Morgunblaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2011 20.00 Fiskikóngurinn Sælgæti sjávar að hætti Fiskikóngsins. 20.30 Veiðisumarið Bender, Leifur og Aron beint af bökkum Norðurár og Blöndu. 21.00 Gestagangur hjá Randver Randver og góðir gestir, drauma sjónvarp. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur Ólafsson. 22.00 Fiskikóngurinn 22.30 Veiðisumarið 23.00 Gestagangur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Viðar Eggertsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.05 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Þriðja ástin eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höf- undur les. (Hljóðritað 1999) (3:8) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Héðinn Haldórsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Þagnið dægurþras og rígur. Um Hrafnseyri við Arnarfjörð og hátíðahöld á afmæli Jóns Sigurðs- sonar allt frá 1911. (e) 20.00 Leynifélagið. krakka. 20.30 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Ein- ar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (3:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Fjármálamiðstöðin Ísland. Fyrsti þáttur: Draumurinn um auð- stjórn almennings. Umsjón: Magn- ús Sveinn Helgason. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.00 Galdrakarlinn á Súganda Mynd um upp- setningu leikfélagsins Hallvarðar á Súganda á Galdrakarlinum í Oz fyrir Sæluhelgi á Suðureyri við Súgandafjörð í júlí 2007. Framleiðandi er Guð- bergur Davíðsson. (e) 15.35 Íslenski boltinn (e) 16.30 Landsleikur í hand- bolta (LETTLAND – ÍS- LAND) Bein útsending frá leik Letta og Íslend- inga í undankeppni EM 2012 í handbolta karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.08 Disneystundin 18.09 Finnbogi og Felix 18.31 Fínni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Eldhúsdagur á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórnmála- umræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl- skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og ynd- isauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Þættirnir fjalla um al- mennings- og keppnisgolf á Íslandi og leitast er við að fræða áhorfandann um golf. Umsjónarmaður: Gunnar Hansson. 22.50 Músíktilraunir 2011 Upptaka frá lokakvöldi Músíktilrauna í vor. Við sögu koma allar hljóm- sveitirnar sem komust í úrslit. Textað á síðu 888. 23.50 Landinn (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lois og Clark 11.00 Óleyst mál 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Chuck 14.15 Lygavefur 15.00 iCarly 15.25 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda 20.10 Blaðurskjóðan 20.55 Út úr korti (Off the Map) Þáttur um lækna sem starfa í litlum bæ í frumskógum Suður- Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig fram til að starfa á læknastöð í bænum af hugsjón en líka til að flýja sín persónulegu vandamál. 21.40 Draugahvíslarinn 22.25 Þeir fyrrverandi 23.10 Beðmál í borginni 23.40 Steindinn okkar 00.05 NCIS 00.50 Drápkynslóðin 01.55 Miðillinn (Medium) 02.40 Fylgd hins fallna (Taking Chance) Kevin Bacon í aðahlutverki. 03.55 Óleyst mál 04.40 Blaðurskjóðan 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00/08.10 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi deild karla. 17.30 Pepsi deildin ( 2011) Útsending frá leik KR og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 19.20 Pepsi mörkin 20.30 NBA úrslitin (Dallas – Miami) Útsending frá fjórða leik Dallas Maver- icks og Miami Heat í úr- slitum NBA. 22.20 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) Í þessum þætti fá áhorf- endur að kynnast Loga Geirssyni. 