Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 27

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 27
JORGE LUIS BORGES SAUTJÁN HÆKUR 1 Kvöldið og fjöllin hafa sagt eitthvað við mig. Nú er það mér týnt. 2 Nóttin hin mikla er ekki orðin annað en ilmurinn einn. 3 Er eða ekki draumurinn sem úr hug mér hvarf fyrir dögun? 4 Strengirnir þegja. í tónlistinni leyndist þetta sem ég finn. 11 Þetta er höndin sem strauk mjúkt einhvern tíma hár á höfði þér. 12 Undir þakinu er spegilmyndin aðeins mynd af tunglinu. 13 Undir tunglinu þar lengist svartur skugginn einsamall er hann 14 Er það heimsveldi Ijósið sem er að slokkna eða maurildi? 5 Nú gleðst ég ekki við möndlutré í garði. Minningu þína. 6 Óljóst og sífellt auðnu minni hafa fylgt bækur, lyklar, tákn. 7 Allt frá þeim degi ekki hef ég taflið snert. Óhreyfðir skákmenn. 8 Á sandauðninni rósfingruð morgungyðjan. Einhver veit af því. 9 Iðjulaust sverðið um orusturnar dreymir. Mig dreymir annað. 10 Maðurinn dauður. Skeggið veit ekki af því. Neglurnar vaxa. 15 Nýtt tungl er kviknað. Hún horfir einnig á það úr öðrum dyrum. 16 Fuglskvak í fjarska. Ekki veit næturgalinn að hann sorg sefar. 17 Ellihrum höndin er enn að skrifa kvæði handa gleymskunni. Sigrún A. Eiríksdóttir þýddi 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.