Morgunblaðið - 24.12.2010, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPJóladagur
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
08.00 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur jólasálma.
08.15 Útvarpið hringir inn jólin.
Finnbogi Hermannsson. (Frá
1999)
09.08 Tónlist að morgni jóladags.
Jólasagan eftir Heinrich Schütz.
John Mark Ainsley, Ruth Holton og
Michael George syngja með King’s
consort; Robert King stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Rökkurganga í Glaumbæ.
Ganga um gamla bæinn í Skaga-
firði. Umsjón: Pétur Halldórsson.
11.00 Guðsþjónusta í Brautarholts-
kirkju. Séra Gunnar Kristjánsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Gísli á Uppsölum – speking-
urinn í dalnum. Umsjón:
Ásdís Ólafsdóttir.
14.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur. Hljóðritun frá tón-
leikum í Áskirkju sl. sunnudag. .
Einleikarar: Melkorka Ólafsdóttir
flautuleikari og Margrét Árnadóttir
sellóleikari. Konsertmeistari: Una
Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi og
semballeikari: Javier Nunes.
15.20 Jólaminningar. Frásagnir af
jólasiðum og jólahaldi Íslendinga,
einkum á tuttugustu öld. Umsjón:
Jónas Ragnarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 “Mín var ást að öllu hrein“–
Þegar ólundin kom til Íslands.
Um Gísla Brynjúlfsson skáld.
17.05 Jól í Útvarpssal. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Um skáldskap og sannleika -
Goethe í Frankfurt. Heimsókn í
hús skáldsins í borginni. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Jólaþátturinn úr Messíasi eft-
ir Georg Friederich Händel. Susan
Hamilton, Annie Gill, Calre Wilk-
inson, Nicholas Mulroy og Matt-
hew Brook syngja með Dunedin-
sveitinni; John Butt stjórnar.
20.05 Smásaga: Sjáðu, Maddit,
það snjóar eftir Astrid Lindgren.
Þýðing: Þuríður Baxter. Lesari:
Brynhildur Björnsdóttir.
20.40 Líður að helgum tíðum.
Sigurður Gylfi Magnússon sagn-
fræðingur segir frá rannsókn sinni
á dagbókum og bréfum bræðr-
anna Níelsar og Halldórs Jóns-
sona frá Tindi í Kirkjubólshreppi.
(Frá 1995)
21.35 Víkingur leikur Chopin. Vík-
ingur Heiðar Ólafsson leikur pre-
lúdíur eftir Frederic Chopin í hljóð-
ritun frá tónleikum í Salnum í
nóvember sl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Í slitnum skóm. Umsjón:
Magnús Örn Sigurðsson.
23.00 Ertu búin að Bach-a fyrir jól-
in?. Dagskrá þar sem fléttað er
saman jólasálmforleikkjum úr
Orgelbüchlein eftir Johann Seb-
astian Bach og ljóðum sem tengj-
ast aðventu og jólum.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
08.00 Barnaefni
12.35 Páll Óskar –
Leiðin upp á svið
Sigurlaug M. Jónasdóttir
ræðir við Pál Óskar. (e)
13.20 Hátíðarsýning á
skautum Upptaka frá
vetrarólympíuleikunum í
Vancouver í fyrra vetur.
15.30 Hnotubrjóturinn
Upptaka frá sýningu
Helga Tómassonar og
San Francisco-ballettsins
við tónlist eftir Pjotr
Tsjaíkovskí.
17.05 Jólatónar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
18.30 Engin jól án Bassa
Mynd eftir Guðnýju Hall-
dórsdóttur. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Með hangandi hendi
Heimildamynd um Ragnar
Bjarnason tónlistarmann
eftir Árna Sveinsson.
Textað á síðu 888.
21.00 Nikulás litli Leik-
endur: Maxime Godart,
Valérie Lemercier og Kad
Merad.
22.30 Sögur frá Narníu –
Kaspían prins (The Chro-
nicles Of Narnia: Prince
Caspian) Bandarísk æv-
intýramynd byggð á
þekktri sögu eftir C.S.
Lewis. Leikendur: Ben
Barnes, Georgie Henley,
Skandar Keynes, William
Moseley, Anna Popple-
well, Sergio Castellitto og
Tilda Swinton.
00.55 Brúðguminn
Bíómynd eftir Baltasar
Kormák frá 2008. Textað á
síðu 888. (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Hnotubrjóturinn og
músakóngurinn (The
Nutcracker and the Mou-
seking) Jólateiknimynd.
08.30 Barnaefni
10.20 Ávaxtakarfan
11.50 Aleinn heima 3
13.35 Algjör jólasveinn 2
15.20 Frosti (Jack Frost)
17.00 Logi í beinni
18.30 Fréttir
18.50 Frostrósir Upptaka
frá tónleikum frá 2009.
