Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 43
ÚTVARP | SJÓNVARP 43Annar í jólum MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, Borg. 07.10 Tónlist að morgni annars í jól- um. Tríósónötur og forleikir eftir Thomas Augustine Arne. Collegium Musicum 90 flytur; Simon Stan- dage stjórnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Trúin og listin. Vangaveltur um hlutverk myndlistar á kirkjulegum vettvangi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Enn ertu fögur. Um Árna Thor- steinsson og tónlist hans, í tilefni af 140 ára afmæli tónskáldsins. 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju. Séra Sigurður Arnarsson préd. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Erlingur minn, hvað ertu nú að gera? Rætt við Erling Jónsson myndhöggvara. Umsjón: Guðni Tómasson. 14.00 Jólaleikrit Útvarpsins: Gamalt fólk fer ekki út á kvöldin eftir Þor- stein Marelsson. Persónur og leik- endur: Elín: Kristbjörg Kjeld. Einar: Gunnar Eyjólfsson. Konan: Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Karl: Þröstur Leó Gunnarsson. 15.00 Gleðileg jól elsku afi og amma. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. Hljóðritun frá tónleikum í Háskólabíói sl. laug- ardag. Einleikari: Hlér Kristjánsson. Kór: Skólakór Kársness. Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Kynnir: Trúðurinn Barbara. 17.15 “Ef ég gæti ekki elskað þessa þjóð…“. Pétur Gunnarsson flytur er- indi á afmælisdegi Sigurðar Nor- dals 14. september sl. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Smásaga: Svikinn hlekkur eft- ir Þóri Bergsson. Sigurður Skúlas. les. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Einmitt í dag. Um eftirvænt- ingu á aðfangadag. . (e) 20.00 Bach að kvöldi annars í jól- um. Fiðlukonsertar eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Jól í skókassa. Rætt verður við Björgvin Þórðarson, fram- kvæmdastjóra Háteigskirkju, um dvöl hans í Úkraínu. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur. 22.15 Sagnaslóð. (e) 22.55 Skemmtilegt um jólin. Jólahá- tíð fagnað með tilheyrandi tónum. Svanhildur Jakobsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 08.00 Barnaefni 11.00 Jólasveinninn 3 (Santa Clause 3) (e) 12.30 Landinn (e) 13.00 Danmörk drottning- arinnar (Dronningens Danmark) Sjónvarpsmenn fylgja Margréti Þórhildi drottningu á þá staði í Danmörku sem eru henni kærastir. 14.00 Ungir evrópskir tón- listarmenn (Eurovision Young Musicians 2010) Upptaka frá Evr- ópukeppni ungra einleik- ara í Vínarborg í vor. 15.50 Fröken Pettigrew fær nýtt hlutverk (Miss Pettigrew Lives for a Day) (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jólamatseld Camillu (Camilla Plum julespecial) Danski kokkurinn Camilla Plum eldar jólaönd og gæs með öllu tilh. (e) (2:2) 18.00 Nonni og Manni Leikstjóri: Ágúst Guð- mundss. (1:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 19.55 Samkomuhúsið Elín Hirst tekur á móti gestum í Sjónvarpssal í til- efni 80 ára afmælis RÚV. 21.00 Duggholufólkið Bíómynd eftir Ara Krist- insson frá 2007. 22.30 Sjóræningjar á Karíbahafi – Á heimsenda (Pirates Of The Carib- bean: At World’s End) 01.15 Fálkar Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson eftir handriti hans og Ein- ars Kárasonar. (e) 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.20 Gosi 13.05 Álfur (Elf) Jólamynd fyrir alla fjölskylduna. 14.40 Jólakofinn (Christ- mas Cottage) Falleg jóla- saga. 16.25 Skrímsli gegn geim- verum: Stökkbreytt gras- ker (Monsters vs. Aliens: Mutant Pumpkins 16.55 Aflið (G-Force) Gamanmynd. 