Morgunblaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 3
Í dag er ný fóðurverksmiðja Líflands á Grundartanga í Hvalfirði tekin formlega í notkun Með því að beita nýjustu tækni og þróun sem völ er á í verksmiðju Líflands er nú kleift að framleiða á Íslandi kjarnfóður sem stenst alþjóðlegar gæðakröfur í alla staði og eflir þannig samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar. Viðamesta breytingin er fullkominn aðskilnaður á hráefnum og hitameðhöndluðu fóðri, sem stórbætir sóttvarnir, eykur öryggi við fóðrun og tryggir fyrir sitt leyti gæði afurða. Fjárfesting Líflands í nýju verksmiðjunni speglar trú forvígismanna fyrirtækisins á bjarta framtíð íslensks landbúnaðar. til betri og öflugri landbúnaðar á Íslandi Ný fóðurverksmiðja er framlag Líflands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.