Ný saga - 01.01.1998, Síða 64

Ný saga - 01.01.1998, Síða 64
Guðmundur Hálfdanarsson Mynd 8. Kristján konungur X. ingaþátttöku og mikill meirihluti kvenna og karla fór að líta á það sem borgaralega skyldu að neyta kosningaréttarins hvenær sem upp á það var boðið.17 Á vissan hátt er hægt að líta á þá þróun sem má sjá í línuritinu hér að ofan sem aðra hlið sjálfstæðisbaráttunnar, og sannarlega jafn mikilvæga og karpið við Dani, þótt hennar sé sjaldan getið í þessu samhengi. Tiltölulega hröð útvíkkun kosningaréttarins á árunum 1903-34 ber vitni um byltingarkenndar breyt- ingar á afmörkun þess hóps sem nefna má hina pólitísku þjóð, eða þá sem töldust eiga fullan hlut í fullveldi þjóðarinnar. í löguni um kosningarétt sem samþykkt voru á Alþingi 1855, og tekin voru óbreytt upp í stjórnar- skrána 1874, voru þeir einir taldir fullgild- ir borgarar sem stunduðu ákveðna atvinnu (allir bændur) eða greiddu ákveðna upphæð í skatta (íbúar í þéttbýli). Lögin meinuðu þannig konum, vinnumönnum og þeim sem þegið höfðu sveitarstyrk, auk fátækra hús- feðra í þéttbýli og búlausra húsmanna í sveit, að taka þátt í stjórnmálum. Samkvæmt þess- um reglum hafði innan við einn tíundi hluti Islendinga rétt til að kjósa allt þar til tekju- mörk kosningaréttarins voru færð verulega niður með stjórnarskrárbreytingunni 1903.18 Þröng takmörkun kosningaréttar var vit- anlega ekki íslensk uppfinning. Skilgreining borgararéttar á íslandi á síðari hluta 19. aldar tók þannig ákveðið mið af klassískum hug- myndum um lýðveldið, en samkvæmt kenn- ingum Aristótelesar áttu þeir einir að njóta fulls þegnréttar sem annars vegar töldust hæf- ir til að velja skynsamlega og hins vegar voru efnahags- og félagslega sjálfstæðir.19 I póli- tískri umræðu í Evrópu voru kenningar Aristótelesar lengst af túlkaðar þannig að einungis karlkyns landeigendur uppfylltu skilyrðin um þegnrétt, en á íslandi, þar sem mikill meirihluti bænda bjó á leigujörðum, var frá upphafi mikil andstaða á þingi við að miða kosningarétt við jarðeign. í báðum til- vikum var niðurstaðan þó sú að konur og verkafólk var útilokað frá fullum þegnrétti - þótt Alþingi hafi reyndar tiltölulega snemma verið reiðubúið til að afnema kynjamismun í þessu tilliti. Á 19. öld tóku nýjar hugmyndir um réltindi einstaklinga að ögra hefðbund- um skilgreiningum á þegnrétti, m.a. vegna áhrifa frá kenningum frjálshyggju og hug- myndum frönsku byltingarinnar um mann- réttindi. Nú var áhersla lögð á að mannrétt- indi væru almenn og algild og vill sagnfræð- ingurinn Michael Ignatieff túlka pólitíska sögu nítjándu aldar ekki síst sem barátlu verka- fólks og kvenna fyrir því að allir einstakling- ar, sem náð höfðu ákveðnum aldri, skyldu njóta borgararéttar án lillits til efnahagslegar stöðu sinnar.20 Þetta má líta á sent sjálfstæðis- baráttu þeirra þjóðfélagshópa sem áður höfðu verið útilokaðir frá opinberu lífi, eða baráttu þeirra fyrir að eignast jafnan hlut í fullveldinu á við þá sem áður höfðu talist full- gildir meðlimir hinnar pólitísku þjóðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.