Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 24
Undirritaður ræddi þetta mál við organista á námskeiði í Skálholti í sumar og getur fullyrt, að það heyrir nú orðið til undantekninga að þeir hafi ekki skilning á þessu máli, sem leiðir að lokum til svipaðrar niðurstöðu og dr. Hallgrímur kemst að. Margir telja hins vegar ráðlegt að forðast mjög róttækar og snöggar breytingar í gömlum söfnuðum og rótgrónum kirkjukórum og að þeir eigi rétt á nokkrum tíma til að laga sig að breyttum viðhorfum gagnvart atriðum eins og raddbeitingu og hlutverki kirkjukórs. (GI.G.) f-------------------------------------------------\ Sóknarnefndir og söfnuðir! Höfum mikla reynslu í uppbyggingu á gömlum kirkjum. Einnig nýsmíði. Símar: 99-6335 Ólafur Sigurjónsson 99-6326 Albert Sigurjónsson 99-6312 Kristján Gestsson Forsæti, Villingaholtshreppi, 801 Selfoss V_________________________________________________________________) Organistablaðið Útg. Félag íslenskra organleikara Formaður: Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri: Daníel Jónason, ritari: Guðný Magnúsdóttir. Blaðnefnd: Glúmur Gylfason, Smári Ólason á.b.m., Þorvaldur Björnsson. Afgreiðslumaður blaðsins: Þorvaldur Björnsson Efstasundi 37 R. Prentað I Borgarprent. 24 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.