Morgunblaðið - 24.06.2011, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 2011
19.30 Kolgeitin
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
21.00 Motoring “Burnout“
frábærri bílasýningu
Kvartmíluklúbbsins.
Einnig frá Tjarnargrills-
rallýinu leið Helguvík A.
Verðlaunagetraun.
21.30 Eitt fjall á viku
Efst á Arnarvatnsheiði 1.
þáttur af þremur úr safni
Péturs Steingrímssonar
.22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eitt fjall á viku
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Irma S. Óskarsd.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Af minnisstæðu fólki:
Sigurbjörn Einarsson. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (1:6)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Erla Tryggvadóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Heilshugar. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Ingibjörg Loftsdóttir. (1:6)
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár.
Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur
eftir Sigurbjörgu Árnadóttur.
Höfundur les. (5:17)
15.25 Skrafað um meistara Þór-
berg.
Í tilefni af aldarafmæli Þórbergs
Þórðarsonar árið 1989. Umsjón:
Árni Sigurjónsson. (3:10)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Djassvisjón Evrópu: Frá Bro-
oklyn til Brussel. Pétur Grétarsson
kannar úrvalslið djassins austan
Atlantshafs. (1:5)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun-
og Síðdegisútvarpi á Rás 2.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Töfrateppið. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
Einar Ólafur Sveinsson les.
(Hljóðritun frá 1972). (13:29)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðg.
22.13 Litla flugan. Umsjón: Jón-
atan Garðarsson. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.20 Ómur af söng
Heimildamynd eftir
Þorstein Jónsson um líf
eldri borgara á dval-
arheimilinu Hrafnistu í
Hafnarfirði. (e)
17.20 Mörk vikunnar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin
18.22 Pálína (Penelope)
18.30 Galdrakrakkar (Wiz-
ard of Waverly Place)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ella í álögum (Ella
Enchanted) Í þessari nú-
tímaútgáfu af sögunni um
Öskubusku segir frá Ellu
sem verður að hlýða öllu
sem henni er sagt að gera.
Hún reynir að losa sig
undan þeim álögum og
lendir þá í spennandi æv-
intýrum. Leikstjóri er
Tommy O’Haver og meðal
leikenda eru Anne Hat-
haway, Hugh Dancy, Cary
Elwes, Aidan McArdle,
Joanna Lumley og Minnie
Driver. Bandarísk bíó-
mynd frá 2004.
21.50 Lewis – Hin sanna
mildi (Lewis: The Quality
of Mercy) Bresk saka-
málamynd þar sem Lewis,
áður aðstoðarmaður
Morse sáluga, lögreglu-
fulltrúa í Oxford, glímir við
dularfullt sakamál. Leik-
stjóri er Richard Spence
og meðal leikenda eru
Kevin Whately, Laurence
Fox, Clare Holman og Re-
becca Front. Stranglega
bannað börnum.
23.30 Veiðiferðin (The
Hunting Party) (e)
Bannað börnum.
01.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.00 Jamie Oliver og mat-
arbyltingin (Jamie Oliver’s
Food Revolution)
11.50 Líf á Mars
12.35 Nágrannar
13.00 Vinir (Friends)
13.25 Auddi og Sveppi
13.50 Brúðkaup Sione
(Sione’s Wedding)
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.40 Getur þú dansað?
(So you think You Can
20.25 Nýgift (Just Mar-
ried) Gamanmynd um ung
og nýgift hjón sem leikin
eru af Ashton Kutcher og
Brittany Murphy. Þau
fara í brúðkaupsferð um
Evrópu og lenda í ýmsum
uppákomum.
22.00 Eltingaleikur upp á
líf og dauða (Death Race)
Mynd sem gerist í framtíð-
inni.
23.45 Sporðdrekakóng-
urinn: Upprisa stríðs-
mannsins (Scorpion King
2: Rise of a Warrior)
01.35 Vítisdrengurinn II:
Gyllti herinn (Hellboy II:
The Golden Army)
03.30 Brúðkaup Sione
05.05 Simpson fjölskyldan
05.30 Fréttir/Ísland í dag
07.00/08.45 Valitor mörkin
2011 Sýnd mörkin úr
leikjunum í 16 liða úrslit-
um í Valitor bikarkeppni
karla í knattspyrnu.
Hörður Magnússon,
Hjörvar Hafliðason og
Magnús Gylfason fara yfir
mörkin og umdeildu atvik-
in í leikjunum.
