Morgunblaðið - 21.06.2011, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.06.2011, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 2011 Leiðtogar Vesturlanda völdu séreinn einræðisskúrk þegar þeir töldu komið vor í arabaheiminum. Þeir ráða ekki við meira og héldu að Trípólimaðurinn væri þegar kominn á knén.    Múbarak í Kaíróvar besti vin- ur þeirra í áratugi svo það tók þá tæpa viku að gleyma hon- um.    Assad augnlæknir fékk að vita aðhorft yrði í gegnum fingur við hann. Hann yrði þó beittur efna- hagslegum refsiaðgerðum.    Í fyrstunni verður komið í vegfyrir að Assad nái að flytja inn sand frá útlöndum. Dugi það ekki verður komið í veg fyrir vatns- útflutning frá Sýrlandi.    Það hlýtur að duga.    Assad tilkynnti í útvarpsávarpiað þjóðin elskaði sig. Tíðindin glöddu þjóðina. Bróðir forsetans, sem erfði leyniþjónustu landsins, þegar gamli Assad dó, er einnig elskaður og dáður, mest sjálfsagt af ættingjum þess fólks sem þeir bræður hafa látið skyttur sínar skjóta á að undanförnu.    Össur, kunnur andófsmaður úrÍraksstríðinu, ber ábyrgð á að- ild Íslands að árásunum á Trípólí.    Vinstri grænir hafa lagt blessunsína yfir þær í ríkisstjórninni.    Um það allt má lesa í bókinni„Strákar fara í stríð.“    Kvikmynd upp úr sögunni varsýnd í Trípólíbíói. Össur Skarphéðinsson Arabískt vor STAKSTEINAR Veður víða um heim 20.6., kl. 18.00 Reykjavík 12 skýjað Bolungarvík 7 skýjað Akureyri 9 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 8 súld Vestmannaeyjar 10 alskýjað Nuuk 3 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Ósló 12 þrumuveður Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Helsinki 17 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Brussel 16 skúrir Dublin 12 skúrir Glasgow 16 léttskýjað London 20 léttskýjað París 21 skýjað Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 17 skýjað Berlín 15 léttskýjað Vín 21 léttskýjað Moskva 20 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt Madríd 35 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Mallorca 26 heiðskírt Róm 28 léttskýjað Aþena 30 heiðskírt Winnipeg 17 alskýjað Montreal 22 skýjað New York 25 heiðskírt Chicago 21 alskýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 21. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 Verulegar breytingar hafa orðið á mataræði íslenskra þorska síðustu þrjátíu árin. Hafrannsóknastofnunin hefur rannsakað fæðu þorsks á Ís- landsmiðum frá árinu 1985. Svo lítur út sem þorskurinn hafi haft minna að éta frá 1995 en áður og með- alþyngd hans líklega minnkað þess vegna. „Þessar rannsóknir hafa einkum farið fram í mars, í árlegu togara- ralli síðan 1985, og að haustlagi í haustralli síðan 1996. Á þessum tíma hefur fæðuval þorsks verið rannsak- að í um 74 þúsund fiskum í mars og um 61 þúsund fiskum að haustlagi,“ segir í frétt á vef Hafrannsókna- stofnunarinnar. Ólafur K. Pálsson og Höskuldur Björnsson, sérfræð- ingar á Hafrannsóknastofnuninni, birtu nýlega niðurstöður rannsókna á mataræði þorska í vefútgáfu tíma- rits Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES Journal of Marine Science). Þar kemur m.a. fram að loðna, rækja og ljósáta hafi verið megin- fæða þorsksins öll árin og því rétt- nefnd undirstöðufæða hans hér við land. Loðnan var þó langmikilvæg- ust. Önnur mikilvæg bráð var síld, kolmunni, sandsíli og þorskur. „Verulegar breytingar hafa verið í áti þorsks á umræddu tímabili. Einna mestar breytingar hafa verið í áti á loðnu og rækju, og hefur át á þeim minnkað síðustu 10-15 árin eða svo. Einnig hefur át á ýmsum öðrum fæðutegundum sveiflast talsvert og var át á sandsíli í hámarki um 1995 en át á kolmunna um miðjan síðasta áratug. Breytingar af þessu tagi takmarkast oft við ákveðinn árstíma (mars eða haust) eða stærð þorsks,“ segir m.a. í fréttinni. Þá kemur þar fram að heildarát þorsks hafi minnkað frá því um 1995 vegna þess að stofnar sem hann hef- ur sótt í, einkum loðna og rækja, hafa minnkað. Uppbótarfæða á borð við kolmunna og sandsíli hefur líka minnkað. „Þessar aðstæður skýra líklega minnkandi meðalþyngd þorsks eftir aldri undanfarin ár (2003-2009),“ segir í fréttinni. Breyttur matseðill hjá þorskinum  Virðist hafa haft minna að éta en áður frá 1995  Meðalþyngdin orðin minni Morgunblaðið/RAX „Það er ekki hægt að ná árangri í fiskveiðum með því að friða fisk,“ segir Jón Kristjánsson fiskifræðingur. „Þetta er stór- merkilegt. Þeir eru að viður- kenna það sem þeir hafa alltaf neitað,“ sagði Jón í samtali við mbl.is. Hann sagði að nú kæmi það fram svart á hvítu að fæðu- skortur hafi staðið þorskstofn- inum fyrir þrifum allt frá árinu 1995. Þetta samræmdist ekki fullyrðingum um stöðuga of- veiði og að það verði að draga úr þorskveiðum til að stækka stofninn. Ekki árangur með friðun JÓN KRISTJÁNSSON Sólskálar Smi›sbú› 10 | 210 Gar›abær Sími: 554 4300 | www.solskalar.is hf -sælureitur innan seilingar! Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík Sími 590 2100 · askja.is Toyota RAV4 árg. 2006, ekinn 89 þús. km 2000cc, bensín, sjálfsk. Verð kr. 2.090.000 Opið virka daga frá kl. 9-18 Hyundai Santa Fe árg. 2007, ekinn 40 þús. km 2700cc, bensín, sjálfsk. Verð: kr. 3.290.000 notaðra bíla ÚRVAL Allt að 70% fjármögnun Góð kaup ! Tilbo ðsbíl l! Áður kr. 2. 390.0 00!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.