Ný saga - 01.01.1998, Qupperneq 4
HOFUNDAR EFNIS
SÖGUFÉIAG
Finnbogi Giirtimindsson, f. 1924. Doktorspróf frá
Háskóla Islands. Fyrrverandi landsbókavörður.
Guðniundur Hálfdanarson, f. 1956. Doktorspróf í
evrópskri félagssögu frá Cornellháskóla í Banda-
ríkjunum. Dósent í sagnfræði við Háskóla íslands.
Halldór Ármann Sigurðsson, f. 1950. Fil. dr. frá Háskól-
anunt í Lundi. Prófessor í málfræði við Háskóla íslands.
Höröur Vilberg Lárusson, f. 1973. BA-próf í sagnfræði
frá Háskóla íslands.
Kristján Jóhann Jónsson, f. 1949. M. Paed. próf frá
Háskóla íslands. Menntaskólakennari.
Kristján Sveinsson, f. 1960. Cand. mag. í sagnfræði frá
Háskóla íslands. Stundar framhaldsnám í sagnfræði við
Árósaháskóla.
Magnús Kristjánsson (1875-1963). Trésmiður og
rithöfundur í Ólafsvík.
Óskar Guðmundsson, f. 1950. Sjálfstætt starfandi
blaðamaður og fræðimaður.
Sigurður Ragnarsson, f. 1943. Cand. philol. í sagnfræði
frá Oslóarháskóla. Menntaskólakennari.
Vésteinn Ólason, f. 1939. Doktorspróf frá Háskóla
Islands. Prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla
Islands.
Almanakið og Andvari
rit Pjóðvinafélagsins, sem við höfum söluumboð fyrir
og bjóðum á félagsverði, eru komin út. Almanakið 1998
með Árbók íslands 1997 er að koma út í 125. sinn, en
Andvari í 123. sinn. Aðalgreinin í Andvara að þessu sinni
er um sr. Sigurð Pálsson
eftir Gunnlaug Jónsson
prófessor.
ANDVARl
SOCUFtJAC
SÉHA SIGUROUR PÁLSSON
«*»:' Gvnmaug A Jónwon
ASrá lislu'Klar
K-rtvntnu SigurOaidólllr
Armann Jnkonason
Ámi Sigur|6n$ton
Jón Ynyvi JOImnnsson
Jón Viear Jðrmon
Knstján 8 Jónasson
PSll V* sson
FISCHERSUNDI 3, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 551 4620.
PÓSTHÓLF 1078.121 RVÍK. OPIÐ KL. 13-17 MÁN-FÖST.
1902
SÖGUFÉLAG
Fischersundi 3
101 Reykjavík
Sími: 551 4620
Söf’iifélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að
gefa út hvers konar rit um sagnfræði, einkum sögu
Islands, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslu-
bækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn
eru þeir sem greiða áskriftarverð límaritanna, og fá
þeir bækur Sögufélags með 10-20% afslætti af útsölu-
verði. Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn, eða
hafa efni fram að færa í tímaritin, geta snúið sér til
skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags í Fischersundi 3.
Stjórn Sögufélags 1998-99:
forseti: Heimir Porleifsson menntaskólakennari
ritari: Svavar Sigmundsson dósent
GJALDKERi: Loftur Guttormsson prófessor
meðstjórnendur:
Björn Bjarnason ráðherra
Hulda S. Sigtryggsdóttir sagnfræðingur
varamenn: Sigurður Ragnarsson menntaskólakennari
Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur
Ný saga kemur út á haustdögum ár hvert. Greinar
sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti,
svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á
annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án
skriflegs Ieyfis viðkomandi höfundar.
Forsiðumyndin:
Á myndinni sést atriði úr leik-
gerð þeirra Stefáns Baldursson-
ar og Þorsteins Gunnarssonar
frá árinu 1982 á Sölku Völku
eftir Halldór Kiljan Laxness. Frá
vinslri: Jón Júlíusson, Valgcrður
Dan, Hanna María Karlsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Sigurður
Karlsson, Jón Hjartarson, Stein-
dór Hjörleifsson, Soffía Jakobs-
dótir, Karl Guðmundsson og
Guðrún S. Gísladóttir sem lék
Sölku. Myndasafn Leikfélags
Reykjavíkur, Borgarleikhúsinu.
Ljósm.: Guðmundur Ingólfsson.
2