Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 16

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 16
Helga Kress Tilvísanir * Ég þakka Einari Gunnari Péturssyni, Helga Þorlákssyni, Jonnu Louis-Jensen, Má Jónssyni, Sigurði Líndal, Sigurði Péturssyni og Stefáni Karlssyni fyrir ábendingar og at- hugasemdir við samningu þessarar greinar. Einnig Sagn- fræðingafélagi Islands sem bauð mér að halda fyrirlestur um efnið á hádegisfundi í Þjóðarbókhlöðu 16. mars s.l. Þá fá starfsmenn þjóðdeildar og handritadeildar Landsbóka- safns kærar þakkir fyrir ómetanlega aðstoð við öflun heimilda. 1 „Skriptamál [Ólofar Loptsdóttur]", fslenskt fornhréfa- safn VI (Reykjavík, 1900-1904), bls. 236-47. Skriftamál- in eru í heftinu sem kom út árið 1900. Formáli Jóns Þor- kelssonar er á bls. 236-38. 2 Mjög miklar heimildir og sagnir eru til um þau hjón. Sjá m.a. Björn Þorsteinsson, Enska öldin í sögu íslendinga (Reykjavík, 1970). - Einar Bjarnason, íslenskir œttstuðlar II (Reykjavík, 1970). - Arnór Sigurjónsson, Vestfirðinga- saga 1390-1540 (Reykjavík, 1975). - Jón Samsonarson, „Bændaháttur", Gripla V (1982). - Einar Gunnar Péturs- son, „Fróðleiksmolar um Skarðverja", Breiðftrðingur 1990. 3 Förandringar i kvinnans stallning under medeltiden. Rit- stjórar Helgi Þorláksson og Silja Aðalsteinsdóttir. Rit Sagnfræðistofnunar 8 (Reykjavík, 1983). Fyrirlesturinn birtist síðar í mjög breyttu formi og er nafn Ólafar þar ekki nefnt. Sjá Magnús Stefánsson, „Seksualitet og synd i middelalderen", Liv og helse i middelalderen. Ritstjóri Ingvild 0ye. Onsdagskvelder i Bryggens Museum VI (Bergen, 1992). 4 „Skriftamál Ólafar ríku Loptsdóttur“, Morgunblaðið, 12. júlí 1981, bls. 48-49. Segist blaðamaöurinn, Elín Pálma- dóttir, byggja umfjöllun sína á viðtali við Magnús og greinargerð hans. Ekki eru alltaf skýr mörk milli þess sem blaðamaðurinn segir og þess sem hún hefur eftir viðmæl- andanum. 5 Lbs. JSig 308 8vo. Þetta eru 11 blöð, bundin aftast í kver með ýmsum skjölum. Skriftamálin enda í miðri setningu neðst á blaði llr og er baksíðan auð. Hér hefur því ekki týnst blað aftan af, heldur hefur skrifarinn af einhverjum ástæðum hætt skriftunum. Jón Þorkelsson telur að hann hafi dáið frá þeim. Upphaf skriftamálanna er til á fjögra- blaðabrotsblaði, einnig Lbs. JSig 308 8vo. Það er sam- hljóða aðalhandritinu að því undanskildu að fyllt er í eyðu fyrir nafn skriftabarns. 6 Páll Eggert Ólason, íslenzkar œviskrár I (Reykjavík, 1948), bls. 88. Að vi'su telur Páll Eggert að Ásgeir hafi lát- ist árið 1772. Jón Þorkelsson hrekur þetta með lilvísan lil handrits eftir „meistara Hálfdan Einarsson" þar sem seg- ir „að séra Ásgeir hafi dáið 1773, og verðr það að vera rétt.“ 7 I formála vitnar Jón Þorkelsson til Magnúsar Ketilssonar sem geti þess „árið 1800 í riti sínu um kirkjur á íslandi ... að til sé enn tvenn skriptamál ... ‘som de to fornemme Koner Solveig Thorleifsdatter og Solveig Björnsdatter siges at have gjort, og som deres Confessionarius eller en anden, som de have aabenbaret deres Bekjendelse har skriftlig forfattet.’ “ Telur Jón að skriftamálin sem Magn- ús eignar Solveigu Þorleifsdóttur séu „einmitt skriptamál Ólöfar". 