Ný saga - 01.01.1998, Page 65
Fullveldi fagnað
Þegar ræll er um sjálfstæðisbaráttu Islend-
inga er yfirleitt gengið út frá því að hún hafi
verið barátta sameinaðrar íslenskrar þjóðar
fyrir náttúrulegum réttindum sínum. Þjóðern-
ið og þjóðarrétturinn er skilgreindur í þessari
orðræðu með tilvísun í menningu og lungu-
mál íbúanna, sem skapa þjóðinni „sögulegan
og eðlilegan rjett til fullkomins sjálfstæðis",
svo vitnað sé til álits íslensku fulltrúanna í
dansk-íslensku sambandslaganefndinni árið
1918.21 Slíkar hugmyndir um þjóðina eru ná-
tengdar því sem nefnt hefur verið „etnískur“
þegnréttur („ethnic citizenship“) og oftast rakt-
ar til þýsku heimspekinganna Herders og
Fichtes, en seint á 18. öld og snemma á þeirri
19. settu þeir fram kenningar um að tungumál
væri meginforsenda þjóðernis. Á svipuðum
tíma konru fram mjög ólíkar hugmyndir um
þjóðina sem byggðust á því sem kalla mætti
borgaralegan þegnrétt á íslensku („civic citizen-
ship“). Samkvæmt þeim byggist þjóðerni á
réttindum fólks og skyldum, þ.e.a.s. þjóð er
einfaldlega sá hópur fólks sem vill búa saman
og nýtur sameiginlegra réttinda án nokkurs
tillits til menningarlegrar sérstöðu.22 Síðari
skilgreining þegnréttarins hefur oftast verið
tengd Frakklandi, enda á hún rætur í kenn-
ingum frönsku upplýsingarinnar og stjórn-
málahugsun frönsku byltingarinnar.23 Þó að í
kenningunni séu þessar skilgreiningar skýrt
aðgreindar hafa þær í reynd runnið saman í
eitt, a.m.k. í þeim heimshluta sem ísland til-
heyrir. Þannig leggja allar vestrænar þjóðir
mikla áherslu á að skapa einhvers konar menn-
ingarlega samkennd með þegnum sínum, og
þá oftast á grunni sameiginlegs tungumáls,
um leið og almenn þegnréttindi teljast sjálf-
sögð án tillits til kyns eða efnahags þegnanna.
Fáar heimildir eru til urn viðhorf almenn-
mgs á Islandi til sjálfstæðisbaráttunnar, en ef
marka má þjóðaratkvæðagreiðsluna 1918
taldi meirihluti kjósenda hana ekki skipta sig
miklu máli. f sjálfu sér voru þetta eðlileg við-
brögð, vegna þess að baráttan við Dani hafði
aldrei verið háð undir formerkjum almenns
borgararéttar eða jafnréttis þegnanna. Frels-
ispostular 19. aldar víluðu t.d. ekki fyrir sér að
takmarka atvinnu- og búsetufrelsi, og löngum
héldu þingmenn því fram að þéttbýlisbúar
gætu tæpast talist sannir íslendingar. Árið
i Liglied med del islnndske Minisleriums nllcrcde
i bcslanende Kontor I Köbcnlmvn — linr lil Op-
vc nt sikre Snmorbejdet mcllcm l\egcrinfierne og
varclnge de cgnc llorgcres Intercsser. 1 )ct stillcs
ildlcrlid hverl nf Lniulcnc fril for nt hcslemmc,
llken Form det mnnttc önske nt give dcnne sin
;prœscnlalion.
Til §§ 10 og 17.
Ocr cr opnnncl fuld Kniglicd om Oprellclscn og
uumcnsxtningcn dcls nf cl rnndgivcndc Nævn,
is Opgnvc cr nt frcmmc Snmvirkcn mcllcm Lnn-
nc, tilslræhe Lnsnrlellicd I dcrcs Lovglvnlnger
. vnngc over, nl dcr ikkc vcdlngcs Fornnstult-
ngcr, som kuudc vnsre lil Skudc for dcl undcl
md, — dels nf et YoUlglflsiuuvn lil Afgördsc nf
ulig opslnnende Ueulghcdcr om l'orbundslovens
irslnnelse.
Til § 19.
Islonds Erklæring nf stcdscvnrcnde Neulrnlilct
rudsrcltcr I Overensstcmmelse tncd denne For-
indslovs Knrnklcr, nl deu cnc of de lo Staler
in forblive ueulrol, sclv om den nnden indviklcs 1
rig.
Til § 20.
Vcd nl bestemme, nl Loven Irœdcr i Krnfl dcn
December d. A., formcnes dcl, nl der vil vrcrc
vct rundclig Tid tll, ol dcn knn blive vedlogct nf
Itlilnget, godkendt of de islandske Vœlgcre og
.'dtogci nf Rigsdogen.
nndi skrifstofu sljórnnrrAðs lslnnds I Kaupmnnna-
liöfn, — scm Itall þnð lilutverk að tryggjn sam-
vinnti milli stjórnanna og grcln hogsmunn borgorn
slns Innds. En livort Innd cr látið sjálfrótt um nð
ákvcðn, livcrnig |mð kynnl nð viljo hoga þessu
fyrirsvarl.
Um 10. og 17. gr.
l‘oð lieflr náðst fullkomið snmkomulag um stofn-
un og skipuu tvcggjn nefiula, nnnnrnr ráðgjofnr-
nefmliir, scm licflr þnð lilutvcrk nð cdn snravinnu
milli Inndnmia, sluðla nð samrrcmi I löggjöf þeirrn
og liafu grclur ti þvl, að cngnr ráðslafanir sjeu
gcrður nT öðru laudinii, scm geti orðið lil Ijóns
fyrir liilt landið, — liinnnr gcrðai dónisncfndar til
þcss nð skcra úr ágreiningi, cr risa kynni um
skilning sambandslnganno.
Um 10. gr.
Yflrlýsing lslands um ccvnrandl hlullcysi hvllir á
þvl, nð samkvœint cðli þcssorn snmbandslnga get-
ur oiinað rikið vcrið hlutlausl, þó nð hilt lcndi I
ófrlðl.
Um 20. gr.
Fnr scm ákveðið er nð lögin gnngi I gildi 1. dcs-
cmhcr þ. á., cr buist við, oð nægur llmi verði til
þcss, nð lögin gcti orðið samþykt I trckn tlð af
nlþingi og islenskum kjósendum og nf rikisþingi
Dnnmerkur.
Heykjavik, 18. Juli 1918.
C^s/o^ou JZn/Qj 6£/rtaoU> «
a/ cX </■i Á-t/ zttítj . / s, f f /
S//S.
vi / Cj. C Cj (ý£AÁ. - ^(^C/
1944 kom þjóðin hins vegar fram sameinuð
og raunverulega sem einn einstaklingur:
„Menn af öllum flokkum unnu saman, allir
Mynd 9.
Undirskriftir sam-
bandslaganefndar
og ráðuneytis
(slands undir
jafn heitir af áhuga. Öll flokkagreining frumvarp til
gleymdist þessa dagana. Þjóðin átti einn sambandslaga.
áhuga, einn vilja, eina sál“, skrifar Kristinn E.
Andrésson í upphafinni lýsingu sinni á þjóð-
aratkvæðagreiðslunni.24 Munurinn á við-
brögðunr kjósenda í þessurn tvennum kosn-
ingurn fólst tæplega í eðli málefnisins, vegna
þess að kosningarnar báðar snerust um ná-
tengd efni, heldur fremur í ólíkri afstöðu til
þjóðernisins; í annan stað höfðu þeir hópar
sem áður voru útilokaðir frá fullveldinu unn-
ið sér fullan þegnrétt árið 1944 og að hinu
63