Ný saga - 01.01.1998, Side 82
Saga í sviðsljósi
isma“ (minnisvarðahyggju) sem ég ímynda
mér að sé nokkur freisting fyrir brautryðjend-
ur og frumherja. Það er kannski þess vegna
sem við þurftum að bíða eftir þeim fram á síð-
asta áratug aldannnar en nú eru þau komin
og verða vonandi uppspretta nýrra ritverka
um leiklistarsögu; ritverka sem gagnrýna,
túlka og skapa á þeim grunni sem lagður hef-
ur verið.
Hlvísanir
1 Sveinn Einarsson, íslensk leiklist II (Reykjavík, 1996), bls. 456.
2 Sveinn Einarsson, íslensk leiklist I (Reykjavík, 1991), bls. 39 o.áfr.
3 Sama heimild, bls. 258 og Björn Th. Björnsson, íslensk myndlist I (Reykjavík, 1964), bls. 39.
4 Sveinn Einarsson, Islensk leiklist I, bls. 275.
5 Jón Viðar Jónsson, Leyndarmál frú Stefaníu (Reykjavík, 1997), bls. 127 o.áfr.
6 Sama heimild, bls. 146.
7 Pórunn Valdimarsdóttir og Eggert Þór Bernharðsson, Leikfélag Reykjavíkur. Aldarsaga (Reykjavík, 1997), bls. 49.
8 Sveinn Einarsson, íslensk leiklist II, bls. 414.
9 Þórunn Valdimarsdóttir og Eggert Þór Bernharðsson, Aldarsaga, bls. 26 og 437-503.
10 Jón Viðar Jónsson, Leyndarmál frú Stefaníu, bls. 405.
11 Sama heimild, bls. 406.
ÁHUGAFÓLK UM LEIKLIST
Umrœddar bœkur fást hjá Sögufélagi á sérstöku tilboðsverði
80