18.30 Fréttir 19.10 Algjör Sveppi og leit- in að Villa Frábær íslensk gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna um Sveppa og ævintýralega leit hans að besta vini sínum. Þegar Villa er rænt af misynd- ismönnum tekur Sveppi til sinna ráða og fer sjálfur að leita með aðstoð frá góðum vinum. Myndin er í leik- stjórn Braga Þórs Hin- rikssonar. 20.30 Harry Potter og blendingsprinsinn (Harry Potter and the Half-Blood Prince) Þegar Harry Pot- ter byrjar 6. árið sitt í Hogwarts-skólanum upp- götvar hann gamla bók sem er merkt blendings- prinsinum. Voldemort eykur kraft sinn en það veldur því að Hogwarts er ekki jafn öruggur staður og hann var. 23.00 Góðverkakeðjan (Pay It Forward) 01.00 Viltu vinna milljarð? (Slumdog Millionaire) 02.55 Í bráðri hættu (Out- break) Spennutryllir 05.00 Litla Bretland – Jóla- þáttur (Little Britain Christmas Special) 05.30 Fréttir 10.00 2010 Augusta Masters Þriðji keppnisd. 13.00 2010 Augusta Masters Sýnt frá loka- degi. 18.00 Kobe – Doin’ Work 19.30 NBA körfuboltinn (L.A. Lakers – Miami) 21.20 24/7 Pacquiao – Margarito Hitað upp. 21.50 24/7 Pacquiao – Margarito 22.20 24/7 Pacquiao – Margarito 22.50 24/7 Pacquiao – Margarito 23.20 Box – Manny Pac- quiao – Antonio Margarito Útsending frá bardaga. 08.00/14.00 How the Grinch Stole Christmas 10.00 Liar Liar 12.00 Pink Panther II 16.00 Liar Liar 18.00 Pink Panther II 20.00 Bjarnfreðarson 22.00 Top Secret 24.00 Final Analysis 02.00 The Lodger 04.00 Top Secret 06.00 A Little Trip to Heaven 08.00 Rachael Ray 09.55 Dr. Phil 11.20 Matarklúbburinn 11.25 Dr. Phil 11.45 Parenthood 12.05 Judging Amy 12.35 Nativity Mynd um samband Jósefs frá Galí- leu og Maríu Meyjar. 12.50 Matarklúbburinn 13.15 Parenthood 14.05 America’s Funniest Home Videos 14.30 Barbie Fashion Fairytale Teiknimynd. 16.00 America’s Funniest Home Videos 16.25 Annie 18.35 America’s Funniest Home Videos 19.00 Hringfarar Þriðji og síðasti hlutinn. 19.30 Hæ Gosi 20.00 Pabbinn Einleikur með Bjarna Hauki Þórssyni. 21.35 Hurt Locker Aðalhlutverk: Jeremy Renner, Guy Pierce, Ralph Fiennes og David Morse. 23.50 The Others Aðal- hlutverk: Nicole Kidman. 01.35 Nurse Jackie 06.00 ESPN America 08.00 Ryder Cup 2010 14.10 World Golf Salutes King Bhumibol 18.45 Ryder Cup Official Film 2006 Upprifjun. 20.00 Dubai World Cham- pionship Lokamótið. 00.45 PGA Tour Yearbooks Samantekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2004. 01.35 ESPN America Gangbrautin við Abbey Road í Lundúnum, sem Bítlarnir sjást ganga yfir á umslagi plötu sinnar Abbey Road frá árinu 1969, er nú komin á minjaskrá í Bretlandi. Marg- ur Bítlaaðdáandinn hefur haldið í pílagrímsför að gang- brautinni góðu og mýmargar ljósmyndir verið teknar af fólki gangandi yfir hana að hætti Bítlanna. Gangbrautin hefur sumsé öðlast stöðu þjóðminja í Bretlandi, staður sem er breskri sögu mik- ilvægur og verður því varð- veittur eins vel og hægt er. Gangbraut hefur ekki áður hlotið þessa viðurkenningu í sögu Bretlands og jafnvel heimssögunnar. Bítillinn Paul McCartney lét þau ummæli falla þegar hann frétti af þessu að þetta væri „kremið á kökuna“ og góður endir á frábæru ári hjá sér. Þess má geta að hljóð- verið við Abbey Road, sem Bítlarnir sköpuðu margan smellinn í, er einnig komið á minjaskrá, var sett á hana í febrúar síðastliðnum. Gangbrautin Bítlarnir á umslagi Abbey Road. Gangbraut á skrá 08.30 Blandað efni 14.00 Samverustund 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Galatabréfið 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 med kongefamilien 19.45 Øystein Sunde – med god avstand til bilen bak 20.45 Miss Marple 22.10 Losn- ing julenotter 22.15 Kveldsnytt 22.30 Juleoratoriet NRK2 10.30 Kven var Jesus? 