma
fram í ár eru Snorri Helgason,
Svavar Knútur, Myrra Rós, Heiða
Dóra, Jón Tryggvi og Steingrímur
Teague, ásamt fjölda annara lista-
manna. Ókeypis er á alla viðburði
hátíðarinnar um helgina.
Melodica-hátíðin hefur verið
haldin í löndum eins og Ástralíu,
Þýskalandi, Danmörku, Englandi,
Bandaríkjunum og Hollandi. Til-
gangur þessarar alþjóðlegu tónlist-
arhátíðar er að draga saman lista-
menn sem vinna í grasrótinni og
hjálpa þeim að kynnast og þannig
styrkja tónlistarleg tengsl milli
þeirra.
matthiasarni@mbl.is
Órafmögnuð
tónlistarveisla
Morgunblaðið/Eggert
Melodica Snorri Helgason spilar á há́tíðinni um helgina.
Melodica Acoustic Festival haldin
í fimmta sinn um helgina Skemmti-
legar nýjungar á hátíðinni í ár
http://www.facebook.com/melodicafestival