Morgunblaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2011 Það er löngum vitað aðHelgi Björnsson er með-’etta. Hann kann að slá áþjóðarstrenginn í brjóst- um okkar, heldur þjóðlega tónleika á 17. júní og hefur nú sent frá sér sinn þriðja hestamanna- og sveita- sæludisk er nefn- ist Ég vil fara upp í sveit. Fyrsti disk- urinn kom út fyr- ir Landsmót hestamanna árið 2008, sá næsti kom út í fyrrasumar en þá átti að halda landsmót sem var hætt við vegna hestapestarinnar. Í staðinn var landsmótið haldið nú í sumar og skellti Helgi bara í þriðju plötuna. Plöturnar þrjár hafa selst gríð- arlega vel og heyrðist Helgi hljóma víða úr tjöldum og bílum á Lands- móti hestamanna í ár, enda viðeig- andi tónlist á slíkum samkomum. Lögin á nýjustu plötunni eru flest íslenskar dægurperlur sem eru gjarnan sungnar í hestaferðum og í réttum. Þarna er svosem eng- inn frumleiki en lagavalið er gott. Á disknum má finna lög eins og „Sprettur“, „Ég er kominn heim“ sem er gríðarlega vel sungið af Helga, „Ég skal bíða þín“, „Vetr- arnótt“ og „Angelía“. Einnig eru fjörugri lög eins og „Það er svo geggjað“ (að geta hneggjað) og „Tætum og tryllum“. Það er svosem lítið meira um þennan disk að segja nema að laga- valið er íslenskt og gott, söngur Helga er frábær og hljóðfæraleikur Reiðmanna vindanna er til fyr- irmyndar. Mér finnst eiginlega Helgi syngja betur með hverjum diski og gerir það virkilega vel á þessum. Ég vil fara upp í sveit er af- skaplega hentugur diskur fyrir hestafólk og þá sem vilja þægileg og kunn lög í bílinn á ferðalaginu um landið eða í traktorinn þegar verið er í heyskap. Einnig er disk- urinn tilvalinn til að setja á fóninn og bjóða makanum upp í smá- snúning. Það eru líklega margir sem vilja fara upp í sveit þegar þeir hlusta á þennan disk enda skapar hann ljúfa og góða stemningu. Helgi er bara með’etta. Hneggjaður Helgi Morgunblaðið/Kristinn Reiðmaður Helgi Björnsson syngur vel á nýjustu sveitaplötu sinni. Geisladiskur Helgi Björns & reiðmenn vindanna – Ég vil fara upp í sveit bbbmn Hljóðfæraleikur: Einar Valur Scheving, Jakob Smári Magnússon, Kjartan Valde- marsson, Stefán Már Magnússon, Matt- hías Stefánsson. Sena 2011. INGVELDUR GEIRSDÓTTIR TÓNLIST SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MIÐASALA Á SAMBIO.IS TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8 - 9 12 BEASTLY kl. 7 - 10:20 10 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 12 KUNG FU PANDA 2 3D Ísl. tali kl. 5 L TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8 - 11:10* 12 SUPER 8 kl. 6 - 8 -10:20 12 TRANSFORMERS 3D kl. 5 -8 - 11:10 12 ZOOKEEPER kl. 5:50 - 8 - 10:10 L / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK TRANSFORMERS kl. 5 - 8 12 KUNG FU PANDA 2 kl. 6 L BRIDESMAIDS kl. 8 12 SUPER 8 kl. 10:30 12 / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 750 kr. á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS FRÁBÆR MYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART NÚTÍMA ÚTGÁFA AF BEAUTY AND THE BEAST HHH EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF TWILIGHT MYNDUNUM MUNT ÞÚ FALLA FYRIR BEASTLY - S.F. CHRONICLE HHH - MIAMI HERALD - ORLANDO SENTINEL HHH FRÁBÆRFJÖLSKYLDU-OGGAMANMYND MEÐJIMCARREYÍFANTAFORMI SUMAR- SMELLUR INN Í ÁR! - I Í ! EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH - QUICKFLIX HHHH 100/100 - TIME HHHH - FRÉTTABLAÐIÐ HHHH - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT HHHH - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE SÝND Í EGILSHÖLL H POWERSÝNING Hið stöðuga fall í sölu á plötum í Bandaríkjunum hefur haldist alveg frá því árið 2004. Á hverju ári hefur salan minnkað frá árinu áður þar til í ár að hún varð einu prósenti meiri en fyrstu sex mánuði síðasta árs. Adele er þar fremst á meðal jafn- ingja með yfir 2,5 milljónir eintaka seldar í Bandaríkjunum. Fyrsta platan hennar hefur líka farið aftur af stað og selst í 314 þúsund eintök- um. Á topp fimm eru listamenn einsog Lady Gaga, Mumford & Sons, Jason Aldean og Bruno Mars. Adele Henni hefur gengið mjög vel að selja plötur. Sala á plötum eykst Lee Hall sem skrifaði hið vinsæla verk Billy Elliot hefur skrifað söng- leik sem hefur valdið deilum í Bret- landi. Lee Hall varð við beiðni eða boði um að breyta orðinu queer í gay, en bæði merkja það sama; hommi. En einhverra hluta vegna fór notkun orðsins queer svo illa í barnaskólakennara að hann sópaði krökkunum út af sýningunni. Eftir að setningunni var breytt hefur skólinn gefið út þá yfirlýsingu að hann muni ekki halda krökkum frá söngleiknum. Skólayfirvöld hafa verið sökuð um hommafóbíu vegna viðbragða sinna. Í yfirlýsingu frá Hall virðist hann fagna sigri og hann lítur þannig á málið að reynt hafi verið að ritskoða hann. Það virðist því hafa verið þrýst á eitt- hvað fleira en breytingu á þessu eina orði. En bæði skólayfirvöld og höfundurinn líta á þetta sem sigur fyrir sig og þá hljóta allir að vera hamingjusamir. Má segja hommi í söngleik? Söngleikurinn Billy Elliot var með hommum án þess að úr því yrðu vandræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.