12.00 Alice Babs 13.20 Ba- kom øyeblikket – En historie om Eurovision Song Con- test 2010 14.30 Sportens julespesial – 10 år med høydepunkter 18.45 Med lisens til å glede 19.45 Jule-Nilssen 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Hovedscenen 21.30 Med opne auge 23.25 Krigens brorskap SVT1 8.05 Kinas mat 8.35 Kronprinsparets nya hem 9.35 Nordisk julkonsert 10.35 Starke man 11.05 Rapport 11.10 Trolltyg i tomteskogen 12.00 Elvis Costello med gäster 12.50 Stjärnorna på slottet 13.50 Bandy 16.05 Inför Idrottsgalan 2010 16.15 Sångpärlor 16.25 The Seventies 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 En sång om glädje 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 19.00 Minuten 20.00 Den fördömde 21.30 Gavin och Stacey 22.30 Larry Sanders show 22.55 Härifrån till evigheten SVT2 9.00 Gudstjänst 9.45 Husmodersfilmer från 1954 10.05 Lisa goes to Hollywood 11.35 Emma 12.35 Kära gamla ödlor 13.00 Långholmen 13.25 Hör hit! 14.50 Livet är underbart 17.00 Ridsport: Stockholm International Horse Show 18.00 Veckans konsert 19.00 Kapten Nemos barn 20.00 Aktuellt 20.15 The Plan 21.15 Marie Antoinette 23.15 Rapport 23.25 Byss 23.40 Världens konflikter ZDF 7.35 Rumpelstilzchen 8.55 heute 9.00 Evangel- ischer Gottesdienst 9.45 Album 2010 – Bilder eines Jahres 10.45 heute 10.50 Pippi außer Rand und Band 12.15 Immer dieser Michel 14.35 heute 14.40 Happy Feet 16.15 Mamma Mia! 18.00 heute 18.13 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.15 Fasz- ination Erde – mit Dirk Steffens 19.15 Das Traumsc- hiff 20.45 Kreuzfahrt ins Glück 22.15 Das Traumsc- hiff – Spezial 22.45 heute 22.50 The New World ANIMAL PLANET 7.35 Xtremely Wild 8.00 Planet Earth 12.35 The Ani- mals’ Guide to Survival 13.30 Planet Earth 18.10 The Animals’ Guide to Survival 19.05 Panda Advent- ures with Nigel Marven 20.00 Sharkman 20.55 Whale Wars 22.45 Untamed & Uncut 23.40 The Most Extreme BBC ENTERTAINMENT 8.30 Blackadder the Third 9.30 The Inspector Lynley Mysteries 11.00 Robin Hood 15.30 Absolutely Fa- bulous 16.00 Last Choir Standing 18.40 Gavin & Stacey 19.40/23.20 My Family 20.40 How Not to Live Your Life 21.40 Messiah – The Rapture DISCOVERY CHANNEL 7.15 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 9.00 Ultimate Car Build-Off 10.00 Rides 11.00 American Chopper 13.00 Everest 18.00 How Do They Do It? 19.00 Is it True? 20.00 I Could Do That 20.30 Myt- hbusters Specials 21.30 Extreme Engineering 22.30 River Monsters 23.30 James Bond – A True Story EUROSPORT 8.05 Eurosport Top 10 by Victoria 9.00 All Sports 9.30 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia 10.30 Ski jumping: World Cup in Lillehammer, Norway 13.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slo- venia 14.00 Ski jumping: World Cup in Harrachov 16.00 UEFA Champions League Classics 18.00 All Sports 19.00 Olympic Finish Line 20.00 All Sports 20.30 Ski jumping: Four Hills Tournament in Gar- misch Partenkirchen 21.30 Figure skating: Winter Olympic Games in Vancouver 23.00 Dancing MGM MOVIE CHANNEL 9.05 Rich Kids 10.40 Report to the Commissioner 12.30 Oleana 14.00 Flowers in the Attic 15.30 Gentlemen Marry Brunettes 17.05 Platoon 19.00 City Slickers 20.50 After Dark, My Sweet 22.40 I’m Gonna Git You Sucka NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Great Railway Adventures 11.00 Seconds from Disaster 15.00 Alien Contact Investigated 16.00 U.F.O. Invasion 17.00 Ancient Astronauts 18.00 Na- ked Science 19.00 Ghost Lights Mystery 20.00 Ban- ged Up Abroad ARD 8.00 Tagesschau 8.03 Rudolph mit der roten Nase 2 – Rudolph und der Spielzeugdieb 9.15 ’Es war ein- mal…’ 9.20 Hans im Glück 10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Tagesschau 