Ný saga - 01.01.1998, Side 77

Ný saga - 01.01.1998, Side 77
Saga í sviðsljósi hafi aldarinnar. Hins vegar er ljóst að viðmið sín, þekkingu, reynslu og menntun, hefur leikhúsfólk sótt til Kaupmannahafnar fram eftir allri öld og það hefur vafalausl komið í veg fyrir einangrun og stöðnun. f>jóðernis- stefnan skapaði greinilega sterka löngun til þess að gera betur en Danir. Sigurður málari hefur verið það góður í leiktjaldagerð að kröfurnar hafa verið frekar harðar eftir hans dag og haft hann sem við- mið. Það er alveg óhætt að mæla með síðasta kaflanum í verki Sveins, sem hann kallar: List leikarans. Þar er víða vitnað í leikdóma og ljósmyndir og reynt að lesa milli lína á skemmtilegan hált. Það er eiginlega synd og skömm að þessu verki Sveins skuli Ijúka 1920. Þá er þorri ís- lenskrar leiklistarsögu óskrifaður. Síðan 1920 eru nú tæp 80 ár og el' til vill veigrar Sveinn sér við því að skrit'a þá sögu vegna þess hve stóran þátt hann hefur átt í henni sjálfur. Von- andi lætur hann nándina við leikhúsið ekki þagga niður í sér til lengdar heldur leysir frá skjóðunni og segir okkur sögu síðustu ára. Aldarsaga leikfélags Afmælisrit Leikfélags Reykjavíkur er skrifað af tveimur vel þekktum sagnfræðingum, þeim hjónunum Þórunni Valdimarsdóttur og Egg- ert Þór Bernharðssyni. Þau skipta verkefninu þannig milli sín að Þórunn skrifar í’yrri hlut- ann en Eggert tekur við á þeim kaflaskilum þegar Þjóðleikhúsið er stofnað og Leikfélag Reykjavíkur stendur frammi fyrir nýrri og öflugri samkeppni. Að vissu leyti er viðfangsefni Þórunnar léttara en Eggerts. Hún hefur á bak við sig ís- lenska leiklist II eftir Svein Einarsson og Mynd 3. Salurinn í gamla Iðnó þéttskipaður áhorfendum. AF BÓKUM 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.