Morgunblaðið - 21.09.2011, Qupperneq 36
36 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MEÐ PEPPERONI OG MIKLUM
LAUK... HVERSU MIKLUM LAUK? VAAAAAAAAAAAAA!
LÁTTU
HANA
GRÁTA
EINS OG
SVANGT
UNGABARN
ÞESSI ER
ÆTLAÐUR ÞEIM
SEM TALA ILLA
UM GEORGE
WASHINGTON!
ÞESSI ER ÆTLAÐUR FÓLKI SEM
ER ILLA VIÐ BÖRN! OG ÞESSI
FÓLKI SEM SPARKAR Í HUNDA
ERT ÞÚ MEÐ
EINHVERJAR ÓSKIR?
ÞESSI ER ÆTLAÐUR HAUST-
RIGNINGUNNI! ÞESSI ER
ÆTLAÐUR KÖLDUM VETRUM!
OG ÞESSI ER ÆTLAÐUR FÓLKI
SEM SVÍKUR MANN!
HRÓLFUR, MÉR
FINNST ÞÚ EKKI HAFA
VEITT MÉR MIKLA
ATHYGLI UNDANFARIÐ
ÞAÐ ER BARA
EKKI RÉTT HJÁ ÞÉR
HELGA MÍN...
HEE!
HEE!
ÞÚ ERT
STÆRSTI
HLUTURINN Í
LÍFI MÍNU
ÉG ÁTTI VIÐ
MIKIL-
VÆGASTI...
...ÞAÐ
DÝRMÆT-
ASTA Í LÍFI
MÍNU!
ÉG ÆTLA
AÐ FÁ HJÁ ÞÉR
EINN SKAMMT AF
PASTA OG EINN
AF ANTIPASTA
ÉG VISSI EKKI AÐ
ÞÚ VÆRIR GEFINN
FYRIR ÍTALSKAN MAT
ÉG ER
ÞAÐ EKKI
MÉR
FINNST BARA
GAMAN AÐ HORFA
Á HANN SLÁST
SÆL, VIÐ ERUM
FRAMLEIÐENDUR RAUN-
VERULEIKAÞÁTTARINS. VIÐ
HEYRÐUM YKKUR VERA AÐ
RÍFAST ÞARNA FRAMMI
FYRIRGEFÐU, VIÐ
VORUM BARA BÚIN
AÐ BÍÐA SVO
LENGI
ÞAÐ ER EKKERT MÁL.
OKKUR FINNST ÞIÐ ALVEG
FULLKOMIN FYRIR ÞÁTTINN
JÁ ER
ÞAÐ?
ÞÁ ERUM
VIÐ KOMIN MEÐ
EINA „ERFIÐA”
FJÖLSKYLDU
GLÆSI-
LEGT!
ÆTLI FJÖLMIÐLAR SÉU
BÚNIR AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ AÐ
ÉG ER Í MIAMI?
ÞETTA
SVARAR
SPURNINGUNNI
Á MEÐAN Í NEW YORK...
ÞESSAR
MYNDIR VORU
TEKNAR Í
MIAMI...
SVO
ÞARNA ER
PADDAN
NIÐUR-
KOMIN
Í DAG SÁST TIL
KÓNGULÓARMANNSINS
ÞAR SEM HANN
STÖÐVAÐI ÖKUFANT...
Innkaupakerr-
ur á víðavangi
Mig langar að benda á
þann ófögnuð sem
stafar af innkaupa-
kerrum í höfuðborg-
inni sem dregnar eru
frá verslunum og eru
svo skildar eftir hing-
að og þangað um borg-
ina. Mér finnst þetta
eins og hver annar
þjófnaður og tel að það
eigi að sekta fólk sem
þetta gerir, enda má
varla fjarlægja kerrur
út fyrir verslunarlóð
og draga að heimilum
sínum án leyfis. Tapaðar kerrur
hækka væntanlega verð í verslunum
og því er þetta alvarlegt mál – svo
ekki sé nú talað um sjónmengunina
og slysahættuna sem af þessum kerr-
um stafar, t.d. fyrir börn og unglinga
sem leika sér gjarnan að þeim. Fólk á
öllum aldri gerir þetta
og finnst mér þetta
ekki til eftirbreytni.
BVG.
Nova fær hrósið
Mig langar að hrósa
starfsfólki í versluninni
Nova í Lágmúla og þá
sérstaklega Kjartani
Tómasi fyrir yndislegt
viðmót og hjálpsemi.
Þegar maður gengur
inn í þessa verslun þá
taka á móti manni glað-
legir starfsmenn sem
kunna að þjónusta fólk,
ég hef nokkrum sinn-
um komið til þeirra og ég fer alltaf
jafn ánægð út frá þeim.
Elín Inga Garðarsdóttir.
Ást er…
… sá sem hjálpar þér út
úr drunganum.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa og postulín
kl. 9, vatnsleikf. kl. 10.50, útskurður,
postulín og bíó kl. 13.
Árbæjarkirkja. | Opið hús kl. 13.
Fræðsla, samvera, ferðalög, spil og
hannyrðir.
Árskógar 4 | Handavinna/smíði/
útskurður kl. 9. Heilsugæsla kl. 10/
11.30. Söngstund kl. 11.
Boðinn | Álfa- og tröllasmiðja kl. 10.