20.25 Bjarnfreðarson
Ragnar Bragason leik-
stýrir þessari kvikmynd
sem er sjálfstæður loka-
kafli í sögu þremenn-
ingana úr Vaktar-
seríunum. Í myndinni
sjáum við gæfuna líta loks
við Ólafi þar sem hann fær
draum sinn uppfylltan um
að verða útvarpsmaður.
Daníel er fastur í lygavef
sem hann verður að kom-
ast út úr og Georg þarf að
takast á við drauga úr for-
tíðinni.
22.15 Forvitnileg saga
Benjamins Button (Curio-
us Case of Benjamin But-
ton) Verðlaunamynd í leik-
stjórn Davids Fincher með
Brad Pitt og Cate Blanc-
hett í aðalhlutverkum.
Benjamin Button er væg-
ast sagt óvenjulegur ein-
staklingur. Hann eldist
ekki eins og hefðbundið
fólk gerir, heldur eldist
hann afturábak.
00.55 Regnmaðurinn
(Rain man) Ógleymanleg
mynd sem hlaut fern Ósk-
arsverðlaun.
03.05 Maðurinn með járn-
grímuna (The Man in the
Iron Mask)
05.15 Frostrósir (e)
10.00 Þýski handboltinn
(Lübbecke – Kiel)
11.40 Sumarmótin 2010
(Norðurálsmótið)
12.25 Sumarmótin 2010
(Shell mótið)
13.15 Sumarmótin 2010
(N1 mótið)
14.05 Sumarmótin 2010
(Rey Cup)
14.50 Sumarmótin 2010
(Pæjumótið TM á
Siglufirði)
15.40 Meistaradeildin –
gullleikur (Barcelona –
Man. Utd. 2.11. 1994)
17.25 Meistaradeildin –
gullleikur (Bremen – And-
erlecht 1993)
19.10 Herminator Invita-
tional
19.50 Herminator Invita-
tional
20.40 Kraftasport 2010
(Icelandic Fitness and
Health Expo 1)
21.15 Kraftasport 2010
(Icelandic Fitness and
Health Expo 2)
21.55 NBA körfuboltinn
(L.A. Lakers – Miami)
Bein útsending.
08.00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
10.00/16.00 Baby Mama
12.00 Marley & Me
14.00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
18.00 Marley & Me
20.00 17 Again
22.00/04.00 Me, Myself
and Irene
24.00 The Brave One
02.05 Fracture
06.00 Bjarnfreðarson
08.35 Rachael Ray
09.15 Dr. Phil
10.35 Judging Amy
11.20 America’s Next Top
Model
12.10 90210
12.55 Matarklúbburinn
13.20 America’s Funniest
Home Videos
13.45 Ronja Ræn-
ingjadóttir Íslenskt tal.
15.15 Matilda
Aðalhlutverkin leika:
Mara Wilson, Pam Ferris
og Danny DeVito sem
einnig leikstýrir myndinni.
16.55 America’s Funniest
Home Videos
17.20 Ella Enchanted
19.00 Hringfarar
19.30 Hæ Gosi
20.00 Saturday Night Live
21.30 Sense and Sensibi-
lity Rómantísk mynd.
23.50 The Aviator
Aðalhlutverk leika : Leon-
ardo DiCaprio, Cate
Blanchett, Kate Beck-
insale, John C. Reilly, Alec
Baldwin, Alan Alda, Ian
Holm, Jude Law, Willem
Dafoe og Gwen
06.00 ESPN America
08.00 Ryder Cup 2010
12.15 Ryder Cup Official
Film 2004 Upprifjun.
13.30 South African Open
17.30 The Open Cham-
pionship Official Film
2009 Upprifjun.
18.25 PGA Tour Yearbooks
19.15 Dubai World Cham-
pionship Lokamótið.
23.15 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta sem
gerðist árið 2003.
