Morgunblaðið - 10.09.2011, Page 27

Morgunblaðið - 10.09.2011, Page 27
FRÉTTIR 27Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011 Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16 og sunnud. kl. 14–16 Hrafnhildur Inga Í Gallerí Fold 10. – 25. september Straumar Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð Áhugasamir geta haft samband við í síma 551-0400. Listmuna uppboð Gallerís Foldar Opnun kl. 15, laugardag 10. september Allir velkomnir 6 km 3 3 4 4 Boston Newark Shanksville Pittsburgh Washington D.C. Dulles-flugvöllur MASSACHUSETTS NEW YORK MARYLAND PENNSYLVANÍA OHIO CONNECTICUT NEW HAMPSHIRE VESTUR- VIRGINÍA VIRGINÍA Ratsjársamband tapast NEW JERSEY Pentagon New York Allar tímasetningar eru á staðartíma GMT Fjöldi látinna 200 km Boeing 767-vél frá flugfélaginu United Airlines, flug 175 frá Boston til Los Angeles, flaug inn í Suðurturninn og brotlenti á milli hæða 77 og 85. WTC 6 WTC 5 Hótel Marriott WTC 4 WTC 2 (Suðurturninn) WTC 1 (Norðurturninn) Boeing 767-vél frá flugfélaginu American Airlines, flug 11 frá Boston til Los Angeles, flaug inn í Norðurturninn og brotlenti á milli hæða 93 og 99. 77.-85. hæð 93.-99. hæð Árásin á World Trade Center (WTC) World Trade Center u.þ.b. 1.400 u.þ.b. 600 1 2 2 2 1 1 65 92 2 1 3 4 5 6 7 Byggingar sem hrundu að öllu leyti eða að hluta. M A N H A T T A N C e n tr a l P a rk N E W J E R S E Y BROOKLYN H ud so n- ái n A us tu rá in 2 km Norðurturninn, 110 hæðir Suðurturninn, 110 hæðir Hótel Marriott, 22 hæðir Plaza, suðausturbygging, 9 hæðir Plaza, norðausturbygging, 9 hæðir Tollgæslan, 8 hæðir Bygging Salomon-bræðra, 47 hæðir 1 2 3 4 5 6 7 WORLD TRADE CENTER Byggingar sem urðu fyrir stórfelldum skemmdum. Árásin á Pentagon WASHINGTON Arlington kirkju- garðurinn Washington- flugvöllurinn P otom ac-áin National Mall- garðurinn Boeing 757-vél frá flugfélaginu American Airlines, flug 77 Washington til Los Angeles, brotlenti í höfuð- stöðvum varnarmála Bandaríkjanna, Pentagon. Flugvélin brotlenti á hluta af ysta hring byggingarinnar. Sá hluti byggingarinnar féll saman og kaffærðist í eldhafi. 64 Su ðu rin ng an gu r Neðanjarðarlest Inngangur í verslunarmiðstöð Inn gan gur við ána 125 Pentagon Hvíta húsið Utanríkisráðuneytið Þinghúsið Árásin á flug 93 Boeing 757 frá flugfélaginu United Airlines, flug 93 frá Newark til San Francisco, brotlenti nálægt Pittsburgh. 44 Áratugur liðinn frá hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 (þar af 5 hryðjuverkamenn) (þar af 5 hryðjuverkamenn) (þar af 4 hryðjuverkamenn) (þar af 5 hryðjuverkamenn) Heimildir: New York State government, FEMA, New York Times, FlightExplorer.com, University of Sydney – Department of Civil Engineering. Kristján Jónsson kjon@mbl.is Deildar meiningar voru um ræðu Bar- acks Obama Bandaríkjaforseta á fundi með báðum deildum þingsins í Wash- ington í fyrrinótt þar sem hann kynnti hugmyndir um að hleypa lífi í efnahag landsmanna. Margir repúblikanar voru lítt hrifnir, þeir sögðu m.a. hug- myndir demókrata um að hækka skatta á auðugt fólk sýndarmennsku og gamaldags „stéttabaráttu“. En athygli vakti að repúblikaninn John Boehner, forseti fulltrúadeild- arinnar, vísaði tillögum Obama ekki afdráttarlaust á bug, sagði að sumar þyrfti að skoða vel. Repúblikanar hafa meirihluta í deildinni og geta því stöðvað allar tillögur Obama sem hvatti menn til að stöðva „pólitíska sirkusinn“. Forsetinn leggur til að varið verði nær 450 milljörðum dollara til að örva efnahaginn. Launatengd gjöld verða lækkuð og reynt að ýta undir starf- semi smáfyrirtækja, einnig verður veitt miklum fjárhæðum til að efla skóla. Obama vill auk þess stór- framkvæmdir á sviði samgöngumála. Markmiðið með þessum aðgerðum er að ný störf verði sköpuð. Vandi forset- ans er að útgjöld ríkisins aukast fyrst um sinn en fjárlagahallinn er þegar gríðarlegur. Obama boðar nýjan pakka  Boehner vill skoða tillögurnar Reuters Hvatning Obama forseti ávarpar sameinað Bandaríkjaþing í gær. Vond reynsla » Bent er á að aðgerðapakki upp á 787 milljarða dollara í fyrra hafi ekki haft þau áhrif sem vænst var á atvinnuleysið. Það er nú liðlega 9%. » New York Times segir að flokkarnir séu nú í grundvall- aratriðum sammála um að endurskoða verði útgjöld á sviði almannatrygginga og læknisaðstoðar við aldraða og fátæka. En deilt sé um aðferðír. Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríska heimavarnaráðuneytið sagði í gær, að trúverðugar upplýs- ingar hefðu borist um að hryðju- verkamenn ætluðu að láta til skarar skríða í Bandaríkjunum um helgina. Rætt er um að þeir muni reyna að sprengja bílsprengju, líklega í New York eða Washington. Sjónvarpsstöðin ABC sagði emb- ættismenn álíta að Egyptinn Ayman al-Za- wahiri, nýr leið- togi al-Qaeda- samtakanna, vilji eindregið að gerð verði árás í Bandaríkjunum nú þegar 10 ár eru liðin frá árás- unum miklu 11. september 2001. Stöðin sagði að þrír menn, einn þeirra bandarískur borgari, hefðu komið til landsins í ágúst og hygð- ust gera hryðjuverkaárás. Viðbúnaður hefur verið efldur mjög í báðum borgunum þótt þess- ar upplýsingar, sem bárust frá Pak- istan, hafi ekki verið staðfestar. Helst er óttast að sprengjum verði komið fyrir í jarðlestakerfinu, við brýr eða önnur samgöngumann- virki. Óttast árás um helgina Ayman al-Zawahiri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.