Morgunblaðið - 10.09.2011, Page 56

Morgunblaðið - 10.09.2011, Page 56
Það stefnir allt í að lið höfuðborg- arinnar nái fram hefndum gegn landsbyggðarúrvalinu í KPMG- bikarnum í golfi sem hófst á Hvaleyr- arvelli í gær. Eftir tvær umferðir er höfuðborgarliðið með níu og hálfan vinning gegn aðeins tveimur og hálf- um vinningi landsbyggðarliðsins. Lokaumferðin verður leikin í dag og þá ráðast úrslitin. »1 Allt stefnir í sigur liðs höfuðborgarinnar LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 253. DAGUR ÁRSINS 2011 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 649 ÁSKRIFT 4390 HELGARÁSKRIFT 2750 PDF Á MBL.IS 2550 VEÐUR » 8 www.mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Hægt að leigja bíl í ár 2. Skrítnasta stefnumót sögunnar? 3. Óvænt stefna í Black Pistons-máli 4. Þorsteinn lýsir yfir sakleysi  Hljómsveitin Lockerbie heldur út- gáfutónleika með strengjakvartett og blásturssveit í salnum Kaldalóni í Hörpu 25. september nk. vegna plöt- unnar Ólgusjór sem kom út í sumar. Útgáfutónleikar Lockerbie í Kaldalóni  Leikárið er haf- ið hjá Möguleik- húsinu og verða allar sýningar þess ferðasýn- ingar. Leikárið hefst með leikferð með sýninguna Gýpugarnagaul um Vestfirði, 12.- 16. september, sýnt verður í grunn- og leikskólum. Þá heldur leikhúsið m.a. áfram sýningum á Prumpuhóln- um, Alla Nalla og tunglinu og Völu- spá. Nánar á moguleikhusid.is. Leikárið hafið hjá Möguleikhúsinu  Greifarnir fagna 25 ára starfsafmæli með tónleikum í Austurbæ hinn 6. október og í Hofi á Akureyri 8. októ- ber. Einnig er um að ræða útgáfu- tónleika í tilefni safnplötunnar „Greif- arnir, fyrstu 25 árin“ sem er safn bestu laga Greifanna og myndbanda. Felix Bergsson mun svo mæta aftur eftir langa fjarveru og taka nokkur lög með sínum gömlu félögum. Felix og Greifarnir saman á tónleikum FÓLK Í FRÉTTUM VEÐURÍÞRÓTTIR SPÁ KL. 12.00 Í DAG Vaxandi norðaustanátt síðdegis, 10-18 m/s í kvöld, hvassast með suðausturströndinni og dálítil væta suðaustan- og austanlands. Hiti yfirleitt 5 til 10 stig Búast má við öskufoki syðst á landinu. Á sunnudag og mánudag Norðaustan 10-18 m/s og víða rigning, en þurrt suðvestantil. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Á þriðjudag Minnkandi norðanátt. Dálitlar skúrir um landið norðaustanvert og syðst, en annars skýjað með köflum. Hiti breytist lítið. Birna Berg Haraldsdóttir var í gær valin í tvö landslið, bæði í handbolta og fót- bolta. Hún þurfti þar með að velja á milli og sagði að það hefði verið afar erfitt vel. „Ég er búin að vera með í maganum síðustu daga því ég átti alveg von á að þetta myndi gerast,“ sagði Birna, sem ætlar hins vegar hvor- uga greinina að leggja til hliðar strax. »2 Valin í tvö lands- lið sama daginn Mikil prófraun fyrir KR- inga í Kaplakrika kringum mig fór að hafa orð á þessu,“ segir Bjarney í léttum dúr í viðtali við Sunnudagsmogg- ann. „Björn var alltaf mjög efnilegur en þegar hann fór í atvinnumennsku, fjórði sonurinn, sögðu margir að loksins væri komið í ljós að fótbolta- hæfileikarnir væru frá mér komnir en ekki Guð- jóni!“ segir Bjarney og hlær. „Það er örugglega mjög sjaldgæft að öll börn einhvers verði atvinnumenn í íþróttum, ég held að það hafi að minnsta kosti ekki gerst á Íslandi áð- ur. En það kom mér ekki á óvart að synir mínir færu þessa braut; þeir ætluðu sér það allir strax frá upphafi,“ segir Bjarney. Sjálf var hún aldrei í boltasparki. „En hér á Skaganum snýst mestallt um fótbolta, bræður mínir æfðu allir og spiluðu, sömuleiðis frændur mínir í Keflavík,“ segir Bjarney í viðtali við Sunnudagsmoggann. Fótboltagenin frá mömmunni? Morgunblaðið/Eggert Stolt fótboltamamma Bjarney Jóhannesdóttir með þremur sona sinna á Laugardalsvelli eftir landsleikinn við Kýpur í vikunni. Synirnir eru, frá vinstri, Þórður Guðjónsson, Bjarni Guðjónsson og Björn Bergmann Sigurðarson, sem lék fyrsta A-landsleik sinn þegar Ísland sigraði Kýpur. „Barnabörnin lofa góðu,“ segir Bjarney um næstu kynslóð fótboltafjölskyld- unnar. Sonur Jóhannesar Karls æfir með Bolton í Bretlandi og sonur Bjarna æfir með KR. „Þórður á þrjár dætur og Bjarni eina og þær eru allar í fótbolta. Ég er því búin að gefa tengdadætrunum upp- skriftina!“ Barnabörnin efnileg TENGDADÆTUR FENGU UPPSKRIFTINA Keppni í Pepsi-deild karla hefst aftur á morgun eftir landsleikjahléið og þar ber hæst viðureign FH og KR í Kaplakrika. FH-ingar verða að vinna til að eiga einhverja von um að halda í við KR og ÍBV í toppslagnum en KR- ingar takast á við eina sína stærstu prófraun á tímabilinu. »4 Skagakonan Bjarney Jóhannesdóttir á fjóra syni sem hafa allir verið atvinnumenn í fótbolta og leikið með A-landsliði karla. Yngsti sonur hennar, Björn Bergmann Sigurðarson, lék fyrsta A-landsleik sinn í vikunni. Björn fetaði þá í fótspor bræðra sinna – Þórðar, Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Faðir þeirra þriggja er Guðjón Þórðarson, sem lék lengi með liði Skagamanna og varð síðar sigursæll þjálfari. Faðir Bjarnar er síðari eiginmaður Bjarneyjar, Sigurður V. Haraldsson, sem hefur brennandi áhuga á íþróttinni en lék lítið sjálfur. Gríðarlegt efni Björn þykir gríðarlegt efni í góðan fótbolta- mann og því vaknar sú spurning hvort fótbolta- gen eldri bræðranna séu ekki öll komin frá Guðjóni. „Ég hugleiddi það ekki en fólk í  Allir fjórir synir Bjarneyjar hafa verið atvinnumenn og leikið í A-landsliðinu Jóhannes Karl Guðjónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.