Ný saga - 01.01.1998, Page 112
StoHfB®'’
’k.ynb seWr
*******
SiOKDÓMAB cornMANna
NY R I T U
■•■. ■'*) l J.
MANNKYNBÆTUR
Hugmyndir um bœtta kynstofna hérlendis og
erlendis d 19. og 20. öld
eftir Unni B. Karlsdóttur
Hér er sagt frd hugmyndum manna um að
kynbœta fólk, hvernig þœr komu upp í Ameríku og
Evrópu og bdrust til íslands. Nokkrir af dhrifamestu
menntamönnum landsins d fyrri hluta 20. aldar
boðuðu mannkynbœtur, og dhrif stefnunnar md
greina ííslenskum lögum.
Sagnfrœðirannsóknir Rit nr. 14 frd Sagnfrœðistofnun.
KRAFTBIRTINGARHLJÓMUR GUÐDÓMSINS
Sigurður Gylfi Magnússon ritstýrir
Hér eru í fyrsta skipti birt sýnishorn úr persónulegum
gögnum Magnúsar Hj. Magnússonar - dagbók
hans, sjálfsœvisögu og bréfum. Magnús var
fyrirmynd Ólafs Kárasonar Ljósvíkings í Heimsljósi
Halldórs Kiljans Laxness. Halldór nýtti sér þessar
heimildir ótœpilega við samningu Heimsljóss og
afar fróðlegt er að kynnast frumheimildunum að
bók hans.
Magnús sjálfur var einstakur maður sem átti ávalt á
brattann að sœkja. Æviferill hans gefur ótrúlega
innsýn í hugsunarhátt fólks í kringum aldamótin
síðustu.
SJÚKDÓMAR OG DAUÐAMEIN
ÍSLENSKRA FORNMANNA
Hinn landskunni lceknir Sigurður Samúelsson sendir
frá sér bók um efni sem hann hefur getið sér gott
orð fyrir á seinni árum, en það eru athuganir hans
sem lœknis og áhugamanns um fornsögur, á
sjúkdómum sögupersóna fornsagnanna. Hér er á
ferðinni stórmerk greining lœknis, sem jafnframt er
mikill áhugamaður um íslenskar fornsögur, á
sjúkdómum, kvillum og dauðsföllum ífornsögunum.
Athyglisverð bók sem varpar nýju Ijós á marga
þœtti í sögunum.
N