00.05 ESPN America
08.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
10.25 Northanger Abbey 12.00 Claudio Abbado di-
rigerer Mahler 13.25 Bastøygutter – dømt til oppdra-
gelse 14.15 Sportens julespesial – 10 år med høyde-
punkter 18.45 Med lisens til å glede 19.45
Billedbrev fra Europa 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Bakom øyeblikket – En historie om Eurovision
Song Contest 2010 21.20 På innsiden av en orkan
23.00 Krigens brorskap 23.55 Colbert-rapporten
SVT1
9.50 Engelska Antikrundan 10.50 Rapport 10.55 Ki-
nas mat 11.25 Mitt i naturen 11.55 Julkonsert med
Sarah Dawn Finer 12.55 Robert Broberg på Cirkus
14.25 Kogänget 15.40 Prins William och hans Kate
16.30 The Seventies 17.00/18.30 Rapport 17.10
Varför firar vi? 17.30 Astrids jul 18.45 H.M. Kon-
ungens jultal 19.00 Stjärnorna på slottet 20.00 Den
fördömde 21.30 Nordisk julkonsert 22.30 Mr & Mrs
Smith
SVT2
10.00 Husmodersfilmer från 1954 10.20 Is på räl-
sen 10.50 Jon – mot alla vindar 11.50 Räddnings-
divisionen 12.20 Debatt 12.50 Vetenskapens värld
13.50 Ebbas stil 14.20 Famna livet 16.00 Julstämn-
ing 17.00 Kexi 18.00 Jul i Yellowstone 18.55 Fem
minuter jul 19.00 Nötknäpparen 20.35 The Promise:
The Making of Darkness on the Edge of Town 22.05
Kontakt
ZDF
11.30 Die Top 10 des Himmels – Marshall & Alex-
ander präsentieren die schönsten Lieder und Kirchen
Deutschlands 12.30 Weißblaue Wintergeschichten
13.00 Wenn die Wildnis ruft 13.45 heute 13.50
Wenn die Wildnis ruft 14.35 Das Schneeparadies
16.00 Notting Hill 18.00 heute 18.07 Wetter 18.08
Weihnachtsansprache des Bundespräsidenten 18.15
Berge, Bier und Blaue Reiter – Geschichten vom Staf-
felsee 18.30 Jesus XXL – Vom Zimmermann zum Su-
perstar 19.15 Mamma Mia! 20.55 Die ABBA-Story
21.40 heute 21.45 Inspector Barnaby 23.25 heute
23.30 ABBA – Greatest Hits
ANIMAL PLANET
19.05 Dogs 101 20.00 K9 Cops 20.55 Whale Wars
22.45 Untamed & Uncut 23.40 The Most Extreme
BBC ENTERTAINMENT
10.30 My Family
11.00/23.35 Robin Hood 16.15 Absolutely Fabulo-
us 17.15/22.10 After You’ve Gone 18.40 Blackad-
der the Third 19.40 The Inspector Lynley Mysteries
21.10 Gavin & Stacey
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Street Customs 2008
11.00 American Hot Rod 13.00 Is it True? 14.00
How Do They Do It? 15.00 Fifth Gear 16.00 Fut-
ureCar
17.00 Mega Engineering 18.00 Deadliest Catch:
Crab Fishing in Alaska 23.00 Storm Chasers
EUROSPORT
10.30 Ski jumping: World Cup 11.30 Ski jumping:
World Cup in Kuopio 12.30/19.00/23.30 All Sports
13.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia
14.00 Ski jumping: World Cup in Lillehammer,
Norway 16.00 UEFA Champions League Classics
18.00 Snooker 20.00 Eurosport Top 10 by Victoria
21.00 Fight Club
MGM MOVIE CHANNEL
10.15 Something Short of Paradise 11.45 The Honey
Pot 13.55 Eddie 15.35 Futureworld 17.20 The
Thomas Crown Affair 19.00 Platoon 20.55 The Betsy
22.55 The Good Wife
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Return To The Giant Crystal Cave 15.00 Battle
of the Hood and the Bismarck 17.00 Bridge On the
River Kwai: the Documentary 18.00 Search for the
Lost Fighter Plane 19.00 Man-Made 20.00 Mega-
factories 23.00 Alaska State Troopers
ARD
10.55 ’Es war einmal…11.00 Tagesschau 11.03 Der
Graf von Monte Christo 13.35/16.40/19.00/22.20
Tagesschau 13.40 Rapunzel 14.40 Das blaue Licht
15.40 Die Prinzessin auf der Erbse 16.50 Das Wei-
hnachts-Ekel 18.15 Magie der Krone 18.57
Glücksspirale 19.10 Weihnachtsansprache des Bun-
despräsidenten 19.15 Um Himmels Willen – Wei-
hnachten unter Palmen 20.45 Pfarrer Braun 22.15
Ziehung der Lottozahlen 22.28 Das Wetter im Ersten
