Morgunblaðið - 10.09.2011, Síða 53

Morgunblaðið - 10.09.2011, Síða 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011 Hljómsveitin Hellvar sendir nú frá sér sína aðra breiðskífu, Stop That Noise, í samstarfi við Kimi records. Platan er nú fáanleg í forsölu hjá gogoyoko en opinber útgáfudagur plötunnar er hins vegar mið- vikudagurinn 14. september en þá kemur platan í verslanir. Sama dag og platan kemur út (14. september) heldur hljómsveitin útgáfu- og hlustunarpartí í Ný- lenduvöruverzlun Hemma og Valda, Laugavegi 21. Gleðin hefst klukkan 21:00 en þá verður einnig nýr meðlimur hljómsveitarinnar kynntur til leiks. Það er enginn annar en Haukur Viðar Alfreðsson úr Morðingjunum. Fyrstu lögin af Stop That Noise, Ding an Sich og I Should Be Cool, hafa notið töluverðra vinsælda á Rás 2 og X-inu 977 og er Hellvar á bullandi siglingu þessa dagana eftir vel heppnaða tónleikaferð til Bandaríkjanna í sumar. Aron Arnarsson stjórnaði upp- tökum og sá um hljóðblöndun á Stop That Noise en um tónjöfnun (mastering) sá JJ. Golden frá Gol- den Mastering, JJ hefur m.a. unnið með böndum eins og Primus, Sonic Youth, Calexico og Neurosis. Rokkpar Elvar og Heiða í Hellvar bregða á leik með keilukúlur. Hellvar gefur út Stop that noise Næsta plata The Killers verður gít- ardrifnari en síðasta verk að mati trymbilsins knáa Ronnie Vannucci. Hann segir í viðtali við NME að tek- in verði u-beygja frá síðustu plötu, Day & Age sem kom út árið 2008. „Næsta plata verður með meiri gíturum. Kominn tími til!“ Sveitin fer í hljóðver í næsta mánuði og hyggst hún taka upp í Nashville. Ekki hefur upp- tökustjórnandi verið ráðinn enn en Vannucci er í miklu stuði fyrir bráðkomandi upptökur og lofar því að eins sé með félaga sína. Vannucci er staddur í Bretlandi um þessar mundir með Big Talk sem er dúett sem hann rekur ásamt Taylor Milne. Fyrsta plata Big Talk, samnefnd dúettinum, kom út í sumar. Vannucci stofnaði til þessa verkefnis þegar Killers fór í tíma- bundið hlé í upphafi árs 2010 en Milne er gamall vinur hans. Dráparar The Killers í góðu flippi. Meiri gítar á næstu Killers-plötu Menntaskólinn við Hamrahlíð www.mh.is STÖÐUPRÓF Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð 15. september kl. 16:00 í eftirfarandi tungumálum: Albönsku, bosnísku, eistnesku, filippísku, finnsku, grísku, hollensku, japönsku, kínversku, króatísku, litháísku, portúgölsku, pólsku, rússnesku, serbnesku, sinhala, taílensku, ungversku og víetnömsku. Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is/skolinn/exam/. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu. Prófgjald, kr. 6000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. PLACEMENT TESTS Placement tests (for Secondary School credit) will be held at Menntaskólinn við Hamrahlíð on September 15th at 4 pm in the following languages: Albanian, Bosnian, Chinese, Croatian, Dutch, Estonian, Filipino, Finnish, Greek, Hungarian, Japanese, Lithuanian, Portugese, Polish, Russian, Serbian, Sinhala, Thai, and Vietnamese. On-line registration takes place on the school website http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more information call the school office tel. 595-5200. Everyone sitting the test must show an ID with a picture. The fee, kr. 6000 per test, should be paid to the account of the Menntaskólinn við Hamrahlíð bank 323 - 26 - account no. 106, id. 460269-3509 before noon on the 15th. Please provide the name and identification number of the examinee when paying. Only those that have paid can sit the exam. Rektor. EIN FLOTTASTA SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD 75/100 VARIETY 75/100 SAN FRANCISCO CHRONICLE 75/100 ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í 3D EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA MIÐASALA Á SAMBIO.IS ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 - 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16 CRAZY, STUPID, kl. 8 2D 7 FINAL DESTINATION kl. 10:10 3D 16 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2 - 4 2D L GREEN LANTERN kl. 6 2D 12 / AKUREYRI HHHH -BOX OFFICE MAGAZINE -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH -VARIETY HHHH ALGJÖR SVEPPI kl. 1 - 2 - 3 - 4 - 6 2D L RED CLIFF M. enskum texta kl. 10 kvikmyndah. 2D 14 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16 RABBIT HOLE Með ísl. texta kl. 6 kvikmyndah. 2D 12 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7 THE BEAVER Ótextuð kl. 8 kvikmyndah. 2D 12 BÍLAR 2 kl. 1 - 3:40 3D L CASINO JACK Með ísl. texta kl. 8 kvikmyndah. 2D 16 THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 5:20 kvikmyndah. 2D 10 HESHER Með ísl. texta kl.10 kvikmyndah. 2D 16 / KRINGLUNNI ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 - 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16 PLANET OF THE APES kl. 5:50 - 8 2D 12 BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 2D L FRIENDS WITH BENEFITS kl. 10:10 2D 12 / KEFLAVÍK HHHH - J.T - VARIETY HHHH - KA, FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI JENNFIER ANNISTON JASON BATEMAN JAMIE FOXX JASON SUDEIKIS COLIN FARRELL KEVIN SPACEY CHARLIE DAY RYAN REYNOLDS BLAKE LIVELY MARK STRONG GEOFFREY RUSH FRÁÁÁBÆ R GAMANM YND 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... HHH M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.