Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 48
Miðbæjarskólinn í aldarspegli
Mynd 18. Frá skólasetningu í Menntaskólanum við Tjörnlna.
Björn Bjarnason rektor ávarpar nemendur í porti skólans.
Mynd 21. Frá vígslu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborgar
24. janúar 1997. Ingibjörg Sólrún Gfsladóttir borgarstjóri, fær
Gerði G. Úskarsdóttur fræðslustjóra í hendur húsbónda-
vald í húsakynnum Fræðslumiðstöðvarinnar f Miðbæjar-
skólanum. Með þeim á myndinni er Guðrún Halldórsdóttir,
forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur til margra ára.
Myndir 19 og 20. Frá busavfgslu í Menntaskólanum við Tjörnina. Busarnir
voru skírðir niðurdýfingarskfrn með því að dýfa höfði þeirra niður ! tunnu
með vatni sem „bætt" hafði verið með lögg af vatni úr Tjörninni.
Heimildir
Gfsli Jónsson, 1918. Fullveldi íshmds 50 ára 1.
desemher 1968 (Reykjavík, 1968).
Guðjón Friðriksson, Saga Reykjavíkur. Bwrinn
vaknar. 1870-1940. Fyrri hluti (Reykjavík,
1991).
Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stef-
ánsson, Kvosin. Byggingarsaga Miðbœjar
Reykjavíkur (Reykjavík, 1987).
Húsverndun (Reykjavík, 1986).
Páll Líndal, Reykjavík. Sögustaður við Sund A-G
(Reykjavík, 1986).
Poulsen, Svenn og Rosenberg, Holger, íslands-
ferðin 1907 (Reykjavík, 1958).
Öldin sem leið. Minnisverð tíðindi 1861-1900. Gils
Guðmundsson tók saman (Reykjavík, 1956).
46