15.05 Valitor bikarinn
2011 (KR – FH)
16.55 Valitor mörkin 2011
18.00 FA Cup (Leicester –
Man. City)
19.45 Kraftasport 2011
(Grillhúsmótið)
20.30 F1: Föstudagur
21.00 European Poker
Tour 6
21.50 FA Cup (Man. Utd. –
Liverpool)
23.35 NBA úrslitin (Miami
– Dallas)
08.00/14.00 There’s
Something About Mary
10.00 Love at Large
12.00/18.00 Horton Hears
a Who!
16.00 Love at Large
20.00 Race to Witch
Mountain
22.00 The Happening
24.00 First Sunday
02.00 Miller’s Crossing
04.00 The Happening
06.00 Men in Black
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.35 Running Wilde
17.00 Happy Endings
17.25 Rachael Ray
18.10 Life Unexpected
18.55 Real Hustle Þrír
svikahrappar leiða sak-
laust fólk í gildru og sýna
hversu auðvelt það er að
plata fólk til að gefa per-
sónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum.
19.20 America’s Funniest
Home Videos
19.45 Will & Grace
20.10/21.00 The Biggest
Loser
21.45 The Bachelor
23.15 Parks & Recreation
23.40 Law & Order: Los
Angeles
00.25 Last Comic Stand-
ing
01.25 Smash Cuts
01.50 Whose Line is it
Anyway?
06.00 ESPN America
08.10 Travelers Cham-
pionship – Dagur 1
11.10/12.00 Golfing World
12.50 PGA Tour –
Highlights
13.45 Travelers Cham-
pionship – Dagur 1
16.50 Champions Tour –
Highlights
17.45 Inside the PGA Tour
18.10 Golfing World
19.00 Travelers Cham-
pionship – Dagur 2 –
BEINT
22.00 Golfing World
22.50 Ryder Cup Official
Film 2004
00.05 ESPN America
Hérna í gamla daga, þegar
myndbandsspólan var og
hét og fyrir þá daga þegar
dvd-diskar urðu almanna-
eign, þótti manni svolítið
hvimleitt ef keypt var ný
spóla eða hún leigð að þurfa
að byrja á því að spóla yfir
nokkrar auglýsingar um
annað myndefni sem maður
hafði oftar en ekki takmark-
aðan áhuga á. En það mátti
þó allavega spóla yfir aug-
lýsingarnar ef maður hafði
ekki áhuga á að horfa á þær.
Þegar svo dvd-diskarnir
ruddu myndbandsspólunum
úr vegi var það óneitanlega
einn kosturinn við þá að
geta komið sér bara beint að
efninu í stað þess að þurfa
að byrja á því að spóla yfir
einhverjar auglýsingar.
En Adam var ekki lengi í
Paradís, segir máltækið og
það eru orð að sönnu í þessu
sambandi. Nú er farið að
setja auglýsingar eins og á
gömlu myndbandsspólunum
á dvd-diska áður en hægt er
að horfa á hið eiginlega efni
á þeim. Og ekki nóg með
það heldur er ekki hægt að
hlaupa eða spóla yfir það.
Dvd-spilarinn minn harð-
neitar að gera það og reyni
ég að hlaupa yfir auglýsing-
arnar fæ ég upp á sjón-
varpsskjáinn skilaboðin:
„Not allowed at the mo-
ment“ eða í lauslegri þýð-
ingu „Ekki heimilt í augna-
blikinu“. M.ö.o. hefur vont
nú orðið verra.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Tækni DVD-spilarar.
„Ekki heimilt í augnablikinu“ ?!?!
Hjörtur J. Guðmundsson
08.00 Blandað efni
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Planet Wild 16.15/20.50 Penguin Safari 17.10/
21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Whale Wars 19.55 After
the Attack 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.05 Keeping Up Appearances 12.35/16.20 ’Allo ’Allo!
