Morgunblaðið - 21.09.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2011
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Börkur Sigþórsson hefur á síðustu
árum verið að færa sig úr ljós-
myndun og auglýsingagerð í kvik-
myndagerð. Einnar mínútu örmynd
hans, Support
(Þar sem Þröstur
Leó Gunnarsson
og Björn Thors
fara með aðal-
hlutverkin), vakti
athygli víða og er
enn að fara inn á
hátíðir. Í kvöld
sýnir hann svo í
fyrsta skipti á Ís-
landi stuttmynd-
ina Come to Harm, eða Skaði, 18
mínútna mynd sem skartar Birni
Thors í burðarrullunni.
Umfangsmeira
„Þetta er eðlilega stærri og um-
fangsmeiri saga en í örmyndinni,“
segir Börkur. „Við vorum að skrifa
handritið í London árið 2008 þegar
ungur, efnilegur og forríkur lög-
fræðingur læsti sig inni í íbúðinni
sinni í Kensington og hóf að skjóta á
allt og alla með haglabyssu. Það
þurfti leyniskyttur til að fella mann-
inn. Við fórum í kjölfarið að pæla í
því hvað það er sem kemur mönnum
á þennan stað.“
Börkur segir myndina í raun
stutta spennumynd, þetta sé rússi-
banareið frá upphafi til enda.
„Ég er vanur að vinna með knappt
form; hvort sem er í gegnum ljós-
myndir, auglýsingar eða myndbönd
þar sem sagan er sögð myndrænt
frekar en í gegnum samtöl. Átján
mínútna kvikmynd gerir þó kröfur
um fleiri samtöl og það var eitthvað
sem mig langaði til að kljást við. En
mér er þó eðlislægt að leita lausna í
myndmálinu, fremur en í einræðum
eða samtölum.“
Full lengd
Come to Harm fer í kjölfar sýn-
ingarinnar í kvöld á RIFF; samhliða
því inn á Nordisk Panorama í Dan-
mörku, síðan á kvikmyndahátíð í
Bristol og svo eru fleiri hátíðir sem
hafa boðið myndinni til sín.
„Það er sagt að þegar maður er
búinn að klára myndina þá sé maður
hálfnaður og það er alveg rétt. Það
fer heilmikil vinna í það að fylgja
myndunum eftir. Svo ætlum við
fljótlega í mynd í fullri lengd en
þessi mynd er að vissu leyti „prótó-
týpa“ fyrir slíkt. Ég og Björn erum
að skrifa myndina sem gerist í svip-
uðu umhverfi. Uppbyggingin er líka
svipuð en sagan er allt önnur.“
Myndmálið
nýtt út í hörgul
Vænisýki Björn Thors í hltuverki sínu í Skaða/Come to Harm.
Börkur
Sigþórsson
Come to Harm, stuttmynd Barkar
Sigþórssonar, sýnd í Bíó Paradís
Myndin er sýnd í Bíó Paradís mið-
vikudaginn 21. september kl.
18.00. www.cometoharm.com
Walt Disney hefur náð sam-
komulagi við 20th Century Fox
og James Cameron um að færa
bláu furðuveröldina í stórmynd-
inni Avatar inn í skemmtigarða
sína, samkvæmt frétt LA Tim-
es. Þetta er tímamótasamningur
fyrir Disney, sem alla jafna reið-
ir sig á heimatilbúið efni í sínum
skemmtigörðum. Avatar er
tekjuhæsta mynd allra tíma og
munu gestir Disneygarðsins í
Orlondo í Flórída verða fyrstir
til að njóta þeirrar upplifunar,
en búist er við að Cameron verði
með í ráðum við að útfæra hana.
Disney hefur einnig boðið upp á
Indiana Jones og Stjörnustríð í
skemmtigörðum sínum, en
missti af Harry Potter sem er í
galdraheimsgarði Universal
Studios í Flórída.
Skemmtigarðurinn Brátt mun þetta Avatar
fólk glápa á mannskepnurnar í garðinum.
Avatar-ættbálkurinn
EIN FLOTTASTA
SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS
MÖGNUÐ
ÞRÍVÍDD
HHHH
- K.S. ENTERTAINMENT
WEEKLY
- P.H. SAN
FRANCISCO
HHHH
EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
-ENTERTAINMENT
WEEKLY
HHHHH
-VARIETY
HHHH
-BOX OFFICE
MAGAZINE
HHHH
HHHH
„ÞESSI MYND ER ROSALEG
OG ENGINN ÆTTI AÐ FARA
ÚT ÓSÁTTUR“
-SCENE.IS
HHHH
„EIN SÚ BESTA SEM ÉG HEF
SÉÐ Á ÞESSU ÁRI“
-KVIKMYNDIR.IS
„SKEMMTILEG BÍÓMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA, LÍFLEG,
FYNDIN OG HENTAR ÖLLUM ALDRI“
- HULDA GEIRSDÓTTIR,
RÁS 2
HHH
HHH
„VEKUR ÍMYNDUNARAFL
ÁHORFENDA“
- ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS 2
HHHH
„SVEPPI, VILLI OG GÓI SKILA
ALLIR SÍNU UPP Í TOPP“„ALLIR
Á SVEPPA“
- A.E.T MORGUNBLAÐIÐ
„FÁLKAORÐUNA Á SVEPPA“
- K.I. PRESSAN.IS
HHH
EIN BESTA MYND STEVE CARELL
OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA
- EMPIRE
HHHH
HHHH
-EMPIRE
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16
DRIVE kl. 8 - 10:10 2D VIP
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 10:30 3D 16
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 7
LARRY CROWNE kl. 8 2D 7
GREEN LANTERN kl. 10:10 2D 12
HORRIBLE BOSSES kl. 5:50 VIP - 8 - 10:10 2D 12
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L
/ ÁLFABAKKA
DRIVE kl. 5:30 - 7 - 8 - 9:15 - 10:20 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 5 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 8 3D 16
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D 7
FINAL DESTINATION kl. 10:30 3D 16
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5 2D L
DRIVE kl. 8 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 8 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16
ONE DAY kl. 10:10 2D L
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAG
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L
DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16
FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 6 2D L
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7
FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 6 2D 10
RED CLIFF Enskur texti kl. 9 2D 14
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI
FRÁÁ
ÁBÆR
GAM
ANM
YND
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA
–– Meira fyrir lesendur
MEÐAL EFNIS:
Fjölskyldubílar
Umhverfisvænir bílar
Rafbílar
Atvinnubílar
Jeppar
Nýjustu græjur í bíla
Staðsetningarbúnaður
Varahlutir
Dekk
Umferðin
Bíllinn fyrir veturinn
Þjófavarnir í bíla
Námskeið
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 3. október.
Bílablað
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
kata@mbl.is
Sími: 569-1105
Morgunblaðið gefur út
glæsilegt sérblað um
fjölskyldubíla,
atvinnubíla, jeppa,
vistvænabíla og fleira
föstudaginn 6.október