22.30 Das Wort zum Sonntag 22.35 Couchgeflüster
– Die erste therapeutische Liebeskomödie
DR1
10.45 Det søde liv 11.15 Før søndagen 11.30 Merl-
in 12.15 Glædelig jul Mr. Bean 12.40 Café Hacks
julekoncert 13.40 De vilde svaner 14.40 Olsen-
banden ser rödt 16.20 Held og Lotto 16.30 DR Jul
med Sigurd 17.30 TV Avisen med vejret 18.00 Kim
Larsen & Kjukken 19.00 Hammerslag 20.00 Bridget
Jones 2: På randen af fornuft 21.40 Hollywood Homi-
cide 23.35 Taggart
DR2
12.00 OBS 12.05 DR2 Tema 12.06 Jul i Fri-
landshaven 12.50 Den forste jul 13.05 Jul i Fri-
landshaven 14.05 Tjek på Traditionerne 14.35 Ber-
telsen på Caminoen 14.55 Steno og Stilling 15.05
Så er der mad 15.35 West Side Story 18.00 Camilla
Plum julespecial 18.30 Vin i top gear 19.00 Dancer
in the Dark – Operaen 19.01 Fra fødsel til hængning
19.45 Premiere optakt 19.50 Dancer in the dark –
The Opera 21.00 Tuva Semmingsen – Vild med Vi-
valdi 21.30 Deadline 21.50 Harrisons blomster
23.55 Casino Royale
NRK1
10.00 Juledagshøymesse i Uranienborg kirke i Oslo
11.20 Jul med Kurt og KORK 12.35 Med lisens til å
sende 13.35 Julefeiring med historisk sus 14.35 Sol-
an, Ludvig og Gurin med reverompa 15.45 Nordisk
juleshow 16.45 Folkets vinterfilm 17.05 Oliver Twist
17.35 Verdens beste SFO 18.00 Dagsrevyen 18.30
Julenotter 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv!
19.25 Julekonsert fra Vang kirke i Hamar 20.25
Sjukehuset i Aidensfield 21.10 En dristig drøm
22.00 Losning julenotter 22.05 Kveldsnytt 22.20
Emma
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.00 Premier League
World 2010/11
10.30 Premier League R.
11.25 Ensku mörkin
11.55 til 22.55 Season
Highlights
22.55 Premier League
Review
ínn
16.00 Hrafnaþing
16.30 Hrafnaþing
17.00 Hrafnaþing
17.30 Hrafnaþing
18.00 Hrafnaþing
18.30 Hrafnaþing
19.00 Hrafnaþing
19.30 Hrafnaþing
20.00 Hrafnaþing
20.30 Hrafnaþing
21.00 Svartar tungur
22.00 Svavar Gestsson
22.30 Alkemistinn
23.00 Segðu okkur frá
bókinni
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
00.00/17.30/22.30
Jólakveðjur og Frostrósir
16.00/21.00 Jólatónleikar
Kórs Glerárkirkju (e)
16.15 Nágrannar
17.45/22.00 Lois and
Clark: The New Adventure
18.30 E.R.
19.15 Jólaréttir Rikku
19.45 Sannleikurinn
21.15 Hærra ég og þú
22.45 E.R.
23.30 Sannleikurinn
00.55 Hærra ég og þú
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Á aðdáendavef sjónvarps-
þáttanna Game of Thrones,
Winter is Coming, segir að
verið sé að skoða Ísland sem
mögulegan tökustað ann-
arrar þáttaraðar.
Þættirnir eru framleiddir
af fyrirtækinu HBO sem
framleitt hefur marga vin-
sælustu sjónvarpsþætti
Bandaríkjanna hin síðustu
ár, m.a. Sopranos.
Á síðunni segir að þætt-
irnir verði að mestu teknir á
Norður-Írlandi líkt og verið
hafi með fyrri þætti en nú
hafi heyrst af því að verið sé
að skoða Ísland og Marokkó
sem mögulega tökustaði.
Þættirnir eru byggðir á
bókasyrpunni A Song of Ice
and Fire eftir George R.R.
Martin en HBO keypti sjón-
varpsréttinn að þeim árið
2007. Sögunum hefur verið
líkt við Hringadróttinssögu
en í þeim segir af mönnum
og ævintýraskepnum í
ímynduðum heimi og harðri
baráttu valdamikilla fjöl-
skyldna um krúnuna í kon-
ungsríki einu. Vígalegur Leikarinn Sean Bean í Game of Thrones.
HBO-þættir á Íslandi?
Leikarinn Christian Bale hefur tek-
ið að sér hlutverk prests í vænt-
anlegri kvikmynd kínverska leik-
stjórans Zhangs Yimous og mun
myndin bera titilinn Nanjing Hero-
es. Myndin segir af því er japanskir
hermenn drápu þúsundir Kínverja
árið 1937 og leikur Bale prest sem
tekst að bjarga fjölda fólks í sam-
vinnu við þýskan kaupsýslumann.
Reuters
Hress Christian Bale með eiginkonu sinni Sibi Blazic á frumsýningu.
Bale leikur fyrir Yimou