11.05 Der Klang des Herzens 12.50 Märchenhafter Zauber 13.00/ 16.05/19.00/22.15/23.55 Tagesschau 13.05 Tischlein deck dich 14.05 Der Meisterdieb 15.05 Des Kaisers neue Kleider 16.15 Loriots Pappa Ante Portas 17.40 Tagesschau 17.44 Ein Platz an der Sonne 17.45 Lindenstraße 18.15 Magie der Krone 19.15 Tatort 20.45 Kommissar Wallander – Mörder ohne Gesicht 22.23 Das Wetter im Ersten 22.25 My Blueberry Nights DR1 7.30 Et juleeventyr 8.45 Nissemaskinen 10.00 Stil- lehavets tropiske eventyr 11.10 Boxen 11.30 Merlin 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.55 Musik fra hjertet 15.50 Max – the movie 17.30 TV Avisen med vejret 18.00 Hit med Sangen – jul 19.00 Året der gik 20.30 Pigen der legede med ilden 22.35 Rollerball DR2 11.55 DR2 Klassisk 12.55 DR2 Tema 12.56 MC Ein- ar “Jul – Det’ cool“ 13.15 Alletiders julehits 14.20 Julehit på vej? 14.35 Den tabte kommando 16.45 Nærkontakt af tredje grad 19.00 Vin i top gear 19.30 Camilla Plum julespecial 20.00 Fortabt i Austen 21.30 Deadline 21.50 Apollo 11 – Rejsen til månen 23.25 Identity NRK1 7.00 Hjarte i Afrika 7.50 Jul, jul, strålende jul 9.00 Med lisens til å sende 10.00 Jul i Oslo Døvekirke 10.45 Julekonsert fra Vang kirke i Hamar 11.45 Emma 13.35 Helene Bøksles jul 14.05 Oslo Horse Show 15.05 En dristig drøm 15.55 Norsk militær tattoo 2010 17.05 Oliver Twist 17.35 Verdens beste SFO 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Året 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.35 Man. City – Everton 11.20 Premier League W. 11.50 Fulham – West Ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 14.15 Arsenal – Liverpool, 2003 (PL Cl. M.) 14.45 Blackpool – Liver- pool (Enska úrvalsd.) Bein útsending. 17.15 Aston Villa – Totten- ham (Enska úrvalsd.) Bein útsending. 19.30 Sunnudagsmessan 20.30 Man. Utd. – Sunderl. 22.15 Sunnudagsmessan 23.15 Newcastle – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 01.00 Sunnudagsmessan 02.00 Blackburn – Stoke 03.45 Sunnudagsmessan ínn 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistarana 16.00 Hrafnaþing 17.00 Svartar tungur 17.30 Svartar tungur 18.00 Svavar Gestsson 18.30 Alkemistinn 19.00 Segðu okkur frá bókinni 20.00 Hrafnaþing 21.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 21.30 Rokk og tjatjatja 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hrafnaþing 23.30 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 00.00/17.30/21.30  Jólakveðjur og Frostrósir 16.00 Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju (e) 21.00/23.00 Helginn (e) 17.00 Garðar Thor Cortes og gestir 18.00 Bold and the Beautiful 19.25 Frostrósir 21.00 Ástríður 22.45 Sex and the City 23.15 Stelpurnar 24.00 Garðar Thor Cortes og gestir 01.00 Fréttir Stöðvar 2 01.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Kvikmyndaleikstjórinn Ron How- ard segist vera að velta því fyrir sér að fá dansk-bandaríska leikarann Viggo Mortensen í hlutverk Ro- lands Deschains, byssubrandsins sem er söguhetja skáldsagnasyrpu Stephens Kings, The Dark Tower, sem vinna á þrjár kvikmyndir upp úr. The Dark Tower samanstendur af sjö bókum og mun sú áttunda vera á leiðinni. Mortensen er ekki óvanur því að leika hetjur og hörku- tól, fór með hlutverk Aragorns í þremur kvikmyndum Hringadrótt- inssögu. Hetjan í The Dark Tower er hins vegar ekki ljós heldur býsna dökk. Tveir aðrir leikarar hafa ver- ið orðaðir við hlutverkið, þeir Hugh Jackman og Jon Hamm. Morgunblaðið/Einar Falur Listamaður Viggo Morthensen undirbýr ljósmyndasýningu sína í Ljós- myndasafni Reykjavíkur árið 2008. Mortensen orðaður við The Dark Tower

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.