23.00 LA Liga Review Tímabilið í spænsku úr- valsdeildinni er gert upp. 08.05 Ask the Dust 10.00/16.05 White Men Can’t Jump 12.00 Speed Racer 14.10 Ask the Dust 18.00 Speed Racer 20.10 Iron Man 22.15 Taken 24.00 The Incredible Hulk 02.00 Glastonbury 04.15 Taken 06.00 Love Wrecked 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 WAGS, Kids & World Cup Dreams Fimm kær- ustur þekktra knatt- spyrnumanna halda til Suður Afríku í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar sem haldin var á sl. ári. 19.00 The Marriage Ref 19.45 Will & Grace 20.10 Top Chef 21.00 Blue Bloods Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. 21.45 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 22.35 Penn & Teller 23.05 The Real L Word: Los Angeles 23.50 Hawaii Five-0 00.35 Law & Order: Los Angeles 01.20 CSI: New York 06.00 ESPN America 08.10 The Memorial Tournament – Dagur 2 11.10/12.00 Golfing World 12.50 The Memorial Tournament – Dagur 2 16.00 US Open 2006 – Official Film 17.00 US Open 2008 – Official Film 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America Margrét Blöndal og Felix Bergsson stóðu fyrir einkar áhugaverðri tilraun á Rás 2 í vetur þar sem var þátt- urinn Gestir út um allt. Rás 2 var svo sem ekki að finna upp hjólið, því svipaðir þættir eru þekktir hinum megin fiskveiðilögsög- unnar, en það er algjört aukaatriði. Góðar hug- myndir á að sjálfsögðu að nýta. Þessi féll svo sann- arlega vel í geð þeim sem tóku þátt í mjög óvísinda- legri rannsókn sem ég gerði reglulega í vetur; síðasta sunnudag í mánuði frá ára- mótum, þegar þátturinn var sendur út. Niðurstaðan var í stuttu máli sú að allir höfðu gaman af. Bæði þeir sem heima sátu og ekki síst þeir sem lögðu leið sína í menningar- húsið Hof í höfuðstað Norð- urlands, þar sem herlegheit- in urðu til á stóra sviðinu. Í þau skipti sem ég kom við voru nokkur hundruð manns á staðnum og skemmtu sér vel. Boðið var upp á fjölbreytt skemmti- atriði; Jón Ólafsson, séra Hannes Örn Blandon, Raggi Bjarna, Diddú og Valgeir Guðjónsson svo aðeins fáein- ir séu nefndir, að ógleymdri hljómsveit þáttarins sem kennd er við Hjörleif skóla- stjóra. Svo tóku gestir gjarnan lagið sem var flott. Vonandi verður framhald á gestaganginum í Hofi. ljósvakinn Morgunblaðið/Skapti B & B Felix og Margrét. Gestir út um allt Skapti Hallgrímsson 08.00 Blandað efni 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Planet Wild 16.15 Chimp Family Fortunes 17.10/ 21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Austin Stevens Adventures 19.00 Speed of Life 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 Chimp Family Fortunes 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30/23.00 New Tricks 19.10 Top Ge- ar 20.00/22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Catherine Tate Show 21.15 Little Britain 21.45 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 Myt- hBusters 19.00 Man, Woman, Wild 20.00 The Colony 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 19.55 Equestrian: Nations Cup Series 20.55 Riders Club 21.00 European Tour Golf 21.10 Golf Club 21.15 Sailing 21.20 Wednesday Selection 21.30 Cycling: Dauphine Li- bere 22.45 Olympic Magazine 23.15 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 14.50 The Adventures of Buckaroo Banzai 16.30 Danielle Steel’s ’Remembrance’ 18.00 Crisscross 19.40 Red Cor- ner 21.40 Golden Gate 23.10 A Fistful of Dollars NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Historiska gåtor 15.30 Världens tuffaste rep- arationer 16.30 Haverikommissionen 17.30 Rymning 18.30/21.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30/23.00 Area 51 – konspirationsteoriernas Mecka 20.30 Är det sant? 22.30 Sekunder från katastrofen ARD 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.00 Tagesschau 18.15 Nina sieht es …!!! 19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.30 Strom ohne Atom – Wie wir den Ausstieg schaffen 22.15 Nachtmagaz- in 22.35 Vincent van Gogh – Ein Leben in Leidenschaft DR1 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af- tenshowet 18.00 Ved du hvem du er? 