Morgunblaðið - 24.12.2010, Side 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
GÓI - JÓHANNES HAUKUR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HHHH
- HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
- MOVIELINE
HHHH
NEW YORK POST
BRUCE WILLIS, MORGAN
FREEMAN, JOHN MAL-
KOVICH OG HELEN MIR-
REN ERU STÓRKOSTLEG
Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA
SKEMMTILEGU GRÍN
HASARMYND
„THE BEST ROMANTIC
COMEDY OF THE YEAR!“
- GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS
„HIN FULLKOMNA
STEFNUMÓTAMYND.“
- BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA
„SPRENGHLÆGILEG.“
- ALI GRAY, IVILLAGE.COM
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
WILL FERRELL, TINA FEY, JONAH HILL OG BRAD PITT ERU
ÓTRÚLEGA FYNDIN Í ÞESSARI FRÁBÆRU FJÖLSKYLDUMYND
HHHH
„HILARIOUS COMEDY EVENT, A
MEGA FUNNY MOVIE, LOADED
WITH LAUGHS.“
- BOXOFFICE MAGAZINE
„GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“
- DAILY MIRROR
HHHH
- THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
Harry Potter, Hermione
Granger, Ron Weasley og
Voldemort eru komin aftur í
magnaðasta ævintýri allra tíma
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
(ATH! SÝNINGIN MEÐ
ENSKU TALI ER ÓTEXTUÐ)
Sparbíó 650 kr. á sýningar merktar með appelsínugulu - 950 kr. á sýningar merktar með grænu
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
BESTA SKEMMTUNIN
TRON: LEGACY kl. 3:40 - 8 - 10:10 10
LITTLE FOCKERS kl. 6 - 8 - 10:40 12
MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
MEGAMIND enskt tal kl. 5:50 L
NARNIA kl. 1:30 L
/ KEFLAVÍK
TRON: LEGACY kl. 3:30 - 8 - 10:10 10
LITTLE FOCKERS kl. 6 - 8 - 10:40 12
MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
FURRY VENGEANCE kl. 1:30 L
/ SELFOSSI
TRON: LEGACY 3D kl. 8 - 10:40 10
MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - enskt tal: 6 L
HARRY POTTER kl. 2 10
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5 L
THE LAST EXORCISM kl. 8 - 10:10 16
/ AKUREYRI
TRON: LEGACY 3D kl.5:20-8-10:10 10 RED kl.10:40 12
LITTLE FOCKERS kl.5:50-8-10:40 12 ÆVINTÝRI SAMMA 3D kl.3:30 ísl. tal L
MEGAMIND 3D kl.1:30-3:40 ísl. tal L KONUNGSRÍKI UGLANNA 3D kl.1:30 ísl. tal 7
HARRY POTTER kl.2 -5-8 10
/ KRINGLUNNI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SHREK OG KUNG FU PANDA
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Björk Guðmundsdóttir, aðstand-
endur síðunnar orkuaudlindir.is og
margir fleiri með „hjálparhendur,
hyggjuvit og hugmyndaflæði“,
eins og segir í tilkynningu, munu
standa fyrir þriggja daga karaókí-
maraþoni í Norræna húsinu dag-
ana 6., 7. og 8. janúar.
Tilefnið er sú áskorun á stjórn-
völd að koma í veg fyrir söluna á
HS Orku en áskorunin hangir
uppi á orkuaudlindir.is. Þar er
jafnframt skorað á Alþingi að láta
fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu
um eignarhald á orkuauðlindum
Íslands og nýtingu þeirra.
„Jóhanna Sigurðardóttir sagði
að ef 15 % kosningarbærra þegna
skrifaði undir væri varla hægt að
líta framhjá því,“ sagði Björk í
stuttu fréttaspjalli í gær. „Okkur
vantar bara 15.000 undirskriftir í
viðbót og við ætlum að knýja á
þær í þessu maraþoni.“
Björk segir hugmyndina hafa
verið þá að færa áhersluna frá
sér, sem hefur staðið í mikilli bar-
áttu varðandi þessi málefni síð-
ustu tvö ár eða svo, yfir á sjálfa
þjóðina.
„Ég er að gefa boltann yfir á
þjóðina. Þetta eru lokaskrefin í
þessari syrpu minni sem hófst
með Náttúrutónleikunum í Laug-
ardal fyrir tveimur árum þar sem
ég söng fyrir þjóðina. Nú er kom-
ið að henni. Ég vil líka setja smá-
stuð í þetta. Þetta getur líka verið
gaman, það þarf ekki að rexa og
pexa út í eitt.“
Sjálfspilandi pípuorgel
Hún segir að fólk geti komið í
Norræna húsið, skráð sig og sung-
ið lag.
„Við verðum með karaókívélar,
sjálfspilandi pípuorgel og líka pí-
anó ef fólk vill gera þetta með
gamla laginu. Ég lýsi líka hér með
eftir íslenskum karaókílögum. Það
er mikill skortur á þeim. Það
vantar fleiri lög með Mannakorn-
um og svona, jafnvel Purrki Pill-
nikk. Nei, ég segi svona …“
Björk segir að enn sé verið að
skipuleggja viðburðinn og nánari
upplýsingar verði gefnar upp inn-
an skamms. „Það verða engin jóla-
lög sungin enda allir komnir með
ógeð á þeim á Þrettándanum. Ætli
„Þorparinn“ verði ekki vinsæll?
Sjálf er ég hrifnust af Gunna
Þórðar, ég er svona að smíða minn
lagalista núna. Það verða veitingar
þarna þannig að það á ekkert að
væsa um fólk. Það getur mætt á
svæðið, skellt í sig einu brenni-
vínsstaupi og rúllað upp einu lagi.
Vonandi endum við svo öll saman í
Ölveri, Glæsibæ. Það væri klass-
ískt.“
Þeir sem vilja aðstoða Björk við
að búa til banka með íslenskum
karaókílögum geta sent henni
„midi“-skrár af lögum sínum á
stafraena@gmail.com eða sent
póst í gegnum vefsíðuna orkuaud-
lindir.is.
Morgunblaðið/Kristinn
Baráttukona „Þetta eru lokaskrefin í þessari syrpu minni sem hófst með
Náttúrutónleikunum í Laugardal fyrir tveimur árum,“ segir Björk.
Björk réttir þjóðinni hljóðnemann
„Rödd þjóðarinnar“, Karaókí-maraþon í Norræna húsinu
6., 7. og 8. janúar Tilefnið er orkuauðlindir þjóðarinnar