Morgunblaðið - 13.09.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2011
Það þarf ekki að koma á óvart að það
eru Sveppi og vinir hans sem
tryggja sér efsta sæti bíólistans
þessa vikuna. Segja má að þeir hafi
svifið seglum þöndum upp á toppinn
í töfraskápnum sínum en þessi
þriðja mynd segir einmitt af slíku
apparati. Myndirnar um ævintýri
Sveppa, Villa og Góa hafa verið mjög
vinsælar, allt síðan sú fyrsta var
frumsýnd fyrir tveimur árum. Yfir
10.000 manns smelltu sér á myndina
um helgina sem verður að teljast
harla gott.
Þrjár nýjar myndir skríða inn á
topp tíu og því nokkuð um yfirhaln-
ingu í þetta sinnið. Colombiana segir
af blóðheitri en þó kaldrifjaðri
stúlku frá Suður-Ameríku sem er
leigumorðingi og leitar hefnda af
miklum vígamóð. Fright Night er
svo endurgerð samnefndrar hryll-
ingsmyndar frá 1985. Our Idiot
Brother er svo gamanmynd með
Paul Rudd í burðarrullunni en
myndin hefur fengið fína dóma vest-
anhafs. Þannig að, eitthvað fyrir
alla, krakka með hár og kalla með
skalla eins og segir í laginu.
Bíóaðsókn helgarinnar
Sveppi siglir
seglum þöndum
Dularfullt Sveppi, Villi og Gói lenda í ýmsu.
Bíólistinn 9. – 11. september 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Algjör Sveppi og Töfraskápurinn
Crazy, Stupid, Love
Colombiana
Fright Night
Smurfs
30 Minutes or Less
Spy Kids 4
The Change-Up
Our Idiot Brother
Final Destination 5
Ný
1
Ný
Ný
2
3
4
5
Ný
6
Ný
2
Ný
Ný
5
2
3
3
Ný
3
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
We Sink er ein af bestuplötum ársins, klár-lega. Best er að byrjadóminn á þessari setn-
ingu í staðinn fyrir að enda á henni
eins og hefð er orðin fyrir svo þú,
lesandi góður,
getir byrjað sem
fyrst að hlusta á
þetta meist-
araverk.
We Sink er
fyrsta breiðskífa
Sóleyjar Stef-
ánsdóttur. Í fyrra sendi hún frá sér
sex laga stuttskífuna Theater Island
sem fékk mjög góðar viðtökur. Sóley
er líka í hljómsveitinni Seabear og
spilar með Sin Fang.
Hlustandinn er leiddur inn í plöt-
una með tómlegu hófahljóði sem hef-
ur lagið „Íll Drown“ sem er fagurt
og sorglegt. Platan inniheldur þrett-
án lög og ég veit bara ekki hvað ég á
að segja, þau eru öll frábær. „Pretty
Face“ og „Blue Leaves“ eru samt í
mestu uppáhaldi þegar þetta er rit-
að.
Hljóðheimurinn á plötunni er
stórbrotinn, lögin djúp og marg-
slungin og koma oft á óvart. Rödd
Sóleyjar er líka mjög flott, fullkomin
fyrir þessa tónlist og nær til allra
tauga. Hún minnti mig stundum á
Emilíönu Torrini.
Það er yndisleg tilfinning í tónlist
Sóleyjar sem ber mann í annan
heim, heim á milli drauma og veru-
leika. Heim þar sem ég geng eftir
trjágöngum þar sem kirsuberjatrén
eru í blóma og fuglarnir syngja á
fögrum degi. Í hjarta mér er smá
falleg sorg en samt svo mikil gleði að
ég vil helst dansa og syngja út lífið.
Plötuumslagið er lýsandi fyrir tón-
listina, dularfullt og kveikir forvitn-
ina.
Lögin eru grípandi og ná tang-
arhaldi á hlustandanum, lokka hann
til sín og draga á kaf í tónheiminn
áður en við nokkuð er ráðið. Maður
sekkur hreinlega inn í tónlistina.
Mætti því kannski líkja Sóley við
Sírenu? Raddfagra söngmey sem
seiðir mann til sín. Ólíkt Sírenunum í
grísku goðafræðinni seiðir Sóley
menn ekki til bana með söng sínum,
frekar til lífs því tónlist hennar er
svo falleg og kröftug.
Sóley semur öll lögin sjálf, textana
við þau, syngur og leikur á píanó,
gítar og fleiri hljóðfæri. Ég fagna til-
komu þessa mikla snillings inn í ís-
lenskt tónlistarlíf. Farið svo út í búð
og kaupið þessa plötu.
Geisladiskur
Sóley - We Sink bbbbb
Morr Music 2011.
INGVELDUR
GEIRSDÓTTIR
TÓNLIST
Stórbrotinn hljóðheimur
Snillingur Fyrsta breiðskífa Sóleyjar er meistaraverk að mati rýnis.
Skannaðu kóðann
til að sjá lengri
lista
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA
EKKI Í BORGARBÍÓI
5%
COLOMBIANA KL. 8 - 10.10 16
30 MINUTES OR LESS KL. 6 14
Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 10
THE CHANGE-UP KL. 10 14
OUR IDIOT BROTHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 7
OUR IDIOT BROTHER LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7
KNUCKLE KL. 8 - 10 16
30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14
SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 - 5.40 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.40 L
STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.40 L
ONE DAY KL. 3.30 - 10.10 12
COLOMBIANA KL. 8 - 10.20 16
MELANCHOLIA KL. 6 - 9 12
Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 - 10 10
30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14
SPY KIDS 4D KL. 5.50 L
ONE DAY KL. 5.30 12
ÞAÐ EIGA ALLIR EINN SVOLEIÐIS
-K.H.K., MBL
-E.E., DV
- H.V.A. - FRÉTTABLAÐIÐ
B.G.- MBL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
COLOMBIANA Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 (Power)
THE DEVILS DOUBLE Sýnd kl. 8 - 10:15
THE CHANGE-UP Sýnd kl. 8 - 10:15
SPY KIDS 4 4-D Sýnd kl. 6
STRUMPARNIR 3-D ÍSL TAL Sýnd kl. 6
HEFURÐU EINHVERN TÍMANN
VILJAÐ VERA EINHVER ANNAR?
FRÁ LEIKSTJÓRA
WEDDING CRASHERS
OG HANDRITSHÖFUNDUM
THE HANGOVER
Í FYRSTA SINN
Á ÍSLANDI!
BÍÓMYND
Í FJÓRVÍDD!
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU!
ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON
SADDAM HUSSEIN
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ ÞEIM
SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „TAKEN“
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:15
Hvar í strumpanum
erum við ?
Sýnd í 3D með
íslensku tali
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
950 kr.3
D
950 kr.3
D
700 kr.
700 kr.
700 kr.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is