Morgunblaðið - 29.06.2011, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 29.06.2011, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2011 BÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MIÐASALA Á SAMBIO.IS 3D kl. 5 - 8 - 9 - 11:10* 12 kl. 7 - 10:20 10 kl. 5:50 - 8 12 D Ísl. tali kl. 5 L TRANSFORMERS 3 3D kl.5-8-11:10 12 BEASTLY kl. 6 10 SUPER 8 kl. 8 -10:20 12 TRANSFORMERS 3D kl. 8 - 11:10 12 SOMETHING BORROWED kl. 8 L SUPER 8 kl.10:20 12 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK TRANSFORMERS kl. 8 - 11:10* 12 BRIDESMAIDS kl. 8 12 SUPER 8 kl.10:30 12 / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA,EGILSHÖLL,KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS FRÁBÆR MYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART NÚTÍMA ÚTGÁFA AF BEAUTY AND THE BEAST HHH EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF TWILIGHT MYNDUNUM MUNT ÞÚ FALLA FYRIR BEASTLY - S.F. CHRONICLE HHH - MIAMI HERALD - ORLANDO SENTINEL HHH FRÁBÆRFJÖLSKYLDU-OGGAMANMYND MEÐJIMCARREYÍFANTAFORMI SUMAR- SMELLUR INN Í ÁR! - I Í ! EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH - QUICKFLIX HHHH 100/100 - TIME HHHH - FRÉTTABLAÐIÐ HHHH - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT HHHH - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE SÝND Í EGILSHÖLL TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS Það var spennuþrungið andrúmsloft á Sódómu þegar hljómsveitin Orion steig á svið til að leika hina 25 ára gömlu plötu Metallica, Master of puppets. Gömlum þungarokkurum hlýnaði um hjartaræturnar og að var ein- stök gleði að sjá flösuna fljúga um þétt pakkað dansgólfið. Það heyrðist strax að þeir ætluðu sér að vera trú- ir plötunni. Fleiri nótur hefðu mátt heyrast en þetta var skemmtileg tónleikaupplifun þótt sumt hefði mátt betur fara. hjaltistef@mbl.is Þungarokk um sumar Hljómsveitina Orion skipa þeir Björn Þór Jóhannsson, Kristján B. Heiðarsson, Magni Ásgeirsson, Magnús Halldór Pálsson og Rúnar Þór Þórarinsson. Stúlkurnar kunnu að meta metalbandið. Aðdáendur glápa á goðin sín en kvenfólkið lét sig svo sannarlega ekki vanta á tónleikana. Magni tryllti lýðinn og þandi raddböndin eins og enginn væri morgundagurinn. Það kallast víst ekki þungarokk nema hár- ið fari af stað og flasan fari á flug. Morgunblaðið/Eggert Áhorfendur voru í miklu stuði og mættu þeir margir á tónleikana, og greinilega á öllum aldri líka. Trommarinn var ber að ofan í þrusustuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.