Morgunblaðið - 24.06.2011, Page 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 2011
Stjörnurnar mættu prúðbúnar á frumsýningu fjórðu seríu þáttanna
True Blood en frumsýningin fór fram í Cinerama Dome í Holly-
wood, Los Angeles. Þættirnir, sem fjalla um vampírur og
varúlfa, eru geysivinsælir um allan heim og dyggir
aðdáendur væntanlega orðnir spenntir að fá fjórðu
seríuna í fangið en þangað ratar hún 26. júní næst-
komandi.
Flottur Nelsan Ellis leikur
Lafayette Reynolds í þátt-
unum um vampírurnar.
Brosandi Alan Ball, höfundur þáttanna getur verið ánægður með vinsældir þáttanna.
Vampírurnar
snúa aftur
Reuters
Deborah Ann Woll, eða Jessica úr þáttunum, stillir sér upp fyrir myndavélarnar hýr á brá.
Stjörnupar Anna Paquin mætti ásamt eigin-
manni sínum Stephen Moyer.
Glæsileg Leikkonan Janina Gavankar
var heldur betur flott og flegin.
Djörf Evan Rachel Wood mætti smart í
tauinu á frumsýninguna.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
GLERAUGU SELD SÉR
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
- FRÉTTATÍMINN
BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14
MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L
BRIDESMAIDS KL. 10 12
BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L
PAUL KL. 8 12
FAST FIVE KL. 10.10 12
BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14
BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L
SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L
KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L
HÚN FER EKKI EFTIR NEINNI KENNSLUBÓK!
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30, 9 og 10
MR. POPPER’S PENGUINS Sýnd kl. 4, 6 og 8
BAD TEACHER Sýnd kl. 6, 8 og 10
KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4
HHHH
- BOX OFFICE MAGAZINE
HHH
“Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á
árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt.
Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!”
T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt
„BETRI EN THE HANGOVER”
cosmopolitan
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD,
KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN
SÝND Í 2D OG 3D
Frábær fjölskyldu- og gamanmynd
með Jim Carrey í fantaformi
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is