Morgunblaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 34
34 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2011 Sudoku Frumstig 5 8 6 8 4 7 2 1 7 4 8 4 9 6 2 6 1 5 9 4 8 5 4 7 6 5 2 8 1 7 9 6 2 6 8 6 3 1 5 2 8 9 2 3 1 2 6 5 3 5 9 1 2 3 5 7 6 7 8 5 8 1 6 9 2 7 2 6 4 9 7 1 2 8 4 1 3 5 8 6 4 7 2 9 6 4 7 2 9 3 5 8 1 2 9 8 5 7 1 6 4 3 4 1 2 7 3 6 8 9 5 3 5 6 9 4 8 2 1 7 7 8 9 1 2 5 3 6 4 8 7 1 4 5 2 9 3 6 9 6 4 3 8 7 1 5 2 5 2 3 6 1 9 4 7 8 2 9 7 8 4 5 1 6 3 4 8 1 7 3 6 5 9 2 3 5 6 1 9 2 4 8 7 7 6 9 5 8 3 2 4 1 5 3 8 4 2 1 9 7 6 1 4 2 6 7 9 8 3 5 6 2 3 9 5 8 7 1 4 8 7 5 3 1 4 6 2 9 9 1 4 2 6 7 3 5 8 4 3 6 1 2 8 7 9 5 1 7 2 3 5 9 8 6 4 8 9 5 7 6 4 1 3 2 7 1 3 8 4 6 5 2 9 6 8 9 5 1 2 4 7 3 2 5 4 9 7 3 6 1 8 3 6 1 4 9 5 2 8 7 5 2 8 6 3 7 9 4 1 9 4 7 2 8 1 3 5 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er föstudagur 8. júlí, 189. dagur ársins 2011 Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12.) Árangur á íþróttavellinum end-urspeglast oft í gleði og geði fólks. Fátt er skemmtilegra en að fagna sigri og ömurlegt er að þurfa að kyngja tapi reglulega. Hins vegar finnst Víkverja út í hött að stökkva stöðugt upp á nef sér og heimta að þjálfarinn og stjórnin verði rekin í hvert sinn sem á móti blæs. x x x Grindvíkingar töpuðu stórt í 9.umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í fyrrakvöld og Fram er enn án sigurs. Liðin verma fallsætin og hróp um þjálfaraskipti verða stöðugt háværari. Reyndar hafa „spekingar“ sagt að heitt væri undir öllum þjálf- urum nema þjálfurum þriggja efstu liðanna. Hvernig væri nú að leyfa þessum mönnum að vinna vinnuna sína eins og öðru fólki? x x x Leiðin á toppinn er löng, erfið ogkostnaðarsöm. Árangur karla- landsliðsins í handbolta undanfarinn áratug er í raun með ólíkindum en fram að því var mikill tröppugangur í gengi liðsins. Grasrótarstarfið í fé- lögunum hefur skilað sér í stöðugt fleiri lykilmönnum í erlendum at- vinnumannaliðum og landsliðið hefur styrkst að sama skapi. x x x Undir stjórn Eggerts Magn-ússonar og síðan Geirs Þor- steinssonar hefur stjórn Knatt- spyrnusambands Íslands hugsað til framtíðar með uppbyggingarstefnu sinni. Knattspyrnuhús, sparkvellir og gervigrasvellir víða um land eru liður í því að efla þessa vinsælustu íþrótt heims og gera hana stöðugt samkeppnishæfari. Útgáfa fræðslu- efnis og menntun þjálfara miða að sama markmiði. Atvinnumönnum sem spila reglulega fjölgar og árang- urinn í yngri landsliðunum gefur góð fyrirheit um framtíðina. Róm var enda ekki byggð á einni nóttu og Vík- verji hvetur fólk til að halda ró sinni þó að karlalandsliðið tapi á móti sterkari liðum og falli því á styrk- leikalista FIFA. Það kemur að því að landsmenn sjái reglulega til sólar og því er gott að venja sig á að gleðjast á líðandi stundu. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 möguleikinn, 8 eldiviðurinn, 9 borga, 10 keyra, 11 bætt, 13 stelur, 15 hestur, 18 frásögnin, 21 glöð, 22 seint, 23 afrakstur, 24 óhugnanlegt. Lóðrétt | 2 heiðarleg, 3 starfsgrein, 4 heldur, 5 gyðja, 6 bolli, 7 skordýr, 12 bors, 14 veina, 15 remma, 16 heiðursmerki, 17 rifa, 18 syllu, 19 botnfall, 20 ró. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 trýni, 4 gætur, 7 fauti, 8 tóman, 9 nói, 11 afar, 13 átta, 14 okann, 15 túlk, 17 agar, 20 áta, 22 kopar, 23 liðug, 24 nauts, 25 augun. Lóðrétt: 1 tyfta, 2 ýsuna, 3 iðin, 4 geti, 5 tómat, 5 renna, 10 ólatt, 12 rok, 13 ána, 15 tækin, 16 loppu, 18 geðug, 19 ragan, 20 árós, 21 alda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Vítaspyrnukeppni. Norður ♠G52 ♥K10854 ♦ÁD2 ♣Á5 Vestur Austur ♠ÁKD109 ♠8743 ♥D72 ♥Á93 ♦KG ♦4 ♣K103 ♣G8642 Suður ♠6 ♥G6 ♦10987653 ♣D97 Suður spilar 5♦. Svo einkennilegt sem það nú er, þá er 5♦ óhaggandi samningur ef sagn- hafi bara hittir í hjartað. En það er stórt „ef“. Eric Rodwell og Thomas Bessis voru við stýrið í úrslitaleiknum í Poznam, hvor í sínum sal. Rodwell var doblaður eftir mikil læti Piekarkes í vestur, sem hóf vörnina með ♠Á og kóng. Rodwell trompaði og spilaði ♥6 hratt að blindum. Jafn- snöggt lét Piekarek smátt í slaginn, en Rodwell var undir áhrifum sagna og fór upp með kónginn. Smirnov í austur drap og skipti yfir í lauf. Tveir niður og 300 í AV. Bessis fékk út ♠Á og lauf í öðrum slag frá Pszczola (Pepsí). Hann hleypti heim á drottninguna og spilaði líka ♥6. Pepsí sýndi engin fátmerki og Bessis hitti á að setja tíuna. Unnið spil og 400 í NS. 8. júlí 1903 Síldarsöltun hófst á Siglufirði. Norskt skip, Marsley, kom með 60-70 tunnur af síld sem veidd var í reknet nóttina áð- ur. Þetta var upphaf síldaræv- intýrisins sem stóð í 65 ár. 8. júlí 1950 Fyrsta Landsmót hestamanna var sett á Þingvöllum. Gestir voru um fjögur þúsund og komu margir þeirra ríðandi úr öðrum landshlutum. Hreinn frá Þverá í Blönduhlíð var þá talinn glæsilegasti hestur á Ís- landi. 8. júlí 1951 Bjarg lenti á rútu í Óshlíð, milli Bolungarvíkur og Ísa- fjarðar. Í bifreiðinni voru þrjátíu íþróttamenn, tveir þeirra biðu bana og tveir slös- uðust mikið. 8. júlí 2006 Björgunarsveitarmennirnir Haraldur Haraldsson og Sam- úel Albert Ólafsson sigu niður fossinn Glym (198 metra), fyrstir manna svo vitað sé. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… „Ég tek hverju ári fagnandi. Ég hræðist ekki ald- urinn heldur þakka fyrir hvert ár sem ég fæ. Það er bara gaman að verða þrítug,“ segir Anna Egils- dóttir leikskólakennari. Afmælisdeginum mun hún verja á eyjunni Tenerife en þangað hélt hún í ferðalag á dögunum. „Ég verð á Tenerife í viku og þetta er svona brúðkaups- og afmælisferð,“ segir Anna en hún giftist Páli Val Unnsteinssyni mið- vikudaginn 6. júlí og munu hin nýgiftu hjón njóta sólarinnar á ströndum Kanaríeyja næstu daga. Hjónin eru búsett á Akureyri en létu pússa sig saman í Reykjavík áður en haldið var í brúðkaups- ferðina til Tenerife. Anna starfar sem leikskólakennari á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri. Hún hefur starfað á leikskóla í átta ár en útskrifaðist sem leikskólakennari í fyrra. „Ég er Akureyringur í húð og hár,“ segir Anna en hún er fædd og uppalin á Akureyri. Hún segir Tenerife- ferðina góða byrjun á sumarfríinu í ár. Að öðru leyti hefur hún ekki ákveðið hvað fleira hún ætlar að gera í sumar nema slappa af og von- ar að veðrið verði gott. Eftir mikinn kulda í byrjun sumars virðast hlýindin nú vera að koma norður, að sögn Önnu. kristel@mbl.is Anna Egilsdóttir er 30 ára í dag Í brúðkaupsferð á Tenerife Hlutavelta Atli Þór Jóhannsson, Eva Rún Stefánsdóttir og Jakob Bjarki Hjart- arson héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akur- eyri. Þau söfnuðu 5.491 krónum sem þau styrktu Rauða kross- inn með. Á myndina vantar Jakob Bjarka. Flóðogfjara 8. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 5.26 0,7 11.45 3,4 17.57 0,9 3.22 23.45 Ísafjörður 0.57 2,1 7.27 0,5 13.41 1,9 19.58 0,6 2.33 24.44 Siglufjörður 3.36 1,2 9.47 0,2 16.20 1,2 22.13 0,3 2.12 24.30 Djúpivogur 2.25 0,6 8.38 2,0 15.00 0,6 21.05 1,9 2.40 23.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þetta er ekki góður dagur til þess að eiga í mikilvægum samræðum við yfirmann- inn, kennara eða foreldri. Gættu þess að halda utan um þína nánustu. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur svo margt á þinni könnu að þú þarft að gæta þess að lofa ekki upp í ermina. Haltu sköpunargáfunni við með því að um- gangast þá sem kunna að meta hana. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Notaðu daginn til þess að brjóta niður hindrun sem þú hefur reist af sjálfs- dáðum. Reyndu að ná utan um málin. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vinur kemur þér hugsanlega stór- kostlega á óvart í dag. Láttu ekki óvæntar að- stæður slá þig út af laginu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hristu af þér alla hræðslu og helltu þér í það sem þig langar mest að gera. Gættu þess þó að staðna ekki. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Sjaldan veldur einn þá tveir deila og þú átt að vera maður til þess að taka til í eigin ranni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Samskipti við fjölskylduna eru mjög gef- andi í dag. Gefstu ekki upp því þér verður þakkað þótt síðar verði. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú skilgreinir vináttu mjög vítt og getur því átt marga vini. Þú hefur lagt mikið á þig í vinnu og skemmtunum upp á síðkastið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þér finnst mikið hvíla á þér og þú hefur áhyggjur af fjárhagnum og afkomu heimilisins. Einhverjar breytingar gætu orðið til góðs. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú verður að fá örlitla næðis- og kyrrðarstund í dag. Vertu fús til að vinna verkið upp á nýtt aftur og aftur þar til það er fullkomnað. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er margt sem byrgir sýn og því er nauðsynlegt að gefa sér góðan tíma til þess að kanna allar aðstæður. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er engin ástæða til að láta stund- arerfiðleika draga úr sér allan mátt. Ert þú eigandi dauðra hluta í kringum þig, eða eiga þeir þig? Stjörnuspá Sigtryggur Rósmar Eyþórs- son, fram- kvæmdastjóri og ræðismaður Slóveníu á Ís- landi, er sjötugur í dag, 8. júlí. Hann dvelst á Hjalteyri meðal ættingja og vina á afmælisdaginn. 70 ára 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 O-O 7. h3 d5 8. De2 h6 9. Rbd2 dxe4 10. dxe4 Rh5 11. g3 Df6 12. Rf1 Be6 13. Be3 Bb6 14. Bd1 De7 15. R3d2 Rf6 16. g4 Rd7 17. Rg3 Had8 18. Rf5 Bxf5 19. gxf5 Dh4 20. Bxb6 axb6 21. Bc2 Rf6 22. O-O-O Rh5 23. Hdg1 Rf4 24. De3 Df6 25. Hg4 h5 26. Hg3 b5 27. Rf3 b4 28. Hhg1 g6 29. Rg5 Kh8 30. h4 bxc3 31. bxc3 Ra5 32. Kb1 Ha8 33. fxg6 fxg6 34. Rh3 Rc4 35. Dc1 Db6+ 36. Bb3 Staðan kom upp í AM-flokki fyrstu laugardagsmótaraðarinnar í júní sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ung- verjalandi. Qiang Hou (2284) frá Kína hafði svart gegn Daða Ómarssyni (2225). 36… Hxa2! og hvítur gafst upp enda óverjandi mát eftir 37. Kxa2 Ha8+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.