14.15 The Weakest Link 15.50/17.30 Fawlty Towers
18.00 Jack Dee Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The
Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Danger Coast
20.00 Is It Possible? 21.00 Ultimate Survival 22.00
Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
17.00/20.00/23.00 Football: FIFA U-17 World Cup in
Mexico 18.00 Strongest Man 19.00 Bowling: PBA Tour in
USA 22.00 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Belgi-
um 22.30 Video gaming
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Bill & Ted’s Bogus Journey 15.55 Something Wild
17.45 Big Screen 18.00 After the Fox 19.45 American
Pimp 21.15 Running Scared 23.00 Rob Roy
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories 16.00/23.00 I Didn’t Know That
16.30/23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.0/
19.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation
ARD
14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten
17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Duft von
Holunder 19.45 Polizeiruf 110 21.15 Tagesthemen 21.28
Das Wetter im Ersten 21.30 Einer bleibt sitzen 23.00
Nachtmagazin 23.20 Immer Ärger mit Harry
DR1
14.10 Redningsbåden Rolf 14.15 Hyrdehunden Molly
14.30 Den travle by 14.40 Byggemand Bob 14.50 Mæg-
tige maskiner 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update –
nyheder og vejr 16.00 Spise med Price 16.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med
Sangen 19.00 TV Avisen 19.30 The Contract 21.00 The
Front Line
DR2
13.35 DR-Friland 14.05 Black Business 14.35/20.50
The Daily Show 15.00 Deadline 17:00 15.10 P1 Debat på
DR2 15.30 Gal eller genial 15.50 Kvinder på vilde eventyr
16.50 Columbo 18.00 Flugten over Berlinmuren 19.00
Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.10 Zu Warriors
NRK1
14.00 Et land i brun saus 14.30 Hvilket liv! 15.00 NRK
nyheter 15.10 Poirot 16.00 Oddasat – nyheter på samisk
16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet
16.40 Distriktsnyheter 17.30 Norge rundt 18.00 Oppdag
Stillehavet 18.50 20 sporsmål 19.15 Eurovision Young
Dancers 2011 20.40 Kalde spor 21.15 Kveldsnytt 21.30
Kalde spor 23.20 Country jukeboks u/chat
NRK2
13.50 Gal eller genial 14.10 Svenske dialektmysterium
14.40 Eksistens 15.10 In Treatment 16.00 NRK nyheter
16.03 Dagsnytt atten 17.00 Historiske hager 17.30 Stef-
an Sundstrøm i Studio 19 18.00 Dokusommer 19.00 NRK
nyheter 19.15 Max Manus 21.15 De Gaulle og Churchill –
allierte uvenner 22.40 Danske mord
SVT1
14.05 Undercover Boss 14.50 Flugor 14.55 Från Lark
Rise till Candleford 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10
Polisen och domarmordet 17.05 K-märkta ord 17.10 Jag
minns… 17.30 Rapport 17.45 Varför firar vi? 18.00 Mid-
sommar med Tina Ahlin 19.00 Last Chance Harvey 20.30
Norsk attraktion 21.00 Rapport 21.05 Minnenas televi-
sion 22.10 Norsk attraktion 22.40 Just Friends
SVT2
15.30 På vädrets villkor 16.00 Dödlig trängsel 16.50 Tic
toc choc 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mat
som håller 18.00 K Special 19.00 Mandelblom, kattfot
och blå viol 20.20 Målet är Motala 20.50 Skills 21.55
Tony Hawk möter Jon Favreau 22.40 Hundra svenska år
ZDF
13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa
14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00/17.20/
20.27 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.25 Der
Landarzt 18.15 Der Alte 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF
heute-journal 20.30 Der letzte Zeuge 21.15 aspekte
21.45 Lanz kocht 22.50 ZDF heute nacht 23.05 Ent-oder-
Weder! 23.35 Hustle – Unehrlich währt am längsten
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Premier League
World
19.30 Tottenham –
Chelsea, 1997 (PL Cl.
Matc.) Leikur á White
Hart Lane í desem-
bermánuði 1997.
Gianfranco Zola og félagar
fóru á kostum í leiknum.
20.00 Pep Guardiola
(Football Legends)
20.25 Man Utd – Leeds,
1998 (PL Cl. Matc.)
20.55 Bolton – Tottenham
22.40 Southampton – Liv-
erpool, 2000 (PL Cl. M.)
23.10 Birmingham – Ars-
enal Útsending frá leik.
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.25 The Doctors
20.10 Amazing Race
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 NCIS
22.35 Fringe
23.20 Amazing Race
00.05 The Doctors
00.45 Fréttir Stöðvar 2
01.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Megan Fox er kannski
ekki besti vinur Stevens
Spielbergs eða leikstjór-
ans Michaels Bay ef frá-
sagnir þeirra af henni við
tökurnar á Transformers
eru sannar en hún virðist
samt enn geta reddað sér
vinnu í kúl bíómyndum.
Nýlega var tilkynnt að
hún hefði landað hlut-
verki í gamanmyndinni
Einræðisherrann sem
verður næsta mynd Sacha
Baron Cohen. Aðrir leik-
arar í myndinni verða
Anna Faris, Ben Kingsley
og Jason Mantzoukas en
frumsýning er væntanleg
í maí á næsta ári.
Í kynningu á myndinni
segir að hún sé „hetjufrá-
sögn af einræðisherra
sem hættir lífi sínu til að
bjarga landi sínu frá lýð-
ræðinu, landinu sem hann
af ástúð er alráður ein-
valdur yfir.“
Megan Fox
fær samt vinnu
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur