Ný saga - 01.01.1998, Page 67
Fullveldi fagnað
óbeinum hætli og því þarf fálæti gagnvart
deginum ekki að koma á óvart. Við stofnun
lýðveldisins kom þjóðin hins vegar fram sem
einn maður og tjáði þannig einingu sína á
táknrænan hátt. Því fögnum við fullveldinu á
stofndegi lýðveldisins þótt fullveldi þjóðar-
innar hafi þegar verið fengið aldarfjórðungi
fyrr.
Tilvísanir
1 „Fullveldiö: „Vandi fylgir vegsemd hverri““, Vísir 1. des-
ember 1918.
2 „Fullveldisdagurinn", Morgunblaðið 3. desember 1918.
3 I ísafold er sérstaklega tekið fram að fólk hafi sungið
„Eldgömlu fsafold" berhöfðað („Fullveldishátíðin", ísa-
fold 4. desember 1918), og fulltrúi Vísis á hátíðinni taldi
aðeins níu húrrahróp kóngi til heiðurs („Fullveldishátíð-
in“, Vísir 3. desember 1918).
4 Um kosningarnar, sjá „Þjóðaratkvæðagreiðsla um dansk-
íslensk sambandslög 19. október 1918“, Hagskýrslur ís-
lands 21 (Reykjavík, 1919).
5 Alþingistíðindi 1918 A. Þingskjöl með mólaskró (Reykja-
vík, 1918), bls. 1-5. Um sambandslögin, efni þeirra og til-
urð, sjá m.a. Björn Þórðarson, Alþingi og frelsisbarátt-
an, 1874-1944 (Reykjavík, 1951), bls. 316-85, Gísla Jóns-
son, 1918: Fullveldi íslands 50 ára 1. desember 1968
(Reykjavík, 1968) og Helga Skúla Kjartansson, „Vanga-
veltur um fullveldi íslands 1918“, Andvari. Nýr flokkur
33, 116 (1991), bls. 94-113.
6 „Frumvarp til laga um ríkisréttarsamband Danmerkur og
íslands", Alþingistíðindi A (Reykjavík, 1909), bls. 192
192 >7.
I Björn Þórðarson, Alþingi og frelsisbaráttan, bls. 175-76.
8 Ekki voru allir á því að sjálfstæðisbaráttunni hefði lokið
með samþykkl sambandslaganna, enda undu margir því
illa að Danir færu með utanríkismálin og að danskir
þegnar teldust jafngildir íslenskum á íslandi; sjá Einar
Arnórsson, „Alþingi árið 1918“, Skírnir 104 (1930), bls.
363.
9 Alþingistíðindi 1918 A, bls. 2.
10 Sbr. Per Sundbpl, Íslandspólitík Dana 1913-18 (Reykjavík,
1979), bls. 91-112.
II „Þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám dansk-íslenzka sam-
bandssamningsins frá 1918 og um stjórnarskrá Lýð-
veldisins íslands", Hagskýrslur íslands 118 (Reykjavík,
1945), bls. 8.
12 „Þjóðaratkvæðagreiðsla um dansk-íslensk sambandslög",
bls. 8.
13 „Atkvæðagreiðslan um Sambandslögin", Njörður, 30.
október 1918.
14 Sbr. tölur um meðalhita. Hagskinna. Sögulegar hagtöl-
ur um ísland. Hagstofa íslands. Ritstj. Guðmundur Jóns-
son og Magnús S. Magnússon (Reykjavík, 1997), bls. 38.
15 Gísli Jónsson, 1918, bls. 200-210.
16 Sjá „Atkvæðagreiðslan", Morgunblaðið 22. október
1918.
17 Þannig er ekki merkjanlegur munur á kjörsókn karla og
kvenna í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944 þótt hjáseta
kvenna væri almennt verulega meiri en karla í kosningum
allt fram yfir 1980, sbr. Hagskinna. bls. 877.
18 Sbr. Sigurður Líndal, „Þróun kosningaréttar á Islandi
1874-1963", Tímarit lögfrœðinga 1 (1963), bls. 35-47.
19 Sjá Michael lgnatieff, „The Myth of Citizenship", í R.
Beiner, ritstj., Theorizing Citizenship (Albany, 1995), bls.
55-77.
20 Sama rit, bls. 65.
21 Aktslykker vedrprende Forltandlingerne i Reykjavik
1.-18. Juli 1918 mellem det Dansk-islandske Forhand-
lingsudvalg og det af Althinget den 21. juni 1918 nedsatte
Udvalg (Kaupmannahöfn, 1918), bls. 23-24.
22 Klassíska lýsingu á þessari tegund þjóðernisvitundar er
að finna í Ernest Renan, „Qu'est-ce qu’une nation? Con-
férence faite en Sorbonne, le 11 mars 1882“, í Œuvres
complétes de Ernest Renan 1. bd. (París, 1947), bls.
887-906. Sjá einnig Rogers Brubaker, Cizenship and
Nationhood in France and Germany (Cambridge, Mass.,
1992), bls. 1-17; Louis Dumont, German Ideology. From
France to Germany and Back (Chicago, 1994) og Yasem-
in Nuhoglu Soysal, „Changing Citizenship in Europe.
Remarks on Postnational Membership and the National
State“, í D. Cesarani og M. Fulbrook, ritstj., Citizenship,
Nationality and Migration in Europe (London, 1996), bls.
17-29. Sbr. einnig Guðmundur Hálfdanarson, „Hvað ger-
ir íslendinga að þjóð? Nokkrar hugleiðingar um uppruna
og eðli þjóðernis", Skírnir 170 (vor 1996), bls. 7-37.
23 Sjá t.d. Pierre Rétat, „The Evolution of the Citizen from
the Ancien Régime to the Revolution", í R. Waldinger, P.
Dawson og 1. Woloch, ritstj., The French Revolution and
the Meaning of Citizenship (Westport, 1993), bls. 3-15, og
Michael P. Fitzsimmons, „The National Assembly and
the Invention of Citizenship", í sama riti, bls. 29-41.
24 Kristinn E. Andrésson, „Lýðveldi endurreist á íslandi",
Tímarit Máls og menningar (2,1944), bls. 107-108.
25 „Við markið!" ísafold 3. ágúst 1918.
26 „Fullveldið: „Vandi fylgir vegsemd hverri““, Vísir 1. des-
ember 1918.
27 Jónas Jónsson, fslandssaga. Kennslubók handa börnum,
fyrra hefti (Reykjavík, 1915), bls. 136.
28 Snorri Hjartarson, „Marz 1949“, Á Gnitaheiði (Reykja-
vík, 1952), bls. 17.
Mynd 11.
Bjarkarlaufið, merki
kosninganna 1944.
65