8 Ekki er útilokað að handrit með skriftamálunum hafi verið til á Skarði og það sé einmitt þess vegna sem þau hafa verið eignuð Ólöfu ríku. í Skýrslu frá Þjóðskjala- safninu í Reykjavík (Reykjavík, 1917) segir frá miklu og fornu skjalasafni sem hafi verið til á Skarði á Skarðs- strönd. „En auk þess var enn mikið safn á Skarði alla tíð Kristjáns Magnusens (d. 1871), en það kvað hafa ger- eyðzt skömmu síðar af vatnshlaupi í leysingum í læknum, er hljóp í kjallarann, þar sem skjalasafnið var geymt.“ (Bls. 68 nm) Þá segir Þorsteinn Þorsteinsson frá eyðingu handrita á Skarði í riti sínu um Magnús Ketilsson: „Sagt var, að seint á síðastliðinni öld hafi veriö gjörð megin- hreinsun á Skarði á hinum ‘gömlu skruddum og brjefa- rusli’ og margt þar dæmt á bál. Var þar viðstaddur bók- bindari, er dæma skyldi um gildi bókanna, og var þá auð- vitað farið meir að ytri gerð en innihaldi .“ Magnús Ket- ilsson sýslumaður (Reykjavík, 1935), bls. 233. Handrit skriftamálanna hefur sennilega verið illa farið, hafi það verið til, þar sem ætla má að það hafi verið lesið af fleir- um en Pétri Eggerz. 9 fslenzkt fornbréfasafn VII (Reykjavík, 1903-1907), bls. 238-42. 10 „Turpissima" er hástig af lat. „turpis“ sem merkir ósæmi- legur, siðlaus eða svívirðilegur og skírskotar til kynlífs. Orðið er notað um ákveðna tegund synda, sbr. íslenskan skriftaspegil frá 15. öld: „Sjötta grein kallast turpido af postulanum, það er í kossum, kreistingum og umfaðman, það er mortale, og því meiri sem hann tendrar með því- líkum hlutum í sjálfum sér upp meira eld lostagirndarinn- ar.“ Sjá „Speculum penitentis". Udg. af Knud-Erik Holme Pedersen og Jonna Louis-Jensen. Opuscula. VIII. Bibliotheca Arnamagnæana XXXVIII (Kpbenhavn, 1985), bls. 221. 11 Sjá Handritadeild Landsbókasafns. Óskráð. „Gjörðabók Hins íslenska bókmenntafélags 1880-1912. Deild Hins ís- lenska bókmenntafélags í Reykjavík.“ 12 Bogi Benediktsson, Sýslumannaœfir II (Reykjavík, 1889-1904), bls. 513nm. 13 Edvard Bull, Folk og kirke i middelalderen (Kristiania, 1912), bls. 169. 14 Sýslumannaœftr II, bls. 513. 15 Edvard Bull, Folk og kirke, bls. 169. 16 Edvard Bull, Folk og kirke, bls. 170. 17 Edvard Bull, Folk og kirke, bls. 173. 18 Oluf Kolsrud,„Kirke og folk i middelalderen“, Norsk teologisk tidsskrift 1913, bls. 144-45. 19 Arnór Sigurjónsson, Vestftrðingasaga 1390-1540 (Reykja- vík, 1975), bls. 140. 20 Arnór Sigurjónsson, Vestfirðingasaga, bls. 141. 21 Óttar Guðmundsson, íslenska kynlífsbókin (Reykjavík, 1990), bls. 35. 22 Óttar Guðntundsson, íslenska kynlífsbókin, bls. 134. 23 Skriftir felast í skriftamálum (lat. confessio) og skrifta- boðum (lat. poenitentia), þ.e. bæði í játningum synda og viðurlögum við þeim. Sjá Edvard Bull, Folk og kirke, bls. 106 o.áfr. Skriftaformálar eru staðlaðar forskriftir synda- játninga. Ekki eru alltaf skýr mörk milli skriftaboða og skriftaformála í heimildum. Um leynd skriftamála, sjá Edvard Bull, Folk og kirke, bls. 93; einnig Jarl Gallén, „Botsakrament“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder II (Kpbenhavn, 1957), bls. 183. 24 Á miðöldum voru skrifaðar handbækur með svokölluð- um skriftaspeglum sem fengu mikla útbreiðslu. Sjá Jarl f4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.