Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 1

Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 1
ORGANISTABIAÐIÐ Sænski organistinn Gunnar Thyrestam annar af tveim nýútnefndum heiðursfélögum F.Í.O. I tilefni af 80 ára afmæli hans var hann gerður að heiðursfélaga, en hann hefur ávallt sýnt íslenskri tónlist mikinn áhuga og unnið að kynningu á henni í heimalandi sínu og víðar.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.