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Vi mødes i retten 20.50 Onsdags Lotto 20.55 OBS 21.00 Ross Kemp in Afghanistan 21.45 Kyst til kyst DR2 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 17.55 Mitchell & Webb 18.20 Kill Bill: Vol. 2 20.30 Deadline 21.00 DR2 Global 22.00 The Daily Show 22.25 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 22.55 Der er noget galt i Danmark 23.25 Debat NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Sommerhuset 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.50 Bolt – Jamaicas gullgut 18.45 Vikinglotto 19.40 Lov og or- den: London 20.30 Små orgler og stor kunst i Venezia 21.00 Kveldsnytt 21.15 På kanten av stupet 22.05 20 sporsmål 22.30 Videocracy 23.30 Svisj gull NRK2 16.00/20.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Trav: V65 17.45 Det siste bålet 18.15 Aktuelt 18.45 Gjen- nom Russland på 30 dager 19.30 Jimmys matfabrikk 20.10 Dagens dokumentar 21.50 Miss Landmine 22.35 Si at du elsker meg 23.25 Oddasat – nyheter på samisk 23.40 Distriktsnyheter 23.55 Distriktsnyheter Østfold SVT1 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Re- gionala nyheter 16.15 En räddningsskutas sista resa 16.55 Gärdesgård av skidor 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 The Tudors 19.55 Undercover Boss 20.40 Bored to Death 21.10 Slottsfruar 23.10 Rap- port 23.15 Sanningen om fröken Drot SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Konsten att överleva 16.50 Samlaren 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kobra 18.00 Married Single Other 18.50 Kvinnliga designers 19.00 Aktuellt 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Panama 21.15 Fashion 21.45 På vädrets villkor ZDF 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Rette die Million! 19.45 ZDF heute-journal 20.15 auslandsjournal 20.45 Toxic City – Deutscher Giftschrott für Ghana 21.30 Markus Lanz 22.35 ZDF heute nacht 22.50 Aufgetischt und abserviert 23.35 Rette die Million! 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.15 Man. Utd. – New- castle Útsending frá leik. 20.00 Premier League World 20.30 Batistuta (Football Legends) Gabriel Omar Batistuta er talinn einn besti framherji sögunnar. 21.00 Season Highlights 2010/2011 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 21.55 Man Utd – Liverpool, 1992 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir. 22.25 Man. Utd – Liverpool / HD Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.35 The Doctors 20.15/00.25/01.14 The New Adventures of Old Christine 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Bones 23.00 Hung 23.30 Bored to death 24.00 Daily Show: Global Edition 01.10 The Doctors 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.40 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Fyrir skömmu fór Andri Ólafsson til Taí- lands þar sem hann freistaði þess að klífa fjall eitt. Andri þóttist nokkuð harður að hafa komist alla leið þótt leiðsögumönnunum hafi þótt lítið til afreksins koma og klifu fjall- ið á kínaskóm. Kleif fjall á kínaskóm Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Leikkonan Gabrielle Union telur að tónlistarmyndband sem Rihanna gaf út fyrir stuttu við lagið Man Down eigi vel við raunveruleikann. Hún opinberar á Twitter-síðu sinni að henni hafi eitt sinn verið nauðg- að. Maðurinn rændi búð sem hún vann í aðeins 19 ára gömul og nauðgaði henni í kjölfarið. Á meðan á verknaðinum stóð hafi hún reynt að skjóta viðkomandi en hitti ekki. „Löngunin til að drepa þann sem misnotar mann er mjög skiljanleg, en ef ekki er um sjálfsvörn að ræða ertu aðeins að bæta við vandamál þín,“ segir Gabrielle á Twitter- síðunni. „Man Down-myndbandið varð til þess að heimurinn fór að tala um nauðganir og vona ég að það leiði til þess að reynt verði með öllu móti að koma í veg fyrir þessi ódæðisverk.“ Fórnarlamb Leikkonan Gabrielle segir opinberlega frá hræðilegri lífs- reynslu sinni og hvernig hún reyndi að skjóta gerandann. Gabrielle opnar sig í kjöl- far myndbands Rihönnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.