Morgunblaðið - 11.04.2011, Page 6

Morgunblaðið - 11.04.2011, Page 6
6 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2011 Þjónusta Veitingahús Ferðaþjónusta Íþrótta- og félagasamtök Greiðslulausnir sniðnar að þinni atvinnugrein. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is AK Extreme, snjóbretta- og tónlist- arhátíð, var haldin nú um helgina í tíunda sinn. Veðrið var gott og mik- ið var um að vera þar en það sem kannski stóð hæst upp úr var gáma- stökkskeppnin sem haldin var á laugardagskvöldið en þar var keppt um AKX-titilinn. Fjórum gámum frá Eimskip var stillt hverjum ofan á annan og snjó staflað að efsta gám. Þá var búin til leið með snjónum fyrir keppendur til að stökkva. Guðlaugur Hólm Guðmundsson, 25 ára snjóbrettakappi frá Akur- eyri, sigraði í keppninni og fannst það alls ekki leiðinlegt. „Ég hef allt- af tekið þátt á AK Extreme en aðal- lega er ég erlendis að taka upp vídeómyndir. Þetta er það eina sem ég geri,“ sagði Guðlaugur, betur þekktur sem Gulli. Hann er dugleg- ur að skella sér til Skandinavíu og Bandaríkjanna til þess að komast á bretti en hann segist búinn að stunda snjóbrettið í um 13 ár. Þetta er það eina sem ég geri Flinkur Það sem Gulli (lengst til vinstri) segir skipta mestu máli við að taka þátt í svona keppni er að taka engu of alvarlega, heldur bara að hafa gaman af.  Guðlaugur hreppti AKX- titilinn um helgina Ljósmynd/Einar Guðmann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.