Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 29

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 29
SLITUR ÚR GÖMLUM FORMÁLA SEINNA BRÉF ÚR BLOKK Á MIÐNESHEIÐI Elsku mamma; stundum þegar þreifanleg þögn svefnsins er yfir þessum húsum og kunnuglegur vindurinn viröist sokkinn í hafiö stundum þá áöur en hraunið hnikast undan myrkrinu erum við hrifsaöir uppúr draumi af miðaldra manni með steinrunnið andlit bíóstjörnu áður en bátarnir brjóta spegilslétt hafið áður en dagurinn skellir bílhurðum glýeygður af eigin birtu mamma það er satt! stundum getur hinn rauði óvinur leynst í morgunroðanum bless þinn sonur ég hef ekkert að segja en ég hef stolið þotuhreyflum úr draumi guða og er á leið inní sólina eftir handfylli af sprengibjörtum augnablikum ég stend á herðum tímans og sé sjónvarpsstöðvar verða að söfnum gleymskunnar ég bryð kletta svo vindasamt augnaráð konunnar feyki ekki blóðinu úr farvegi sínum ég er með handtökuheimild á eilífðina geri dauðann að sendisveini og á stefnumót við vindinn ég hef ekkert að segja en tungumálið er konan í lífi mínu; krjúpandi við fótskör hennar gruna ég svik bak við hvert orð hvern staf líkt og langsoltinn í faðmi margnotaðra kvenna ég hef ekkert að segja en verður stundum hugsað til þín sem hefur fundið tilgang lífsins og átt við fituvandamál að stríða verður stundum hugsað til þin þegar rákin sem sólin skildi eftir á niðurleið er óðum að hverfa og kvöldhiminninn breiðir úr sér þakinn sæðisslettum guðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.