Morgunblaðið - 21.09.2011, Síða 34

Morgunblaðið - 21.09.2011, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2011 Atvinnuauglýsingar Framtíðarstarf á Vopnafirði HB Grandi óskar eftir vélstjóra/vélvirkja/raf- virkja eða starfsmanni vönum vélaviðgerðum, í vaktavinnu við vélgæslu í uppsjávarfrystihúsi félagsins á Vopnafirði. Skriflegar umsóknir ásamt ferilsskrá berist HB Granda, Hafnarbyggð, 690 Vopnafirði, merkt Gísla Sigmarssyni, eða á gislis@hbgrandi.is. Nánari upplýsingar veitir Gísli Sigmarsson, tæknistjóri, í síma 858-1045 og tölvupóstfangi gislis@hbgrandi.is. Yfirvélstjóri óskast Vanur vélstjóri óskast á humar- og línuveiðar. Skálafell ÁR-50 (vélarstærð 589 kW) sem gerir út á humarveiðar í haust, og Arnarberg (vélarstærð 478 kW) á línuveiðar með beitningarvél eftir humar- úthald. Skipin eru gerð út frá Þorlákshöfn. Umsóknir sendist á; audbjorg@audbjorg.is eða hægt að hringja í síma 852 4981 (um borð) eða 695 5796 (skipstjóri). Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Grímsstaðir, lnr. 135927, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 22. september 2011 kl. 10:00. Kvistás 5, fnr. 231-1630, Borgarbyggð, þingl. eig. Pétur Sigurðsson, gerðarbeiðandiTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. september 2011 kl. 10:00. Skálalækjarás 3, fnr. 229-2188, Skorradal, þingl. eig. Magnús E. Baldursson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., fimmtudaginn 22. september 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 19. september 2011. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Áshamar 75, 218-2586, þingl. eig. Leiguíbúðir Vestmannaeyjum ehf., gerðarbeiðendur Vestmannaeyjabær og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 14:30. Hátún 8, 218-3702, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 15:00. Skólavegur 37, 218-4607, þingl. eig. Sigurður Freyr Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 15:30. Vestmannabraut 62, 218-5037, þingl. eig. Janúar ehf., gerðarbeið- endur HS veitur hf., Vestmannaeyjabær og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. september 2011. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Dalbraut 10, fnr. 232-0418, Snæfellsbæ, þingl. eig. GL402 ehf., gerðar- beiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, mánudaginn 26. september 2011 kl. 14:00. Háarif 59b, fnr. 211-4261, Snæfellsbæ, þingl. eig. Margrét Þorláksdótt- ir, gerðarbeiðandi Spkef sparisjóður, mánudaginn 26. september 2011 kl. 14:45. Laufás 6, fnr. 211-4380, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katarzyna Kapszukie- wicz, gerðarbeiðandi Borgun hf., mánudaginn 26. september 2011 kl. 15:00. Mýrarholt 6a, nr. 210-3730, Snæfellsbæ, þingl. eig. Gonzalo Garcia Losa, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 26. septem- ber 2011 kl. 14:15. Sýslumaður Snæfellinga, 20. september 2011. Tilboð/útboð Opið hús í Hvalfjarðarsveit Kynning á lýsingu vegna deiliskipulags frístundabyggðar í landi Kalastaðakots í Hvalfjarðarsveit Gerð hefur verið lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags frístundabyggðar í landi Kala- staðakots í Hvalfjarðarsveit. Af því tilefni er opið hús fyrir almenning, sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, til að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tillöguna og jafnframt að leita eftir ábendingum og athugasemdum. Um er að ræða frístundabyggðarsvæði, 13 ha að stærð, alls 10 lóðir. Svæðið er innan frístundabyggðarsvæðis merkt F21a í aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Skipulags- og byggingarfulltrúi mun kynna lýsinguna. Lýsingin ásamt uppdrætti er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is. Húsið verður opið frá kl. 14:00 til 16:00 miðvikudaginn 28. september 2011. Allir sem vilja kynna sér tillöguna eru hvattir til að mæta. Opið hús verður í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, í Melahverfi, miðvikudaginn 28. septem- ber 2011, frá klukkan 14:00-16:00. Skipulags- og byggingarfulltrúi. & '( ) * +++   ,-       RARIK 11012 Foreinangraðar stálpípur og foreinangraðar PEX-pípur ásamt tengiefni. /        00 DN32/110 mm - DN300/450 mm :  ;' <      =>?@00 =>?'A)  @ =>?)A%B :  % <    C E  F    G   ,-1 +++   : A        G  % 0   %% &         ,-1   FE )1 %%   G   %H.  G   ) G  %% I  G  0  G G    1   G G  C    J  G0  F  G Útboð Tilkynningar Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin á höfuðborgar- svæðinu 5. - 9. desember nk. Próf verða einnig haldin á eftirtöldum stöðum: Akureyri 1. desember, Ísafirði 2. desember og Egilsstöðum 12. desember. Skráning í prófin fer fram með rafrænum hætti á vef Námsmatsstofnunar, www.namsmat.is til og með 10. nóvember. Gjald fyrir þátttöku í prófi er 7.000 krónur sem greiða skal í síðasta lagi 10. nóvember inn á reikning Námsmatsstofnunar, sjá upplýsingar þar að lútandi á vef stofnunarinnar. Sjá nánar á vefnum www.namsmat.is. Einnig eru veittar upplýsingar í síma 550 2400. Innanríkisráðuneytinu, 16. september 2011. Félagslíf I.O.O.F.7.  192092171/2 R.I.O.O.F. 9 1929218  HELGAFELL 6011092119 IV/V Fjhst. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Bókhald Bókhald og reikningsskil Ársreikningar, bókhald, laun, ráðgjöf og stofnun félaga. Reynsla, þekking, traust. Viðskiptaþjónustan, Dalvegi 16d, Kópavogi. vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100. Við bjóðum alla bókhalds- þjónustu. Traust og gagnkvæmur trúnaður. www/fsbokhald.is. Fyrirtæki og samningar ehf, Suðurlandsbarut 46, 108 Reykjavík. S. 5526688 Verslun Sjálfvindur frá Pierre Lannier Frakkland Vegleg og vönduð frönsk armbandsúr með 2ja ára alþjóðlegri ábyrgð. Falleg hönnun og gott verð því úrin koma beint frá verksmiðju. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Bílar Volvo XC90 Executive ´08, ssk., diesel Einn eigandi, ek. 74 þ. Perluhvítur, dráttarkr., hleðslujafnari, úrvalsleður, áttaviti, DynAudio-hljómtæki + CD- magasín, 12 hátalarar, 7 manna, Xenon, rafm.sæti, skynjarar, sóllúga, o.fl. Verð 7,4 m. kr. Skipti möguleg. Uppl. Hannes, s. 660 1000. Bílaþjónusta Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Húsviðhald Stigateppi Strönd ehf., Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. S. 533 5800, www.strond.is Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.