Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 23

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 23
Hernám hugans um íslendinga. Áhuginn á bókmenntum hefði verið krafturinn sem bjargaði þjóðinni gegn- um hætturnar. Ennfremur sagði Jónas: Eg hygg, að það sé ekki ofmælt, að stofnun eins og bandaríska útvarpsstöðin á Kefla- víkurflugvelli geti á fáum árum gert að engu það þjóðemisþrek, sem bókmenntum okkar tókst að halda við og jafnvel efla gegnum aldirnar." Þar með hafði tónninn fyrir komandi umræðu verið gefinn, en með því að stilla Keflavíkur- útvarpinu upp sem ógn gagnvart íslensku þjóðerni og menningu gafst andstæðingum hersins tækifæri til að höfða til breiðari póli- tísks hóps en áður. Málflutningur sem boðaði varðveislu íslenskrar menningar og þjóðernis féll í betri jarðveg en tal unr ógnir kjarnorku- sprengjunnar og heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna. Röddin fær andlit Árið 1955 var Bandaríkjamönnum veitt leyfi til að hefja sjónvarpsútsendingar á Islandi með þeim skilyrðum að útsendingarnar næð- ust ekki í Reykjavík.12 Þær gerðu það þó allt frá upphafi, en móttökuskilyrðin voru slæm og snjóaði jafnvel á sjónvarpsskermum í Keflavík. Varnarliðið sótti því um að afl sjón- varpsútsendinga þess yrði aukið haustið 1956 og takmarkanir á útsendingu yrðu aflagðar. Póst- og símamálastjóri taldi enga ástæðu út frá tæknilegunr sjónarmiðum að standa gegn stækkun en vísaði málinu til utanríkisráðherra þar sem hann taldi það varða stjórnmál og menningaráhrif. Utanríkisráðherra synjaði beiðninni.13 Ekki liggur fyrir af hverju ráð- herra synjaði beiðninni, en leiða má líkur að því að það tengist hugmyndum vinstri stjórn- ar Hermanns Jónassonar unr brottför varnar- liðsins frá íslandi. En hvað leið athugununr á íslensku sjón- varpi? Vilhjálmur Þ. Gíslason þáverandi út- varpsstjóri setti franr hugnryndir á árunum 1953-54 um stofnun íslensks sjónvarps, en á þeim árum var sjónvarp að ryðja sér til rúms í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Hafði hann áhuga á að sýna þjóðinni tilraunasjónvarp á 25 ára afmæli Ríkisútvarpsins í desember 1955.14 Svo fór þó ekki en árið 1957 lagði Bene- dikt Gröndal fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um útvarpsrekstur rík- isins. Vildi hann endurskoða lögin þannig að þau svöruðu kröfum tímans um skipulags- og fjárhagslegan grundvöll hljóðvarps og sjón- varps. Vildi hann þannig búa í haginn fyrir væntanlegan sjónvarpsrekstur Islendinga og sagði að þeir tímar væru liðnir að smáþjóðir þyrftu að neita sér um sjónvarp vegna kostn- aðar.15 Tillagan varð ekki útrædd og hlaut þau örlög að daga uppi í nefnd.16 Enn þurflu Is- lendingar að bíða unr stund eftir eigin sjón- varpi. Fjöldi sjónvarpstækja í landinu var því lít- ill enn senr komið var, en þeim átti eftir að fjölga unrtalsvert. Þótti Einari Olgeirssyni og Jónasi Árnasyni þó nóg um og fluttu tillögu til þingsályktunar árið 1959 um að útvarps- og sjónvarpsrekstur Bandaríkjanranna hér á landi yrði stöðvaður. Var hér slegið á sömu strengi og áður. I greinargerð með tillögunni vildu flutningsmenn ekki fullyrða hvort sjón- varpið hefði spillt rniklu í menningarmálum á útsendingarsvæðinu, en hafa bæri varann á því þó svo bandarískt útvarp væri á lágu menningarstigi, þá væri menningarstig banda- rísks sjónvarps enn lægra.17 Virtist þeinr félög- um sem hér væri farið úr öskunni í eldinn. Til- lagan var tekin til einnar umræðu, en forseti tók málið af dagskrá.18 Kanasjónvarpið færir út kvíarnar í apríl 1961 var varnarliðinu veitt leyfi til að stækka sjónvarpsstöð sína til að bæta útsend- ingarskilyrðin. Leyfið var gefið út af póst- og Mynd 4. Benedikt Gröndal. Mynd 5. Upptökuherbergi sjónvarpsstöðvar- innar á Keflavíkur- flugvelli. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.