Ný saga - 01.01.1998, Page 75

Ný saga - 01.01.1998, Page 75
Saga í sviðsljósi Jochumssonar eru talin vera fyrstu landslags- myndirnar eftir íslenskan mann.3 Þar fer sam- an nýsköpun í leiklist og myndlist. Þegar heim er komið blandar Sigurður Guðmundsson saman upplýsingu og rómantík á sinn sér- stæða hátt. Hann metur listir og þjóðerni nrik- ils að rómantískum hætti en hann trúir líka á gagnsemi listarinnar. Vill hafa leikritin á ís- lensku og virðist telja metnað í listum til þess fallinn að styrkja sjálfsvitund þjóðarinnar og stuðla að sjálfstæði hennar. Hagsýni eða auga fyrir notagildi liefur löngum fylgt bændum og á þessunr tíma er bændaþjóðlelag á íslandi og jafnvel rómantísk fegurð og þjóðlegar vættir verða að vera lil einhvers gagns. Að mati Sveins Einarssonar er Sigurður „fyrsti nútíma- leikhúsmaðurinn, kannski fyrsti nútímalegi menningarhugsuðurinn á Islandi“.4 Það er eins og fyrri daginn nokkuð erfitt að vita hvað felst í orðinu „nútímalegur". Engu að síður er þó ljóst að heinrkoma Sigurðar boðar kaflaskil í sögu myndlistar og leiklistar á íslandi. I kjölfar Sigurðar koma svo þeir Matthías Jochumsson og Indriði Einarsson og verða fyrstir íslenskra leikritahöfunda til að ná verulegum vinsældum. Sigurður nrun hafa stutt mjög dyggilega við bakið á báðum. Hann málaði leiktjöld, stýrði uppsetningum og lagfærði texta. Leiklist á íslandi skýtur rót- um í skjóli rómanlískra hugnrynda og þjóð- frelsisbaráttu en eignasl fljótlega sterka liðs- menn úr röðurn raunsæismanna. Þar ber rnest á Einari H. Kvaran. Sveinn Einarsson ræðir í lok íslenskrar leiklistar I um leiklisl í íslensku dreifbýli. Dreifbýlið tekur furðu hratt við sér en vaxtar- broddur leiklistarinnar verður í Reykjavík vegna þess að landsbyggðin á við fámenni að stríða þó að Akureyringar standi sig nokkuð vel eins og fyrri daginn. Dreifbýlisyfirreið Sveins sýnir vel þann vanda sem því fylgir að hefja urnræðu unr vanrækt svið menningarh'fsins. Varðveisla heimilda um leiklist er slærn. Iðulega eru merkar heimildir í einu handritseintaki en nánast ekkert á prentuðum bókunr. Höfund- urinn verður að reyna að gera lesendum kleift að líta yfir sviðið en þar er að sjálfsögðu margt sem að ósekju hefði nrátt eiga sig. Jafnlramt koma fram atriði sem vekja for- vitni og ef til vill hefði mátt vinna betur úr. Tómas Jónasson, bóndi á Hróarsstöðunr í Fnjóskadal, skrifaði leikrit sem hann kallaði Vinina og virðist skrifað eða sýnt árið 1878. Það er einnig til í eiginhandarriti og heilir þá Mynd 1. Úr Pilti og stúlku jóiin 1934. Frá vinstri: Alfreð Andrésson, Arndís Björnsdóttir, Gunnar Hansen og Magnea Sigurðsson. BÓKUM 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.