Ný saga - 01.01.1998, Page 42
Miðbæjarskólinn í aldarspegli
Mynd 3. 5. bekkurA í Barnaskóla Reykjavíkur 1907-1908. 1. röð f.v.: Niels Madsen, Hálfdán Helgason, Níels Dungal,
Morten Ottesen. 2. röð: Maria Einarsdóttir, ingibjörg Viborg, Anna Magnúsdóttir kennari, Ásta Sighvatsdóttir, Þórunn
Bergþórsdóttir, St. Anna Bjarnadóttir. 3. röð: Eufemía Ólafsdóttir, Margrét Þorsteinsdóttir, Kristján Schram, Kjartan
Magnússon, Axel Andrésson, Jóhanna Lárusdóttir, María Jónsdóttir. 4. röð: Olga Kristinsdóttir, Tómas Stefánsson,
Tryggvi Magnússon, Gunnar Schram, Davíð Stefánsson, Moritz Ámundason og Ása Þorsteinsdóttir.
Mynd 4. Kennslustund í Barnaskóla Reykjavíkur
snemma á öldinni.
Mynd 5. Leikfimikennsla stúlkna í Barnaskóla Reykjavikur.
Kennari er Ingibjörg Brands.
40