Morgunblaðið - 09.08.2011, Síða 34

Morgunblaðið - 09.08.2011, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2011 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing Áfram Sigló! Finnur Yngvi Krist- insson verkefnastjóri hjá Rauðku 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur 21.30 Svartar tungur Þing- menn á ferð og flugi 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tropicalia: Bylting í bras- ilískri tónlist. Umsjón: Kristín Bergsdóttir. (10:12) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Við sjávarsíðuna. Fólk og menning í strandbyggðum á Ís- landi. Umsjón: Pétur Halldórsson. (3:10) 14.00 Fréttir. 14.03 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (2:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Og sólin rennur upp. Baldur Trausti Hreins- son les. (19:24) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Gestir þáttarins velja tónlist, bók og þarfaþing til að hafa með sér á Eyðibýlið. Um- sjón: Héðinn Halldórsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Firðir. Fjallað um sex firði fyrir austan sem tilheyra sveitar- félaginu Fjarðabyggð. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (e) (5:6) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Stimpilklukkan. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. (e) (1:6) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. (16:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.05 Útvarpsleikhúsið: Fígaró, Rósinkranz og Símonar. Fyrsti þáttur: Um sýningu Þjóðleikhúss- ins á Brúðkaupi Fígarós árið 1969.Lesarar: Anna Sigríður Ein- arsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Frá 1990. (e) (1:2) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti 17.31 Þakbúarnir 17.43 Skúli skelfir 17.54 Jimmy Tvískór 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi. Undir leið- sögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dag- skrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleið- andi: Krummafilms. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. (e) (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast (Make It or Break It) 20.20 Isola (Isola) Finnsk hreyfimynd. Isola býr ein á eyju en skyndilega drífur að ókunnugt fólk. 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þátta- röð um eiginkonur her- manna. 21.25 Golf á Íslandi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögreglufor- ingi – Næstum dauður (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsókn- arlögreglumanninn Erik Winter. Stranglega bann- að börnum. (5:8) 23.25 Sönnunargögn (e) (6:13) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Bernskubrek 10.40 Bill Engvall þátt- urinn 11.05 Monk 11.50 Vaðið á súðum 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Bandaríska Idol- stjörnuleitin 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur 19.40 Nútímafjölskylda 20.00 Miðjumoð 20.25 Gáfnaljós 20.50 Svona kynntist ég móður ykkar 21.15 Bein 22.00 Viðhengi 22.25 Spjallþátturinn með Jon Stewart 22.50 Heitt í Cleveland 23.15 Allt er fertugum fært 23.40 Út úr korti (Off the Map) 00.25 NCIS: Los Angeles 01.10 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 01.50 Klippt og skorið 02.35 CJ7 04.00 Monk 04.40 Gáfnaljós 05.05 Svona kynntist ég móður ykkar og hver hún er. 05.30 Fréttir / Ísland í dag 18.00 Pepsi-mörkin . 19.10 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterk- ustu líkamsræktarköppum veraldar. 20.00 Meistaradeildin – gullleikur (Juventus – Man. Utd. 21.4 1999) 21.50 Veiðiperlur Farið verður í veiði í öllum lands- hornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 22.20 Valitor-bikarinn 2011 (BÍ Bolungarvík – KR) 08.00 Copying Beethoven 10.00 Nights in Rodanthe 12.00/18.00 Pétur og kött- urinn Brandur 14.00 Copying Beethoven 16.00 Nights in Rodanthe 20.00 Insomnia 22.00/04.00 Friday the 13th 24.00 The Number 23 02.00 Loving Leah 06.00 Duplicity 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.15 Dynasty 18.00 Rachael Ray 18.45 WAGS, Kids & World Cup Dreams 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor 21.00 How To Look Good Naked Stílistinn Gok Wan aðstoðar konur við að finna ytri sem innri feg- urð. 21.50 In Plain Sight Spennuþáttaröð 22.35 The Good Wife 23.20 Californication Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlut- verki syndaselsins og rit- höfundarins Hank Moody. 23.50 CSI: New York 00.40 Shattered 01.30 CSI 06.00 ESPN America 07.10 World Golf Cham- pionship 2011 11.10 Golfing World Fréttaþáttur 12.50 World Golf Cham- pionship 2011 17.00 US Open 2000 – Of- ficial Film 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Hig- hlights Allir bestu kylfing- arnir heims spila í PGA mótaröðinni. 19.45 Ryder Cup Official Film 2010 21.00 2010 PGA TOUR Playoffs Official Film 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Þær eru fáar kyrrðarstund- irnar sem gefast í dagsins amstri. Þess vegna er mik- ilvægt að reyna að slaka á í umferðinni til og frá vinnu. Ef maður ætlar að flýta sér í gegnum hana með stress- hnút í maganum er næsta víst að maður verður ekki langlífur. Ef það er ekki um- ferðin sem drepur mann, þá bilar heilsan. Það er svo aðeins til að ýta undir stressið ef maður ætlar sér að afgreiða mörg símtöl á leiðinni, fyrir utan að það er ólöglegt, hættulegt og kostnaðarsamt. Einhvern veginn verður maður samt að lifa af leið- indin sem því fylgja að keyra eftir götunum innan um eiturspúandi bifreiðar og andlaust borgarlandslag. Ekki síst ef maður býr á Sel- tjarnarnesi og vinnan er í Hádegismóum. Þess vegna er ég einlægt og ævarandi þakklátur þeim útvarpsmönnum sem leggja metnað í þætti sína og hjálpa mér í gegnum þessa daglegu þolraun. Þar sem ég hlusta iðulega snemma á morgnana miðast hlustunin við það og ég verð að segja að tónlist- armaðurinn KK bregst aldr- ei væntingum. Hann spilar forvitnilega tónlist frá öllum heimshornum og miðlar fróðleik í leiðinni. Ef eitt- hvað er mætti hann segja enn meira frá þeirri tónlist sem hann spilar. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Frábær KK bregst ekki. Að lifa umferðina af Pétur Blöndal 08.00 Samverustund 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) How- ard og Sue King. 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Orangutan Island 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/ 23.35 Venom Hunter With Donald Schultz 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 Life of Mammals 22.40 Untamed & Un- cut BBC ENTERTAINMENT 16.10 Keeping Up Appearances 16.40 ’Allo ’Allo! 17.35 The Inspector Lynley Mysteries 19.10 Top Gear 20.00/ 23.05 The Graham Norton Show 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Family 22.15 Top Gear 23.50 QI DISCOVERY CHANNEL 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Flying Wild Alaska 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 23.00 American Loggers EUROSPORT 15.00 Tennis: WTA Tournament in Toronto 20.45 WATTS 21.45 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia MGM MOVIE CHANNEL 16.25 Dead on Sight 18.00 Meatballs III 19.30 CQ 20.55 MGM’s Big Screen 21.10 Art School Confidential 22.50 Born Romantic NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Border 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation 19.00 Locked Up Abroad 20.00/ 22.00 Hard Time 21.00 Locked Up Abroad ARD 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis- sen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Das Glück dieser Erde 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Geschlossene Gesellschaft – Der Miss- brauch in der Odenwaldschule 22.15 Nachtmagazin 22.35 Psycho DR1 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 På optagelse med Livets planet 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af- tenshowet 18.00 Verdens vildeste ørkentur 18.30 Kender du typen 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.35 Kron- prinsessen 21.25 Verdens værste naturkatastrofer 22.15 Kinesiske drømme DR2 16.25 Columbo 18.00 Høns – helt privat 19.00 Terrorister i naturens navn 20.30 Deadline 20.50 Terrorist ved et til- fælde 21.30 The Daily Show 21.50 Mitchell & Webb 22.15 Mig og min mor NRK1 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 90-tallet 16.40 Distrikts- nyheter 17.30 Ut i naturen 18.00 Hvem var Sherlock Hol- mes? 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 Lyngbø og Hærlands Big Bang 21.05 Kveldsnytt 21.20 Elskerinner 22.10 Fredag i hagen 22.40 Australias villmark 23.10 Jon Dore-show 23.35 Svisj gull NRK2 16.00 Nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Danske vid- undere 17.30 Hvem tror du at du er? 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.05 Nurse Jackie 19.35 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Manson – 40 år senere 21.45 En matematisk kunstner 22.40 Som- meråpent 23.25 Hurtigruten SVT1 16.00/17.30 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Schlagerpärlor 17.05 En man och hans bil 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.52 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Kommissarie Montalbano 20.40 Försvunna 21.10 Onda cirklar 21.55 Sommarmord 22.25 Rapport 22.30 Seraphim Falls SVT2 16.00 Naturens stora skådespel 16.50 Samlaren 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Från Sverige till him- len 18.00 FBI:s historia 18.55 Russin 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Förväntningar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 In Treatment 21.05 Tyget – en slit- stark historia 22.05 Entourage ZDF 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Geheimakte Mauerbau – Die Nacht der Entscheidung 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37 Grad 20.45 Pers- hing statt Petting 21.30 Lanz kocht 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Neu im Kino 22.50 Eine Nacht in Rom 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.00 PL Season Preview Show 17.00 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) Áhugaverð- ur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu hliðum. 17.30 Man. City – Man. Utd. (Community Shield) Samfélagsskjöldinn 19.30 Newcastle – Man. United, 1996 (PL Classic Matches) Sýnt úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.00 Football League Show Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 20.30 Premier League 2010/ 00.00 Dagskrárlok ínn n4 18.15 Fréttir og Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Fairly Legal 22.30 Nikita 23.20 Weeds 23.50 Grey’s Anatomy 00.35 The Doctors 01.15 Sjáðu 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Nilli fór í Hvalfjörðinn og hitti þar fólk sem var í húsbílaklúbb. Hann fékk í nefið og tók spjallið við fólkið á svæðinu. Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Nilli í húsbílasamkomu Bandarísk kona, Teresa Yuan, hef- ur verið kærð fyrir að ofsækja frönsku leikkonuna Marion Cotil- lard, hóta henni með tölvupósti og myndböndum m.a. og ógnandi um- mælum á vefsíðu sem helguð er aðdáendum leikkonunnar. Banda- ríska alríkislögreglan var fengin í að rannsaka málið en skv. frétt á vef breska dagblaðsins Daily Mail mun Yuan m.a. hafa boðið Cotillard í rússneska rúllettu. Yuan hefur verið kærð fyrir ofsóknir í garð leikkonunnar og var málið tekið fyrir fimmtudaginn sl. í dómssal í New York. Ofsóknir Franska óskarsverðlaunaleikkonan Marion Cotillard. Ofsótti Cotillard á netinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.