Bónusrúta kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl.
9.15 (lokaður hópur).
Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist,
handavinna, kaffi/dagblöð, hádegis-
verður.
Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9,
Bónusferð kl. 14.40.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofa Gullsmára 9, opin á mán. og
mið. kl. 10-11.30 og í Gjábakka á mið.
kl. 15-16. Félagsvist Gullsmára á mán.
kl. 20.30 og Gjábakka á mið. kl. 13, fös.
kl. 20.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-hrólfar kl. 10. Opið hús kl. 14,
félagsstarf vetrarins kynnt og ýmsar
nýjungar í félagsstarfinu. Söngfélag
FEB, kóræfing kl. 17. Nýir félagar vel-
komnir, sérstaklega vantar karlaraddir.
Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb.í
handavinnu kl. 9, botsía kl. 9.15/10.30,
glerlist kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13,
viðtalstími kl. 15-16.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd-
list kl. 9, ganga kl. 10. Postulín og
kvennabrids kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatns-
leikfimi kl. 12.15/14.15, brids og búta-
saumur kl. 13, Jónshús opið kl. 9.15-16.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Leir/mósaík kl. 9. Botsía í
íþróttahúsi kl. 10. Kaffispjall í krók kl.
10.30. Kyrrðarstund í kirkju kl. 12.
Handavinna kl. 13. Tálgað kl. 13. Vatns-
leikfimi kl. 18.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9. Leikfimi kl. 10, söngur og dans.
Frá hád. spilasalur opinn. Lagt af stað í
Ráðhúsið kl. 13.15, m.a. er Þorvaldur
Jónsson með harmonikkuna, Lífs-
orkuveitan tekur lagið, veitingar í boði,
skrán. á staðnum, s. 5757720.
Grensáskirkja | Samverustund í safn-
aðarheimilinu kl. 14.
Háteigskirkja - starf eldri borgara |
Setrið kl. 10. Heitt á könnunni, kl. 11
bænaguðsþjónusta í kirkju, súpa og
brauð kl. 12, brids kl. 13.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
hjúkrunarfr. kl. 9. Glerlist kl. 13, brids
kl. 13, tímap. hjá fótafr., s. 6984938,
tímap. á hárgr.stofu, s. 8946856.
Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmenntakl.
hefst 28. sept. Línudans kl. 11, handa-
vinna/glerbræðsla kl. 13, bingó kl.
13.30, tréskurður kl. 14, Gaflarakórinn
kl. 16.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og
9.30. Vinnustofa kl. 9. Haustlitaferð kl.
11.30 að Þingvöllum, á heimleið stopp-
að í Þrastalundi, boðið upp á kaffi og
meðlæti.
Hæðargarður 31 | Hringborðið kl.
8.50. Stefánsganga kl. 9. Framsögn kl.
9. Leirmótun kl. 9. Gáfumannakaffi kl.
15. Handav./prjónahorn kl. 9 á mán.
Fataviðgerðir og breytingar kl. 13 mán.
Tölvuleiðbein. hefjast 27. sept. Maga-
dansnámskeið hefst mið. 19. okt. S.
411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar,
byrjendur kl. 14.40, framhaldsfl. kl.
15.30.
Korpúlfar Grafarvogi | Listasmiðjan
kl. 13.30 á morgun líka pútt, kl. 10.
Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Fé-
lagsvist kl. 14. Skrán. stendur yfir á
haustfagnað.
Vesturgata 7 | Haustlitaferð mán. 26
sept. kl. 12.30. Ekið um Nesjavallaleið,
Grafning, Þingvelli og Lyngdalsheiði.
Nýja gufubaðstofan á Laugarvatni skoð-
uð. Kaffiveitingar í Þrastalundi. Mos-
fellsheiðin ekin til baka. Skrán. í s. 535-
2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja.
Bókband og handavinna kl. 9, versl-
unarferð í Bónus kl. 12.20, framh.saga
kl. 12.30, dans kl. 14, Vitatorgsbandið.
Þeir eru margir karlarnir ogKarlarnir. Einn sem heyrir til
beggja hópa orti í léttum dúr:
Rangárnar þykja mér spennandi
sprænur
spriklar þar laxinn á flúðum við hyl;
viljirðu annað þá veiðast þar hænur,
veldu þær sjálfur – það er ýmislegt til!
Sá hinn sami var tekinn fyrir of
hraðan akstur og laumaði vísu að
laganna vörðum:
Ykkar geisli á mér skall
austur fyrir er keyrði fjall,
30 finnst mér þúsund all
þungbært fyrir blankan kall.
Ingólfur Ómar Ármannsson var
með norðurljósin í huga, sem hafa
dansað á himninum í haust:
Hugann ætíð heillað fær,
hreina fegurð veitir,
norðurljósa loginn skær
loftið bláa skreytir.
Á vef Hörgársveitar hefur mynd-
ast vísir að vísnasafni úr fórum
þeirra sem tengjast svæðinu. Þar á
meðal er vísa sem Ingimar
Friðfinnsson orti um samstarfs-
mann sinn:
Ungur fór hann upp í sveit,
ekki þurfti að svelta,
reið af stað í lambaleit,
lærði að kvía og gelta.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af sveit og
norðurljósum