Morgunblaðið - 24.12.2010, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.12.2010, Qupperneq 51
– og stöndum vaktina fyrir þig Árið 2010 hefur verið mjög viðburðaríkt hjá björgunarsveitunum og undanfarnar vikur verið annasamar enda allra veðra von á þessum árstíma. Mörg hundruð sjálfboðaliðar hafa margoft komið samborgurum sínum til hjálpar, oft við erfiðar og hættulegar aðstæður. Yfir hátíðarnar verðum við með á þriðja þúsund manns til taks, dag og nótt – þín vegna. Við óskum öllum öruggra jóla Gleðileg jól! Aðalbakhjarlar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.