Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 58

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 58
Sískrifandi smiður Mynd 11. Öldungurinn í kirkju- dyrum Brimilsvalla- kirkju. Myndin er tekin 24. júlí 1960, þegar Magnús Krist- jánsson 85 ára að aldri er í heimsókn á söguslóðum. Mynd 12. t.h. Titilblað sjötugasta og síðasta árgangs dagbóka Magnúsar. Verkið gekk vel og er þetta lítil kirkja en mjög snotur. Svo um haustið, sunnudaginn 28. október, var þessi nýja Brimilsvallakirkja vígð af prófastinum séra Arna Þórarinssyni frá Stóra-Hrauni. Voru þar viðstaddir auk pró- fasts tveir aðrir prestar, sóknarpresturinn séra Magnús Guðmundsson, Ólafsvík, og séra Jósep Jónsson prestur að Setbergi. Við- statl fjölmenni. Næsta vor þar á eftir andaðist Bjarni Sig- urðsson óðalsbóndi og hreppsstjóri á Brimils- völlum og var hann jarðsunginn í hinum nýja Brimilsvallakirkjugarði 7. júní 1924. Og þá um leið vígður kirkjugarðurinn af séra Magn- úsi Guðmundssyni sóknarpresti. Er það nokkuð táknrænt að Bjarni sem gaf lóðar- stæði úr túni sínu undir kirkjuna og grafreil- inn eins og fyrr getur, að hann skyldi verða fyrsta lík sem þar var lagt til síðustu hvíldar. Það munu fá dæmi finnast slík. Nú hefur margt fólk flust burt úr Fróðár- hreppi og einnig dáið svo nú eru þar fáir bæir byggðir. Um þau ár sem hreppaskiptin og -sóknar fóru fram voru þar í sveitinni 25 býli, bæði stór og smá. En nú eru þar ekki nema tíu góðar jarðir byggðar og allflestar af fullorðnu fólki en fátt af ungu fólki og börnum. Margt hefur breyst á þessum liðnu árum eins og fyrr er getið. Þar á meðal er nú Fróðá, það gamla höfuðból, búið að standa í eyði upp undir 40 ár og er allt þar komið í niðurm'ðslu. Þó er það hvað mest ofboð yfir að líta þann forn- helga stað þar sem gamla Fróðárkirkja stóð og hinn helgi grafreitur horfinn. Fyrst var sléttað yfir hann og hann gerður að einni grasflöt eins og lög standa til. En svo fyrir nokkrum árum, þegar Fróðárheiðarvegurinn var lagður til Ólafsvíkur þá var vegurinn lagð- ur yfir Fróðártúnið og þar á meðal yfir miðj- an gamla kirkjugarðinn, þó með leyfi yfir- valda. Svo nú er ekkert þar að sjá lengur. Nema ef þar skyldu vera sveimandi svipir þeirra sem þar hvíla. En sögur um Fróðá, gamlar og nýjar, eru sagðar enn, því margt hefur borið þar við nú á seinni árurn sem gæti verið efni í þjóðsögur sem kalla mætli gömlu og nýju Fróðárundrin. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.