Teningur - 01.06.1989, Page 52

Teningur - 01.06.1989, Page 52
STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR BIRGITTA JÓNSDÓTTIR EINVÍGI VINUR Á hringvelli dauöans Augað flöktir standa tveir menn í eilífri leit og horfast í augu. að sál með svipað Vopnaöir hetjuskap tónfall. skelfingar og ótta, dragast þeir hvor aö öðrum Sumar eru aðeins sem bræður sem vinsæl popplög í dvínandi hatri. sem óma um stund Skjóta hvor annan en gleymast svo. og hníta til foldar, fallast í faöma En til eru verk og gráta brostnum augum svo fá, svo fá, í hinum eilífu sem standast aldir alda, veiöilendum stoltsins. og tími fær þau aldrei beygt. Tónverk sem eru svo fossandi af lífi ofsafengin og titrandi. Þau byrja hægt og heyrast varla, með magnþrungnum köflum og klingjandi þögn. Verk sem í sálinni óma og óma þó haf og fjöll skilji að. Þau fylgja þér ætíð, uns augað lokast og tónar dauðans taka við. 50

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.